Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 74
 5. desember 2009 LAUGARDAGUR8 Skrifstofustjóri - lögfræðingur - hagfræðingur Í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu er laust til umsóknar starf skrifstofustjóra á skrifstofu viðskiptamála. Undir skrifstofuna heyra m.a. málefni er varða kauparétt, þjónustuviðskipti, samkeppnisrétt, samningarétt, fyrningu, félagarétt, innheimtulög og ábyrgðarmenn, viðskiptabréf, hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, endurskoðendur, bókhald og ársreikninga auk framkvæmdar EES- samningsins og almennra lögfræðimála á sviði ráðuneytisins. Þá er laust til umsóknar starf lögfræðings á sömu skrifstofu. Einnig er laust til umsóknar starf hagfræðings á skrifstofu efnahagsmála. Undir skrifstofuna heyra m.a. hagfræðilegar athug- anir, eftirfylgni við efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, umsjón með efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og alþjóðagjaldeyris- sjóðsins, málefni Seðlabanka Íslands og Hagstofu Íslands og samskipti við alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála. Í öllum tilvikum er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Um laun og önnur starfskjör skrif- stofustjóra fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs, sbr. lög um kjararáð nr. 47/2006. Laun lögfræðings og hagfræðings greiðast samkvæmt kjarasamningi FHSS og fjármálaráðherra. Starfssvið: • Ábyrgð á skrifstofu viðskiptamála og verkaskipting innan hennar • Yfi rsýn yfi r málefni og verkefni sem undir skrifstofuna heyra • Þátttaka í stefnumörkun með yfi rstjórn ráðuneytisins • Samning lagafrumvarpa og reglugerða • Samskipti við Alþingi og hagsmunaaðila • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi Menntunar- og hæfniskröfur: • Kandídatspróf eða meistarapróf í lögfræði • Framhaldsmenntun í lögum (LLM) æskilegt • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfi leikar • Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og verkefnasviði ráðuneytisins æskileg og þá einkum þeim málafl okkum er heyra undir skrifstofu viðskiptamála. • Reynsla af stjórnun æskileg • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku • Góð kunnátta í ensku skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Starfssvið: • Þátttaka í stefnumörkun • Samning lagafrumvarpa og reglugerða • Samskipti við Alþingi og hagsmunaaðila • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi Menntunar- og hæfniskröfur: • Kandídatspróf eða meistarapróf í lögfræði • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og verkefnasviði ráðuneytisins æskileg og þá einkum þeim málafl okkum er heyra undir skrifstofu viðskiptamála. • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku • Góð kunnátta í ensku skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg Starfssvið: • Þátttaka í stefnumörkun • Hagfræðileg greining • Samskipti við Alþingi og hagsmunaaðila • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í hagfræði eða viðskiptafræði • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu og verkefnasviði ráðuneytisins æskileg og þá einkum þeim málafl okkum er heyra undir skrifstofu efnahagsmála. • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku • Góð kunnátta í ensku skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg Skrifstofustjóri: Lögfræðingur: Hagfræðingur: STÖRF ÞERAPISTA Í MST Barnaverndarstofa hefur starfrækt svokallaða fjölkerfameðferð (Multisystemic Therapy - MST) sem er gagnreynd meðferð með fjölskyldum unglinga með alvarlegan hegðunarvanda sem annars þyrftu vistun utan heimilis. MST miðar að því að efl a foreldrahæfni og bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu. Meðferðin fer fram á heimili fjölskyldunnar og í nærsamfélagi í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila. Aðgengi er að ákveðnum meðferðaraðilum (þerapistum) í síma allan sólarhringinn. Óskað er eftir einstaklingum með háskólapróf á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu í 3 stöður þerapista sem mynda saman 3ja manna teymi undir stjórn handleiðara/teymisstjóra. Teymið er til viðbótar við það teymi sem nú starfar. Um er að ræða fullt starf og er unnið eftir meðferðarreglum og aðferðum MST í samstarfi við erlendan MST sérfræðing. Nánari upplýsingar um störfi n og ráðningarskilyrði er að fi nna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Við úrvinnslu umsókna um störfi n gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Barnverndarstofu við viðkomandi stéttarfélög. Í byrjun fá starfsmenn 5 daga grunnþjálfun í MST og reglulega þjálfun í framhaldi. Umsóknarfrestur er til 21. desember. Viðkomandi þurfa að geta hafi ð störf eigi síðar en 1.apríl. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar veitir Halldór Hauksson á Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknum má einnig skila rafrænt til halldor@bvs.is. BARNAVERNDARSTOFA Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.