Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 60
 9. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR44 MIÐVIKUDAGUR 17.00 The Doctors STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.15 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 21.05 America’s Next Top Model SKJÁREINN 22.00 Employee of the Month STÖÐ 2 BÍÓ 22.55 True Blood STÖÐ 2 STÖÐ 2 16.10 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Einu sinni var... - Maðurinn (11:26) (e) 17.35 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans. 18.30 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.40 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Aðal- hlutverk: America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Til verndar lofthjúpi jarðar (Dokument inifrån: Klimaträddarna) Í þess- ari sænsku heimildamynd er fjallað um margháttað starf sem unnið er um víða ver- öld til að draga úr losun koltvísýrings í fram- tíðinni. 23.30 Kastljós (e) 00.05 Dagskrárlok 20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir vara- borgarfulltrúi er óþreytandi við að kynna okkur málefni höfuðborgarinnar. 20.30 Heim og saman Þórunn Högna- dóttir fjalla r um ódýrar og hentugar lausnir fyrir heimilin sem og íslenska hönnun. 21.00 Frumkvöðlar Þáttur í umsjón Elin- óru Ingu Sigurðardóttur um þá sem eru að reyna að skapa framtíðarauð eyjunnar bláu. 21.30 Björn Bjarna Gestur Björns í dag er séra Hjálmar Jónsson. 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 16.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeild Evrópu 18.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 19.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit- un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistara- deild Evrópu. 19.30 Dynamo Kiev - Barcelona Bein útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Liverpool - Fiorentina Sport 4. Ol- ympiakos - Arsenal 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 22.20 Liverpool - Fiorentina Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 00.10 Olympiacos - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 02.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 16.20 Aston Villa - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Portsmouth - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.05 Man. City - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 West Ham - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dynasty (24:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 Nýtt útlit (10:10) (e) 17.25 Dynasty (25:29) 18.15 Fréttir 18.30 Yes Dear (13:15) (e) 19.00 King of Queens (14:25) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 Matarklúbburinn (5:6) Lands- liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið- ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. 20.15 Spjallið með Sölva (12:13) Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 21.05 America’s Next Top Model (8:13) Stúlkurnar þurfa að sýna viðtalshæfni sína þegar Jessica Lowndes úr unglingaþátt- unum 90210 spjallar við þær. Síðan þurfa þær sjálfar að skrifa handrit fyrir CoverGirl auglýsingar. Kim Kardashian er gestadómari að þessu sinni. 21.55 Lipstick Jungle (8:13) Þáttaröð um þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Victory kemst að því að Joe ætlaði að biðja hennar og vinkonurnar ákveða að fara með hana í helgarferð út úr borginni. En dvölin í sveitasælunni tekur óvæntan enda. 22.45 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.30 CSI. Miami (7:25) (e) 00.20 King of Queens (14:25) (e) 00.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 You Are What You Eat (5:8) 11.45 Smallville (12:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Aliens in America (16:18) 13.25 Supernanny (10:20) 14.10 Sisters (9:28) 14.55 ER (20:22) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Dynkur smáeðla og Nornafélagið. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends (8:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (3:21) 19.55 Two and a Half Men (10:24) Charli Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. 20.25 Gossip Girl (10:22) Þáttaröð um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Man- hattan í New York. 21.15 Grey‘s Anatomy (7:23) 22.05 Medium (15:19) Allison Dubois sér í draumum sínum skelfileg atburði sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni við rannsókn ým- issa mála. 22.55 True Blood (12:12) Anna Paquin leikur unga gengilbeinu sem fellur fyrir mynd- arlegum manni sem reynist vera vampíra. Sjálf býr hún yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum því hún getur lesið hugsanir. 23.50 Sex and the City (18:18) 00.30 The Mentalist (2:22) 01.15 ER (20:22) 02.00 Sjáðu 02.30 Air Marshal 04.00 The Half Life of Timofey Berezin 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Ask the Dust 10.00 P.S. 12.00 I Love You to Death 14.00 Ask the Dust 16.00 P.S. 18.00 I Love You to Death 20.00 Small Time Obsession 22.00 Employee of the Month Gaman mynd með Dane Cook og Jessicu Simpson. Áhugalaus starfmaður í stórmarkaði ákveður að venda kvæði sínu í kross þegar nýr starfsmaður mætir á svæðið. 00.00 Let‘s Go To Prison 02.00 A History of Violence 04.00 Employee of the Month 06.00 Dr. No > Kim Raver „Við fjölskyldan höfum ekki haldið í neinar trúarlegar hefðir sem við koma jólunum. Okkar jól snúast fyrst og fremst um að hitta fjöl- skylduna og eyða tíma saman.“ Raver fer með hlutverk Nico Reilly í þættinum Lipstick Jungle sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.55. ▼ ▼ ▼ ▼ SÓLNINGK ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722Smurstöð in K löpp , Vegmúla 4 , s ími 553 0440 Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Öryggi og gæði Með Hankook dekk undir bílnum ertu öruggari í vetur. Hankook vetrardekk tryggja gott grip allan veturinn við síbreytilegar íslenskar aðstæður. Þú færð Hankook dekk hjá Sólningu og Barðanum. Afgreiðslutímar í Sólningu, Smiðjuvegi og Barðanum, Skútuvogi Virka daga 8.00–18.00 Laugardaga 9.00–13.00 Stundum gerist það í síbylju morgunþáttanna, sem eru því miður oft plagaðir af heyrnarsködduðum tæknimönnum, að hin tæra snilld stekkur leiftur- snöggt inn á ljósvakann, tindrar eins og geisli frá guði og líður svo hljóðlega burtu. Þetta gerðist í fyrradag í Bíti Heimis og Kollu (nema Kolla er núna fjarri góðu gamni en það er önnur saga). Nú þarna voru kölluð til þau Mörður Árnason, fyrrum þingmaður, og Agnes Bragadóttir, fyrrum íþróttakennari. Þau eiga ekki mikið sameiginlegt en reyna þó stundum að tala saman, það er, Mörður reynir að hafa í fullu tré við Agnesi sem er ákafakona mikil og einhver harðasti gjammari landsins. Það var talað um Icesave en þau eru ekki í sama liði í því leiðindamáli og var frú Agnesi mikið í mun að sýna fram á tilraunir Indriða Þorlákssonar til að blekkja almenning í einhverjum bréfsnuddum sem fóru milli hans og útlendinga rétt fyrir kosningar í fyrra. Mörður varði Indriða enda þeir báðir húskarlar úr Arnarhvoli. Þóttist Agnes geta vitnað beint í bréf, en Mörður, verandi texta- fræðingur, óskaði eftir frumtexta, sem var fundinn og orðið sem Agnesarórarnir byggðu á fundið, en reyndist þá rangt þýtt í huga leikfimikennar- ans fyrrverandi: þú verður að læra ensku, sagði mörðurinn með blíðu brosi grimmdarlaust eins og merðir gera áður en þeir éta litla fugla lifandi. Tók þá við löng þögn og gjammaði engin kelling nokkra hríð. Stundum varpar Drottinn ljósi til jarðar svo heimska mannsins verður ljós öllum andartak. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON ÞAKKAR GUÐI FYRIR HLJÓÐ OG HÁVAÐA Stungið upp í tífurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.