Fréttablaðið - 02.12.2009, Page 21
Vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur
sími 561 0055 • www.ormstunga.is
Guðmundur Óskarsson
Til hamingju, Guðmundur, með tilnefninguna !
Til hamingju, Íslendingar, með magnaðan rithöfund !
Til hamingju, lesendur, með frábæra skáldsögu !
„Bankster eftir Guðmund Óskarsson
er […] hreinræktuð kreppubók og
hreinasta afbragð sem slík. Besta
kreppubókin.“
– Árni Matthíasson, Sunnudagsmogganum,
15. nóvember 2009.
Skáldsagan Bankster eftir Guðmund Óskarsson er tilnefnd
til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2009.
Í fyrra sendi Guðmundur frá sér stórsnjalla skáldsögu:
Hola í lífi fyrrverandi golfara.
„Frásögnin er þétt ofin með tilheyrandi endurliti og
meitluðum stemningum. Vel lukkaður sálfræðitryllir – þótt
titllinn gefi eitthvað léttvægara í skyn.“
– Einar Falur Ingólfsson, Lesbók Morgunblaðsins, 10. janúar 2009