Fréttablaðið - 02.12.2009, Síða 33

Fréttablaðið - 02.12.2009, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 2. desember 2009 3 Í uppskrift að súkkulaðibitakökum Ragnhildar Sifjar Reynisdóttur gullsmiðs sem birtist í Fjölskyldu- blaði Fréttablaðsins á laugardag gerðust þau leiðu mistök að eggin féllu úr uppskriftinni. Fréttablaðið gerir bragarbót á og birtir hér með rétta uppskrift. 1 bolli smjör ¾ bolli púðursykur ¾ bolli sykur 2 egg Hræra þetta mjög vel saman. Síðan bæta við: ½ tsk. salt 1 bolli möndlur eða uppáhaldshnet- ur fjölskyldunnar 1 bolli suðusúkkulaði 2 ½ bolli hveiti 1. tsk. matarsódi 1 msk. vatn Setja þær á plötu með teskeið. Baka við 200 gráður í 5 til 10 mínút- ur eða þar til þær eru gullitaðar. SÚKKULAÐIBITAKÖKURN- AR HENNAR MÖMMU Galdurinn við súkkulaðibitakökurnar felst í að hræra sykur, smjör og egg vel saman. Flugfreyjukórinn, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, heldur aðventukvöld í Fríkirkjunni í kvöld klukkan 20. „Við syngjum jólatónlist sem okkur finnst hæfa tilefninu. Þetta verða lög allt frá Ave Maria og til It‘s beginning to look a lot like Christ- mas,“ segir Magnús Kjartans- son tónlistarmaður kátur í bragði þegar hann er beðinn um að segja frá aðventukvöldi Flugfreyjukórs- ins í Fríkirkjunni. Magnús hefur stjórnað kórnum frá upphafi eða í á sjötta ár. Í kórn- um eru rúmlega tuttugu freyjur. „Þó er fjöldi á æfingum kórsins æði misjafn vegna eðlis flugfreyju- starfsins,“ segir hann glaðlega. Aðventukvöldið segir hann byggjast á gamalli hefð. „Fyrir löngu síðan myndaðist sú hefð að hafa kyrrðarstund fyrir flugfólk í byrjun desember. Ég held að upp- hafið megi rekja til flugslyss sem varð á Srí Lanka þar sem nokkrir Íslendingar létust. Þetta þróaðist síðan í samverustund fyrir flugfólk til að fagna því að allt hefur gengið vel það árið.“ Á aðventukvöldinu í kvöld mun kórinn syngja en fleira flugfólk lætur til sín taka. „Flugstjóri leik- ur á orgel og flugfreyjur á selló og fiðlu. Síðan mun flugfreyja flytja hugleiðingu og loks mun séra Magni blása mönnum jólaanda í brjóst,“ segir Magnús og lætur vel af því starfi að stjórna Flugfreyju- kórnum. - sg Flugfreyjur syngja í Fríkirkjunni Flugfreyjukórinn við Þristinn. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti Húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Chesterfiled Köln 3+1+1 Roma boston-luxBonn Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Fusite -6731 Leðursett 3+1+1 p-8185 3+1+1 290.9 00 kr Verð áður 322.9 00kr 299.9 00 kr Verð áður 469.0 00kr 199.9 50 kr Verð áður 399.0 00kr Við framleiðum hornsófar, tungusófar sófasett og stakir sófar eftir óskum hvers og eins. Mikið úrval af áklæðum man-75 leður bogasófi Boston-lux Man-8205 Teg. 10253 - mjúkur og æðislegur í BCD skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,- Teg. 7273 - létt fylltur bh í BC skálum á kr. 3.950,- flottar boxer buxur í stíl á kr. 1.950,- Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Glæsilegir pallíettutoppar fyrir jólin

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.