Vikan


Vikan - 23.03.1961, Blaðsíða 20

Vikan - 23.03.1961, Blaðsíða 20
4. hluti Saga þessi gerist meö- ál æskufólks í París. Ungur námsmaöur, Bob Latellier, kemst fyrir einkennilega hendingu í kynni viö Alain nokk- urn, furöúlegan mann, sem gengur undir nafninu „skynsemisTpostúlinn" meöal félaga sinna — og Bob fær brátt aö reyna aö þessir félagar eru ekki síöur furöulegir en Alain sjálfur; aö minnsta kosti ólíkir því sem Bob á aö venjast. Meöal þeirra eru nokkrar ungar stúlkur, frjálsar l fasi og hisp- urslausar. Það tók hann örlitla stund að átta sig á mein- ingunni. „Vitanlega ekki,“ svaraði hann og lét sem ekkert væri. Hún þrýsti sér fastar að honum. „Þú meintir það ... ég var ekki viss. Segðu mér um hvað þú ert að hugsa?“ „Vertu ekki með neinn kjánaskap," svaraði Bob harkalega, því að hann var þreyttur. „Hvar er svefnherbergið þitt ?“ Hún gerði ekki neina tilraun til að svara hon- um út af eða láta liða yfir sig, heldur sleppti tökum á hálsi hans og tók í hönd honum. „Komdu,“ sagði hún. Já, okkar gamla og góða, franska ættgöfgi, hugsaði Bob með sér. Nicole horfði á eftir þeim. „Viltu koma heim með mér?“ hvislaði hún að Lou. „Hvað um fjölskyidu þína?“ spurði sá síðhærði. Vinnukonuherbergið — ég hef lykil að því.“ Rökkrið varð þrungið af atlotum, hvísli og koss- um. Að eins tvennt eða þrennt hélt áírom dans- inum. Clo aðvaraði Bob, og það var ekki laust við að háðshreim brygði fyrir í röddinn. „Gættu þess að stíga ekki ofan á neinn. Þetta er um öll gólf og ganga“. Dyrnar að reyksalnum opnuðust. Síðhærð stúlka eitthvað um fimmtán ára að aldri kom hlaup- andi út og æpti hástöfum: „Nei, ég vil ekki . . . ég vil ekki . . .“ Alain Cl» Piltur, sem hafði allt útlit fyrir að vera úr slátrarabúð i La Villette, veitti henni eftirför og hagræddi klæðum sínum. „Þú ert viðbjóður“, hrópaði hann. „Það er venja að segja strákum það fyrirfram. Þú ert viðbjóðsleg, Nadina . . Clo yppti öxlum og lyfti fætinum upp á stiga- þrepið. „Þú getur ekki ímyndað þér hvílíka andúð ég hef á þeim!“ „Hverjum?" „Þessum hálfmeyjum . . .“ Þau héldu upp stigann. Bob hafði lagt arminn um mitti Clo, henni til stuðnings. 1 rauninni fann hann, að það var ósveigjanlegur, þögull vilja- styrkur stúlkunnar, sem réði förinni. Sjálfur var hann ekki sérlega ákafur, viðbrögð hans voru öllu fremur eins og hlýðins nemanda. Þetta var áþekkt munnlegu prófi og hann varð að kunna hin réttu svör eða falla ella. Clo nam staðar við yztu dyrnar uppi á ganginum. „Þá erum við komin," sagði hún. Hún ýtti hurð frá stöfum. Ljós loguðu inni fyrir. Bob gat ekki leynt því að honum brá. Hann veitti húsgögnunum ekki neina athygli; aðeins rekkjunni, þar sem stúlka nokkur lá í upprótuð- um sængurfötunum með pilsin brett upp á brjóst. Pilturinn, sem laut yfir hana, vatt til dökkum, hrokknum kollinum og leit undrandi á þau. „Ó, fyrirgefið," sagði Clo, eins og hún væri veraldarvön. Hún lokaði dyrunum og leit afsakandi á kunn- ingja sinn. 1 *1 „Ég get ekkert við þessu sagt. Hún er bezta vinstúlka mín.