Veðrið - 01.04.1977, Side 29

Veðrið - 01.04.1977, Side 29
liins vegar nokkru fjær megin fjalllendinu en Kvísker, og verður þar því minni fyrirstaða í vegi loftstraumsins, enda Jrótt aðalúrkomuáttin þar sé engu að síður hin sama.1) Meðfylgjandi súlurit sýnir dagafjölda, jregar snjódýpt á Kvískerjum er 15 cm eða meira. Snjódýptartölurnar eru að sjálfsögðu meðaltal. í sköflum og fönnum er snjódýptin jrví meiri, en oltast nær er Jreim til að dreifa einhvers staðar á sand- inum Jtegar snjókoma er, ekki sízt f Kviáraur, og á kafla austar á sandinum, enda Jrótt snjór kunni að vera jafnfallinn að mestu heima við Kvísker, sem ekki er fátítt, og að visu oft langt austur á sandinn, Auðvitað geta í sumum árum verið all-langir snjóakaflar, sem ekki koma fram í Jtessari úrvinnslu, [>. e. undir 15 cm snjódýpt en Jx> nálægt Jjví. Þannig getur t. d. stundum snjóað töluvert í nóvember og jafnvel í apríl. Sem áður segir, er fjöldi snjókomudaga nokkru meiri á Kvískerjum en Fagur- hólsmýri. En oft er Jxið líka svo, að úrkoma sem byrjar sem snjór á báðum stöð- unum, snýst síðan í rigningu á Fagurhólsmýri, þótt hennar gæti lítið eða jafnvel ekki á Kvískerjum, fyrr en Jtá í lok úrkomunnar. Þegar svo er, verður Jtað gjarn- 1) Að vísu getur einnig rignt ntjög á Kvískerjum í suðlægri átt, en snjókomu gætir venjulega lítt i slíkri átt. VEÐRIÐ — 29

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.