Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 95
FÖSTUDAGUR 11. desember 2009 67 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns verður dugleg við dansleikjahald á næstunni eftir nokkurra mánaða hlé. Fyrst spilar sveitin á Nasa á laugardagskvöld og viku síðar, eða 19. desember, spilar hún á Sjall- anum á Akureyri. Á milli jóla og nýárs spilar Sálin síðan í Hvíta húsinu á Selfossi og á gamlárs- kvöld verður hún á Broadway. Á nýárskvöld verður dansleikur á Spot í Kópavogi og jólarispunni lýkur síðan í Officeraklúbbnum í Keflavík laugardagskvöldið 2. jan- úar. Sálin með jólarispu SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Sálin hans Jóns míns verður dugleg við spilamennsku á næstunni. DANSLEIKIR SÁLARINNAR 12. des: Nasa, Reykjavík 19. des: Sjallinn, Akureyri 26. des: Hvíta húsið, Selfossi 31. des: Broadway, Reykjavík 01. jan: Spot, Kópavogi 02. jan: Officeraklúbburinn, Keflavík Nóg að gera hjá Ragga Bjarna „Ég er alltaf eins og brjálæðingur úti um allar trissur,“ segir söngvarinn ástsæli Raggi Bjarna. Hann hefur í nógu að snúast þessa dagana, eins og svo oft áður. Hann hefur verið að syngja í Officeraklúbbnum í Kefla- vík á jólahlaðborðum auk þess sem hann kemur fram á dvalarheimilum aldr- aðra og í afmælum. „Það hefur verið heilmikið að gerast síðustu fimm ár, eða síðan ég varð sjötugur,“ segir Raggi, sem virðist sjaldan eða aldrei hafa verið vinsælli. Raggi er að fylgja eftir þrefaldri safnplötu sinni, Komdu í kvöld, sem kom út í haust á svipuðum tíma og tvennir afmælistónleikar hans voru haldnir í Laugardalshöllinni. Þeir heppnuðust gríðarlega vel og verða fyrir vikið gefnir út á mynddiski um páskana. Á safnplötunni eru 69 bestu lög Ragga frá 1953 til 2009, þar á meðal hinir ódauðlegu slagarar Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, Komdu í kvöld, Fröken Reykjavík og Vorkvöld í Reykja- vík. Einnig er væntanleg heimildarmynd um Ragga en undanfarið eitt og hálft ár hefur hann verið eltur á röndum af leikstjóranum Árna Sveinssyni. - fb RAGGI BJARNA Raggi hefur í nógu að snúast um þessar mundir. Þrátt fyrir árin 75 er hann enn í hörkuformi. Gisele Bundchen eignaðist lítinn dreng í gær. Samkvæmt banda- ríska tímaritinu People gekk fæð- ingin vel, en settur fæðingardag- ur var næstkomandi mánudagur. Brasilíska ofurfyrirsætan, sem er 29 ára, er gift bandaríska fót- boltakappanum Tom Brady, en þau gengu í það heilaga í febrú- ar síðastliðnum. Drengurinn er fyrsta barn Gisele en fyrir á Tom tveggja ára soninn Jack úr fyrra sambandi sínu við leikkonuna Bridget Moynahan. Sjálf vildi Gisele ekki vita kynið á barn- inu, en Brady fékk að vita það og var einn um þá vitneskju þar til í gærdag. „Ég er sá eini sem veit kynið. Pabbi minn spurði mig en ég sagði honum ekki frá því. Það er frekar góð tilfinning að vita eitthvað sem enginn annar veit,“ sagði Brady stuttu fyrir fæðing- una. Eignuðust strák HAMINGJUSÖM Gisele Bundchen og Tom Brady eignuðust dreng í gærdag og gekk fæðingin vel. Jo Wood, fyrrverandi eiginkona Ronnies Wood, hefur staðfest við fjölmiðla að hann sé hættur með hinni barnungu fyrirsætu Ekat- erinu Ivanóvu. Jo hefur jafnframt lýst því yfir að Ronnie fái ekki að stíga fæti inn fyrir hennar dyr. „Hann er ekki velkominn aftur,“ sagði Jo í samtali við Daily Mail. Jo og Ronnie, sem er liðsmaður The Rolling Stones, voru gift í 23 ár þegar þau skildu fremur óvænt eftir að Ronnie vildi yngja aðeins upp. Nýverið var síðan greint frá því að rússneska fyrirsætan og Ronnie ættu ekki skap saman og var stónsarinn meðal annars handtekinn á heimili þeirra eftir að hafa slegið til Ivanóvu. En nú er þetta ástarævintýri Ronnies úti og hann nagar sig eflaust í handarbökin fyrir að hafa eyði- lagt svona langlíft hjónaband sem er nú álíka sjaldgæft í skemmt- anabransanum og hvítir hrafnar. Fær ekki að snúa aftur EINN Ronnie Wood er einn eftir að hafa sagt skilið við Ivanóvu. Jo Wood, fyrrver- andi eiginkona hans, vill ekki sjá hann aftur. NORDIC PHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.