“ „Þessi stúlka?" „Já. Mic heitir hún. Jæja, minna mátti Það ekki kosta — gestirnir eru líka farnir að gamna sér i baðherberginu mínu," bætti hún við og benti á dyrnar hinum meginn við ganginn Þar inni fyrir heyrðist niður i vatni, hláturs- pískur og ástríðuþrungin orðaskipti. „Sennilega hefur þeirri ófriðu tekist að hressa litla drenginn," sagði Bob og reyndi að bæla niðri í sér hláturinn. „Allt í lagi,“ varð Clo að orði. „Við höldum lengra. Það getur verið erfitt að annast marga gesti." Bob Mic Hún nam staðar við litla dragkistu, lyfti öðrum silfurstjakanum, sem á henni stóð og tók þaðan smáhlut. „Sami felustaðurinn síðustu þrjú árin," sagði hún. „Hvað ertu með í hendinni?" „Lykilinn að svefnherbergi foreldra minna." „Lykilin að svefnherbergi foreldra þinna?" Hún hafði þegar opnað dyrnar fyrir enda gangs- ins. Nú leit hún um öxl og það brá fyrir kulda I röddinni. „Er herrann haldinn einhverju of- næmi?" Hann beit á jaxlinn og reyndi að brosa. „Nei, fjandinn hafi Það,“ svaraði hann og setti fram hökuna til að sýna hve kaidur hann væri. Mynd af gráhærði konu stóð i ramma á nátt- borðinu við rekkjuna. Clo varð Það fyrst fyrir að leggja myndina á grúfu. Svo sneri hún sér að Bob, horfði á hann hálfluktum augum og setti upp hlédrægan hæverskusvip, sem bar vitni góðu — en árangurslausu uppeldi. „Þú ert stór og vel vaxinn, og hefur dásamlegar hendur. Lofaðu mér að skoða þær betur. Hend- urnar eru mjög þýðingarmikið atriðl fyrir hvern karlmann, skilurðu. Já, þú hefur fallegar hendur. Hvar hefurðu . . .?“ Bob vafði hana örmum og lokaðl vörum hennar með kossi. „Hvað ætlaðir þú að segja?" spurði hann og lauk kossinum. „Ö, ekki neitt. . . Kysstu mig. Það dregur úr lostinu, ef þú talar." Fullnægingarhreimurinn I rðddinni erti Boh. Þú skalt fá að sanna að ég kann tll hlutanna. hugsaði hann og varð grlpinn slikri árásarákefð að hann furðaði á þvf sjálfan. Munnur hennar opnaðist eins og ósiálfrátt. Hann fann sætubragðið af tungubroddi hennar og hún t.ók andköf. Að þessu sinni var það hún, sem sleit kossinn til að ná andanum. Fingur hans snertu hana milli barms og beltisstaðar. „Dásamlegt," umlaði hún. „Það sviptir mig ger- samlega. . . .“ Hann varð hissa á Þvi hve nærri !á að honum þættu æsingarorð hennar lágkúruleg. Stór og rök augu hennar hlikuðu eins og stjörn- ur í fölu. fagurmótuðu andlitinu. Varir hennar titruðu lit.ið eitt. Astaratlot vöktu ekkl neina fne-naðarhrifningu með henni, en hún naut sín aldrei bet.ur Þau gæddu hana djúplægum, hættu- legum töfrum. ..Kvsstu mig aftur," stundi hún. „Ó, Bob, aftur, affur!" Faðmlög þeirra urðu æ fastari og æsilegri, unz hún féll á bak aftur og drð hann með sér, og gamla rekkjan brakaði við þunga þeirra. . . Allir gluggarnir á neðri hæðinni höfðu verið opnaðir upp á gátt. Dansendurnir höfðu stað- næmst og varir leituðu vara I rökkrinu. Alain reik- aði um. afskiptur og í leiðu skapi. Enn hafði hon- um ekki tekist að verða sér úti um næturstað. Svalur gustur stóð inn af svölunum. Og allt I einu rauf danstónlistin þögnina aftur og yfir- gnæfði kossaumlið og andköfin. ..Hver eru þarna úti á svölunum?" drafaði Alain. Hann hafði komið auga á pilt og stúlku út.i á svölunum Pilturinn, sem var lágvaxinn og þrek- inn með lágt enni, og bersýnilega mjög ölvaður, gerði sér það að leik að kasta ólivusteinum. Hann hallaði sér ógætilega út fyrir svalarriðið og hlust- „Lykilinn að svefnherbergi foreldra þinna?" FORSAGA 20 WUCAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.