Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 102
74 11. desember 2009 FÖSTUDAGUR Bjórskóli Ölgerðarinnar tók formlega til starfa í þessari viku. Af því tilefni var nokkrum þjóðþekktum einstaklingum boðið að kynna sér starfsemi skólans. Yfirkennari skólans er Úlfar Linnet en áhugasamir geta kynnt sér skólann á bjorskoli.is. BJÓRSKÓLI TEKUR TIL STARFA Á GÓÐRI STUNDU Gísli Einarsson og Logi Bergmann voru meðal gesta í Bjórskólanum. HELLT Í GLÖS Högni Egilsson úr Hjaltalín og Guðmundur Kr. Jónsson smökkuðu hinar ýmsu bjórtegundir. BJÓRINN SMAKKAÐUR Örn Úlfar Sævarsson og Halldór Gylfason mættu í Bjórskóla Ölgerðarinnar. MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR SIGURJÓNSSON Séríslenskur flóamarkaður verður haldinn á öldurhúsinu Cafe Blas- en í Kaupmannahöfn nú á laugar- dag og eru það íslenskir listamenn búsettir í Danmörku sem standa að markaðnum. Meðal þeirra sem taka þátt eru Ágústa Hera Harð- ardóttir, Einar Thor, Jónas Breki, Örn Tönsberg og útvarpsmaðurinn vinsæli, Andri Freyr Viðarsson, sem mun leika jólatónlist undir nafninu Sir Honkey Tonk. Sigurður Helgason er eigandi Cafe Blasen og hefur hann rekið staðinn frá því í fyrravor. Cafe Blasen hefur mikið verið sótt- ur af Íslendingum sem búsett- ir eru í Kaupmannahöfn. „Þetta var gamall draumur sem rættist. Meiningin var ekki sú að opna hér sérstakan Íslendingabar en óvart varð þetta að stað sem Íslendingar sækja. Ætli það megi ekki segja að þetta skiptist til helmingja, helm- ingur gesta sé íslenskur og hinn helmingurinn annaðhvort Danir eða erlendir skiptinemar,“ útskýr- ir Sigurður. Þetta er í fyrsta sinn sem slík- ur jólamarkaður er haldinn á Cafe Blasen og segir Sigurður að boðið verði upp á kaffi, kakó og jólaglögg á staðnum. „Staðurinn er ekki stór þannig að þetta verður hugguleg fjölskyldustemning. Þarna verð- ur ýmislegt til sölu, allt frá skart- gripum til málverka og fatnaðar. Bæði ég og listamennirnir sjálfir höfum verið dugleg við að breiða út boðskapinn þannig ég býst við að einhverjir kíki við hjá okkur. Ef þetta gengur vel þá gerum við þetta að sjálfsögðu aftur að ári og þá kannski á stærri stað.“ Ef einhver á leið til Kaupmanna- hafnar um helgina þá hefst mark- aðurinn klukkan 12.00 á Cafe Blas- en við Nørregade. - sm Flóamarkaður á Íslendingabar ÍSLENSKUR JÓLAMARKAÐUR Íslenskir listamenn selja vörur sínar á Cafe Blasen um helgina. Sigurður Helgason er eigandi skemmtistaðarins. Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, segir að hjónaband þeirra Heather Mills hafi verið ein stærstu mistök ævi sinnar. Spurður hvort hjónabandið hafi verið mestu mistök áratugarins sagði hann: „Já. Ég held að það komist í efsta sæti.“ McCartn- ey, sem á hina sex ára dóttur Beatrice með Mills, vildi þó ekki gagnrýna eiginkonu sína fyrrverandi í viðtali við tíma- ritið Q. „Ég vil ekki gera lítið úr neinum. Svona hlutir geta gerst. Ég vil horfa á jákvæðu hliðina sem er sú að ég eignaðist fal- lega dóttur.“ Þrátt fyrir að Mills hafi við skilnaðinn á síðasta ári feng- ið í sinn hlut nokkra milljarða króna segist McCartney vera ánægður með lífið og tilveruna, þar á meðal kærustu sína, Nancy Shevell. Hann bætir við að hann hafi ekki í hyggju að hætta í tónlistinni þrátt fyrir að vera orðinn 67 ára gamall. „Mér finnst þetta svo skemmti- legt. Af hverju ætti ég að setjast í helgan stein? Vera heima og horfa á sjónvarpið? Nei, takk. Mig langar frekar að spila á tónleikum.“ Mistök áratugarins ÞEGAR ALLT LÉK Í LYNDI Bítillinn segir að hjónaband þeirra Mills hafi verið ein risastór mistök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.