Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2009, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 09.12.2009, Qupperneq 26
 9. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR2 Jólatré eru á flestum heimilum yfir jólin og til skamms tíma lét fólk sér nægja hefðbundin barr- græn tré, ýmist lifandi eða gervi. Svo fóru að fást lituð gervijóla- tré og það var eins og við mann- inn mælt að Íslendingar tóku við sér og síðan hefur töluvert selst af marglitum jólatrjám ár hvert. Það var Arndís í Iðu sem reið á vaðið árið 2004. „Fólki þótti þetta mjög athyglisvert,“ segir hún og bætir við að hún hafi haldið að þetta yrði bara tískufyrirbæri í eitt ár. Raunin varð önnur og undan farin ár hafa fengist jólatré í ýmsum litum í Iðu. „Sérstaklega voru bleiku jólatrén vinsæl og enn er fólk að biðja um þau.“ Í ár voru svörtu jólatrén vinsælust en þau eru uppseld í Iðu. „Ég á enn nokk- ur silfurlit og svo fæ ég kannski nokkur lítil rauð tré,“ segir Arndís og bætir við að hún hafi ekki búist við því að vinsældir lituðu trjánna myndu haldast svo lengi sem raun ber vitni. Í Garðheimum má fá rauð og hvít jólatré auk hefðbundinna grænna gervitrjáa sem eru til með ýmsu lagi, bæði alveg þríhyrnd með ljós- um, keilulaga og líka hefðbundin. Þeir sem vilja fjárfesta í jólatré sem fellir ekki barrið og er hægt að nota ár eftir ár ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi jafnvel þótt bleiku trén séu búin. - bb Bleiku jólatrén eru löngu búin Lituð jólatré virðast hafa fest sig í sessi á Íslandi. Þau eru til í svörtu, silfurlitu og rauðu en bleik tré eru uppseld. Rauðar jólakúlur taka sig einkar vel út á silfruðum greinum. Silfurjólatrén eru ein eftir í Iðu en þau svörtu kláruðust strax. Jólasveinninn í Garðheimum kann vel að meta jólatré og er alveg sama hvernig þau eru á litinn. Bleiku jólatrén voru langvinsælust fyrir nokkrum árum en eru löngu uppseld. FYRSTA FRÍMERKIÐ sem tileinkað var jólum var prentað í Austurríki árið 1937. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti Húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Chesterfiled Köln 3+1+1 Roma boston-luxBonn Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Fusite -6731 Leðursett 3+1+1 p-8185 3+1+1 290.9 00 kr Verð áður 322.9 00kr 299.9 00 kr Verð áður 469.0 00kr 199.9 50 kr Verð áður 399.0 00kr Við framleiðum hornsófar, tungusófar sófasett og stakir sófar eftir óskum hvers og eins. Mikið úrval af áklæðum man-75 leður bogasófi Boston-lux Man-8205 SNILLDARJÓLAGJÖF HLEÐSLUTÆKI 15% jólaafsláttur af þessum frábæru tækjunum 12V 3,6A 12V 0,8A 12V 4A Nýtt Teg. Emma push up í BCD skálum á kr. 6.885,- Teg. Emma push up í D, DD, E, F, FF, G skálum á kr. 6.885,- NÝKOMNIR OG GLÆSILEGIR Lau 12.des kl. 10-16 Lau 19.des kl. 10-18 Þorláksmessa kl. 10-20 Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Laugardaga Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.