Fréttablaðið - 11.12.2009, Page 54

Fréttablaðið - 11.12.2009, Page 54
6 föstudagur 11. desember núna ✽ lífið og djammið BOSTON STEMNINGIN: Notalegur staður á tveimur hæðum, stemningin er róleg yfir málsverðum í miðri viku en verður sveitt og troðin um helgar. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Túristar, leik- arar, listamenn, námsmenn, tískuhönn- unarliðið og fólk sem er upptekið af því að vera mjög svalt. Í HVERJU ER FÓLK: Glimmerpeysum frá Spútnik, Henrik Vibskov hönnun og öllu úr Belleville. DRYKKURINN: Rauðvínsglas eða bjór. FRASINN: Er þessi ekki örugglega að horfa á mig? BAKKUS STEMNINGIN: Pínulítill og hrár staður sem skartar stóru verki eftir Davíð Örn Halldórsson myndlistarmann. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Gamalt Sirk- uslið, rokkarar, flippsterar, listamenn, listnemar og þeir sem hafa fengið nóg af Kaffibarnum. Í HVERJU ER FÓLK: Svart April 77 frá toppi til táar eða úlpa og víðir Spúútni- kjólar í æpandi litum. DRYKKURINN: Viskí, vodka, bjór og Fernet Branca. FRASINN: Vertu hakkus á Bakkus. B5 STEMNINGIN: Leðursófar, trendí ljósa- krónur og upplýstur bar. Alhvítt herbergi í kjallaranum með speglum og diskó- kúlum. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Viðskipta- menn og glamúrskvísur yfir þrítugt. Í HVERJU ER FÓLK: Jakkafötum fyrir strákana og áberandi og mikið bling og merkjaföt fyrir stelpurnar. DRYKKURINN: Hér svífur 2007-stemn- ingin enn yfir vötnum og fólk heldur enn að Mojito sé í tísku. FRASINN: Gvuuuuð í aaaalvööööru? AUSTUR STEMNINGIN: Dálítið geðklofa blanda af „seventies lounge“ stemningu og 2007-glamúr með háværri house-tón- list í bakgrunni. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Stjörnulög- menn, sjónvarpsfólk og útvarpsfólk, að- allega þó Ásgeir Kolbeins. Í HVERJU ER FÓLK: Þröngum „body con“-fötum og flegnum kjólum við mikla sólarbrúnku og litað hár. DRYKKURINN: Kampavín, bríserar og hvítvínsglös. FRASINN: Veistu ekki hver ég er? JACOBSEN STEMNINGIN: Reykur og gleði svífur yfir vötnum. Gríðarlega heitt og sveitt. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Þeir sem vilja að partíið sé ekki búið (þó að það sé það), teknófíklar, námsmenn og alls kyns fólk sem villist þangað inn. Í HVERJU ER FÓLK: Sem fæstu, það svitnar svo mikið. DRYKKURINN: Kók eða vatn. FRASINN: Ég er mjöög góður. ELLEFAN STEMNINGIN: Sveittasta rokkstemn- ing bæjarins. Eini staðurinn með velti- hurð inni í lítið rými með pissuskál. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Krummi í Mínus sést ekki lengur, en útvarpsmenn eru duglegir við að dj-a og ótrúlegasta fólk sést þarna, eins t.d. Unnur Birna og Helgi Björns. Í HVERJU ER FÓLK: Svart og þröngt eru lykilorð. DRYKKURINN: Jack í kók. FRASINN: Geturðu spilað eitthvað með Mötley Crüe? DILLON STEMNINGIN: Aðeins tjillaðari rokk- stemning en inni á ellefunni, þó að allt fari úr böndunum rétt fyrir þrjú á neðri hæðinni. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Þeir sem sjást seinna um kvöldið á Ellefunni eða Kaffibarnum. Og þeir sem eru búnir að fá nóg þegar lokar klukkan þrjú. Í HVERJU ER FÓLK: Öllu, þó að hvítt sé fágætur litur inni á Dillon. DRYKKURINN: Bjór og viskí. FRASINN: Eruð þið búin að loka? KAFFIBARINN STEMNINGIN: Sveitt teknóflipp. Næst- um ómögulegt að hreyfa sig úr stað. Þegar líður á nóttina er staðurinn upp- fullur af fólki í örvæntingarfullri leit að bólfélaga. HVERJIR FARA ÞANGAÐ: Allt frá námsmönnum og listaspírum upp í gamla töffara sem eru að rifja upp hössltaktana. Í HVERJU ER FÓLK: Allir eru að reyna afskaplega mikið að vera töff og sumum tekst það. Mikið af KronKron fötum og annarri überhönnun. DRYKKURINN: Gin og tónik. FRASINN: Við erum fjögur! (heyrist úr VIP-röðinni). Djammlandakort Reykjavíkur: Hvaða staðir henta þér? TÓNLIST, SVITI OG SVALT FÓLK Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir og Jón Atli Helgason á nyjum bar sem heitir Austur í Austurstræti. Kaffibarinn Dillon Bakkus B5Jacobsen VANTAR ÞIG ORKU OG ÞREK Í JÓLAHEINGERNINGUNA? Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin bætiefnið hjálpar þúsundum manna hvern dag að auka úthald og þrek. Fáanlegt í mixtúru og töfluformi. VIRKAR STRAX! ERT ÞÚ Á LEIÐINNI Í PRÓF? Þarftu hjálp við að auka úthald og skerpa á einbeitingunni! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin er mjög áhrifarík jurtaformúla og er afar vinsælt hjá prófannafólki í Danmörku. Nú fáanleg á Íslandi í mixtúru- og töfluformi. Virkar strax! GOTT Í MAGANN Bretar hafa lengi vitað að eldsterkur matur virkar vel á timburmenn. Krua thai er frábær á sunnudagskvöldi, léttur í maga og fyrir pyngjuna. Starri Hauksson við Ellefuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.