Fréttablaðið - 05.12.2009, Side 72
5. desember 2009 LAUGARDAGUR6
Laust starf tónmenntakennara
LANDAKOTSSKÓLI
Stofnsettur 1896
NÚTÍMALEGUR SKÓLI Á GÖMLUM GRUNNI
Við leitum að uppeldismenntuðum starfsmanni, helst Landakotsskóli
óskar eftir að ráða tónmenntakennara til starfa við skólann frá áramó-
tum. Um er að ræða hlutastarf, fi mm kennslustundir á viku í 1. til 7.
bekk.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Hjálmarsdóttir, skólastjóri í
síma 5108200 eða 6931360. Vinsamlegast sendið umsóknir
ásamt ferilskrá til Landakotsskóla v/ Túngötu, 101 Reykjavík eða
á netfang sigridurhja@landakotsskoli.is
Landakotsskóli er sjálfseignarstofnun sem bíður gott starfsumhverfi í litlum skóla þar
sem áhersla er lögð á vandað námsframboð og hlýlegt umhverfi . Sérstök áhersla er
lögð á tungumál, listir og vísindi í starfi skóla.
Nánari upplýsingar veita:
Inga Steinunn Arnardóttir,
inga@hagvangur.is
Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
14. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Íslenska Gámafélagið leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum upp á
heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu. Allt frá ráðgjöf á sviði flokkunar
og endurvinnslu, losunar úrgangs, götusópunar, snjómoksturs ásamt
því að eiga og reka Vélamiðstöðina sem sérhæfir sig í metanbreytingum
og leigu sérútbúinna bifreiða.
Hjá Íslenska Gámafélaginu starfa 220 manns víða um land. Á næstu
þremur árum ætla stjórnendur Íslenska Gámafélagsins að skapa 200
ný störf hjá fyrirtækinu sem felast í að breyta 1000 bílum í tvíorku metan-
bifreiðar, fjölga heimilum sem flokka heimilisúrgang í þrjár tunnur ásamt
því að byggja upp endurvinnsluþorp í Gufunesi.
Hæfniskröfur:
• Menntun eða haldbær starfsreynsla á sviði bifvéla-, véla- eða rafeindavirkjunar, eða sambærilegt
• Góð þekking á tölvuumhverfi bíla
• Reynsla af rafmagnssviði er æskileg
• Reynsla af bílabreytingum er æskileg
• Útsjónarsemi, metnaður og góðir samskiptahæfileikar
Viltu búa til metanbíla?
Vélamiðstöðin óskar eftir að ráða kraftmikla starfsmenn til að breyta
hefðbundnum bensín-/díselbifreiðum í metanbifreiðar ásamt öðrum
hefðbundnum bíla- og vélaviðgerðum.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Nánari upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 13. des. nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Námsráðgjafi
Framhaldsskóli í Reykjavík óskar eftir að
ráða námsráðgjafa til starfa. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf 1. janúar 2010.
Starfssvið:
• Almenn námsráðgjöf o.fl
fyrir nemendur skólans.
• Starfshlutfall 50 – 60 %.
Menntun:
• Nám og réttindi til námsráðgjafar.
Nánari upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
13. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Tölvumiðlun er 24 ára gamalt fyrirtæki sem hefur notið mikillar vel-
gengni með þróun, sölu og þjónustu eigin lausna, þær þekktustu
H3, H-Laun og SFS. Við fórum okkur hægt í góðærinu og stöndum
því styrkum fótum í kreppunni. Viðskiptavinir okkar eru úr flestum
geirum atvinnulífsins.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tölvunarfræði eða
sambærilegt á lokastigum eða lokið
• Metnaður, drifkraftur og samviskusemi
• Brennandi áhugi á hugbúnaðargerð
• Reynsla af hugbúnaðargerð er kostur
Við gerum miklar kröfur til þín en hugsum vel um þig á móti.
Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um.
Kíktu í heimsókn ef þú vilt kynnast okkur betur.
Brynjar, GSM 891 9200, tekur vel á móti þér.
Viltu vinna fyrir best geymda
leyndarmál hugbúnaðargeirans?
Í boði er áhugavert og krefjandi starf við hugbúnaðarþróun í
forritunarumhverfi Tölvumiðlunar og Microsoft.net.
Nánari upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is
og Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
12. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Landic Property Ísland er stærsta fasteignafélag landsins sem sérhæfir
sig í leigu á atvinnuhúsnæði til fyrirtækja. Félagið hefur nýverið lokið við
fjárhagslega endurskipulagningu og hefur trausta fjárhagsstöðu. Eigna-
safn Landic telur um 130 fasteignir sem eru yfir 400 þús. fm að stærð.
Sjá nánar á www.landicproperty.is.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Útleiga húsnæðis
• Öflun nýrra viðskiptavina
• Viðskiptasamningar
Viðkomandi mun heyra beint undir forstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun æskileg
• Góð tengsl í atvinnulífinu
• Reynsla af sölumennsku
• Áræði og dugnaður
• Skipulagshæfileikar
• Góðir samskiptahæfileikar
• Þekking og áhugi á fasteignarekstri er kostur
Forstöðumaður nýrrar útleigu
Landic Ísland óskar að ráða öflugan söluráðgjafa sem fyrst.