Fréttablaðið - 05.12.2009, Page 77
LAUGARDAGUR 5. desember 2009 11
VERSLUNARSTJÓRI
Við leitum að duglegum einstaklingi í stöðu
verslunarstjóra í Karen Millen.
Hæfniskröfur:
Reynsla af þjónustu
Áhugi á tísku
Lipurð í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfni
Frumkvæði í star Reynsla af verslunarstjórastörfum æskileg
Umsóknarfrestur er til 11. des. nk.
Umsækjendur ekki yngri en 25 ára.
Ferilskrá sendist á hulda@hbu.is
Sýslumaðurinn á Húsavík
Útgarði 1, 641 Húsavík, s: 464 1300
UPPBOÐ
Hrísateigur 2, fnr. 216-5246, 640 Húsavík, Norðurþing, þingl.
eig. Helga Þórey Heiðberg, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Norðurþing og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 9.
desember 2009 kl. 13:30.
Aðalbraut 29, fnr. 216-7013, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl.
eig. Árni Heiðar Gylfason og Erla Guðmundsdóttir, gerðarbeiðen-
dur Íslandsbanki h.f og Vátryggingafélag Íslands hf, fi mmtudaginn
10. desember 2009 kl. 11:00.
Vogsholt 11, fnr. 216-7178, 675 Raufarhöfn, Norðurþingi, þingl.
eig. Sigurður Hreinn Eronsson, gerðarbeiðendur Framtak-Blossi
ehf og S24, fi mmtudaginn 10. desember 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á Húsavík
4. desember 2009.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum
verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir:
Við erum að leita að duglegum einstakling
í fullt starf og hlutarstarf í verslun okkar.
Umsóknarfrestur er til 11. des. Óskum eftir umsækjendum eldri en
25 ára. Ferilskrá sendist á hulda@hbu.is
Hæfniskröfur
• Reynsla í þjónustu
• Áhugi á tísku
• Lipurð í mannlegum
samskiptum
• Skipulagshæfni
• Frumkvæði í starfi
Innkaupaskrifstofa
F.h. Reykjavíkurborgar:
Milli- og lögfræðiinnheimta og kröfuvakt.
Reykjavíkurborg óskar eftir tilboðum í milli- og lögfræði-
innheimtu og kröfuvakt á vegum Reykjavíkurborgar og
Bílastæðasjóðs samkvæmt útboðsgögnum.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 3.000 kr. frá og
með miðvikudeginum 9. desember 2009 í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 8. janúar 2010 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12365
Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod
Þjónustuver 1817 | Sími 445 1600 | Fax 445 1601 | tal@tal.is | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík
Vegna ört vaxandi verkefna óskum við eftir
að bæta við öflugum einstaklingum.
Tal er ört stækkandi fjarskiptafyrirtæki. Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn hópur sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Gildi fyrirtækisins eru skynsemi, vilji og gleði. Við höfum einfaldleikann í fyrirrúmi og hugsum í lausnum, erum með viljann að
vopni og leggjum áherslu á góða liðsheild, góðan starfsanda og vináttu.
Kerfisstjóri
Starfið felst í því að sjá um stýringu á innri kerfum Tals.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Vinsamlegast sækið um störfin með því að senda
tölvupóst á ingunn.bjork@tal.is
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Þjónustufulltrúi
Starfið felst í almenn
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tilkynningar
Útboð
sími: 511 1144