Fréttablaðið - 05.12.2009, Síða 144

Fréttablaðið - 05.12.2009, Síða 144
Seljabraut Tvíreykt sauðahangikjöt DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Geir eða Geir Sem viðmælendur hjá Heimi og Sollu (með Heimi Karlssyni var Sólveig Bergmann, staðgengill Kollu) í þættinum Í bítið á Bylgjunni í gær mættu fjölmiðlamennirnir Óli Björn Kárason og Heimir Már Pétursson. Þeir fóru yfir fréttir vikunnar. Vera kann að hjarta einhverra hlustenda hafi tekið kipp þegar Heimir Már sagði umræðu um Icesave í raun hafa staðið ógnarlengi, allt frá því Geir Hallgrímsson var forsætisráðherra. Þegar hann bætti við „í október 2008“ varð ljóst að hann átti vitanlega við Geir Haarde. Áritar ekki með blóði Hugleikur Dagsson áritar bókina 1001 okkur í Eymundsson í Austur- stræti í dag klukkan 14. Bókin er mjög vegleg – níu sentimetra þykk, vegur kíló og inniheldur safn listaverka Hugleiks. Starfsfólk Forlagsins reyndi að fá Hugleik til að árita bækurnar með blóði sínu, en hann neitaði því. Ekki af neinum siðferðislegum ástæðum heldur taldi hann að blóðið myndi ekki líta nógu vel út þegar það væri þornað á bókunum. - fb, afb Svitameistari andstöðu Svanhildur Hólm, nýráðinn framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna, fylgdist fránum augum með blaðamannafundi stjórnarandstöðunnar í gær. Engir aðstoðarmenn fylgdu formanni Framsóknar, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Því hefur hann eflaust verið þakklátur Svanhildi, þegar hún áminnti „suma“ um að þurrka framan úr sér svitann. Sigmundur varð við þessu, en ekki nógu vel að hennar mati. Hún kallaði hann því til sín, og frá blaðamönnum, til að klára verkið. Svona mætti hann ekki sjást í sjónvarpinu. 1 Obama hugsanlega á leið til Íslands 2 Catalina aftur í gæsluvarðhald vegna vændismáls 3 Stálu peningum en týndu dópinu 4 Eiður Smári stefnir mögulega DV 5 „Drepum bin Laden“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.