Fréttablaðið - 11.12.2009, Side 66

Fréttablaðið - 11.12.2009, Side 66
10 föstudagur 11. desember núna ✽ tíska og tíðarandi 1. Skyrtan er frá Marjan Pejoski, buxurn- ar frá Cheap Monday og skórnir frá Opening Ceremony. Allt keypt í Kronkron. 2. Dökkbláa gollan er frá Marjan Pejoski og er keypt í Kronkron. 3. Bláu skyrtuna keypti ég í Aftur. 4. Peysan er frá Munda, buxurnar eru frá Marjan Pejoski, en ég keypti þær í Kronkron. Skórnir eru frá Bernhard Willhelm, en ég fékk þá í Belleville. 5. Taskan er frá Marc by Marc Jacobs og er keypt í Kronkron. 6. Skóna fékk ég í gjöf. Þeir eru frá Hugo Boss. 7. Bolurinn er frá Jeremy Scott en ég keypti hann í búð sem heitir Kokon To Zai í París. 8. Gallajakkann fékk ég í Topshop. Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn er mjög marg- breytilegur og breytist oft dag frá degi. Ég myndi segja að hann sé stílhreinn, óhefðbundinn og stund- um ansi myrkur. Hverjar eru helstu tískufyrir- myndir þínar? Þær eru marg- ar og ólíkar, til dæmis mætti nefna Andy Warhol, Björk og Alison Mosshart. Hver eru uppáhaldsfata- merkin þín? Þetta er erfið spurning því þau eru svo mörg. Mér finnst Marjan Pejoski alveg frábær en hann er yfirleitt með mjög flott og skemmti- leg föt. Vivienne Westwood er líka í miklu uppá- haldi og einnig Bernhard Wilhelm. Hvar finnur þú falda fjársjóði? Upp á síðkast- ið hef ég verið að finna ýmsa falda og gamla fjár- sjóði í fataskápnum hans pabba, annars er oft hægt að finna einhverja gullmola í Kola- portinu. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Jájá, einhvers staðar aftast í fataskápnum má finna slæmar leifar af ansi skemmtilegu „Emo“ tímabili. Í hvaða borgum finnst þér skemmtilegast að versla? Þær eru nú ekki margar þar sem ég hef verslað eitthvað af viti, en þó fannst mér gaman að versla í París. Mig hefur alltaf langað til þess að versla í New York og stefni á að fara þang- að í byrjun næsta árs til að heim- sækja vinkonu mína sem er í námi þar. Hvað er alveg bannað í þínum bókum? Það er bannað að vera feim- inn við að gera tilraunir eða óttast að skera sig úr hópnum. Hvaða flík eða hlut langar þig mest í fyrir veturinn? Helst lang- ar mig í eitt stykki Holga mynda- vél eða bara einhverja góða og hlýja peysu. - amb Valdemar Árni Guðmundsson nemi ALDREI AÐ ÓTTAST AÐ SKERA SIG ÚR HÓPNUM 2 8 6 7 4 5 3 1 náttúrulega góð jólagjöf Þú færð Dr.Hauschka í Yggdrasil, Fjarðarkaupum, Maður lifandi, Lyfju Lágmúla og Heilsuveri. 100% náttúrulegar snyrtivörur unnar úr lífrænt ræktuðum jurtum Mikið úrval af skemmtilegum jólagjafaöskjum frá Dr.Hauschka Dr.Hauschka snyrtivörur fyrir húðina „Ég hef notað þessi krem reglulega og mæli hiklaust með þeim.“ Sirrý Auglýsingasími – Mest lesið SPARISLAUFUR Á STRÁKANA hönn- uðurinn knái, Guðjón Tryggvason, er að gera mjög flottar herraslaufur undir merki sínu, go with jan. Þær fást í GK á Laugavegi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.