Fréttablaðið - 05.12.2009, Side 73
LAUGARDAGUR 5. desember 2009 7
www.marel.com
Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel ehf, www.marel.com fyrir 14. desember nk.
Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið gagnvart umsækjendum.
Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og
framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu
starfa um 3800 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi.
sérfræðiþekkingu
Vélahönnuður
IðnaðarverkfræðingurTækjaforritari
Rafeindatækjahönnuður
Vélahönnuð vantar á vélahönnunarsvið. Starfið felur í sér vöruþróun á
nýjum vörum sem og viðhald og aðlögun tækja og lausna að þörfum
viðskiptavina. Hönnuðir fá tækifæri til að fylgja eftir tækjum allt frá
hugmynd til afhendingar til viðskiptavina og taka þátt í prófunum skv.
verkferlum Marel. Öll hönnun er gerð í 3D og fer fram í SolidWorks.
Æskilegir eiginleikar:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Hallvarðsson,
framkvæmdastjóri, kristjan.hallvardsson@marel.com, í síma 563 8000.
um allan heim. Í starfinu felst einnig aðstoð við þjónustumenn
Æskilegir eiginleikar:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingólfur G. Arnarson,
hugbúnaðarsérfræðingur, ingolfur.gauti.arnarson@marel.com,
í síma 563 8000.
hjá viðskiptavini og sjá afrakstur í verki.
Æskilegir eiginleikar:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Þór Ólafsson, vörustjóri,
jon.olafsson@marel.com, í síma 563 8000.
Æskilegir eiginleikar:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Þór Ólafsson, vörustjóri,
jon.olafsson@marel.com, í síma 563 8000.
Marel leitar að öflugum einstaklingum til að sinna krefjandi og fjölbreytilegum verkefnum
á alþjóðlegum vinnustað. Nákvæmni, skapandi hugsun, sjálfstæði og samskiptahæfileikar
eru mikilvægir eiginleikar. Einnig góð enskukunnátta. Umsækjendur geta þurft að ferðast
erlendis vegna starfa sinna.
Við leitum að
Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og
gott félagslíf.