Vikan - 01.06.1961, Qupperneq 5
m;
Lúxushótel í Palma á Mallorka. Þangað er
hægt að fljúga og dveljast þar í hálfan mán'-
uð, og það kostar meði hópferðakjörum minna
en flugferðin ein mundi annars gera.
Nú er um margt að velja. Ef pyngjan er sæmi-
lega þung og ævintýralöngunin ódofnuðfc er
ekkert því til fyrirstöðu, að unnt sé að komast á
ljónaveiðar í Afríku, — og auðvitað er borgað
með íslenzkum krónum.
greiða væntanlega farþega sjálf til þess að sannfæra þá um það, aö
þeir fengju hvergi betri kjör annars staðar?
— Nei, það er nú þvert á móti þannig, að mörg flugfélög hvetja við(-
skiptavini sína til þess að kaupa farmiða hjá ferðaskrifstofu. Það losar
flugfélögin við mikla vinnu i sambandi við upplýsingar.
— Þetta, sem við höfum talað um, snýr að ferðalögum einstaklingla.
Nú tíðkast hópferðir mjög, og ég vildi spyrja í þvi sambandi um hlut-
verk ferðaskrifstofa.
— Hópferðir eru tiltölulega nýtt fyrirbrigði, og það hefur komið í
hlut ferðaskrifstofanna að sjá um þær, fremur en nokkru sinni einstakl-
ingsferðalög.
— Hverju munar það á kostnaði að fara í liálfsmánaðarferð til Mall-
orku einn sér eða i hóp? Ég miða við flug báðar leiðir.
— Það get ég sagt þér. Flugferð til Mallorku og uppihald þar á fyrsta
flokks hóteli með margréttuðum máltiðum mundi kosta í hálfan mánulð
300 krónum minna en flugfarið eitt fyrir einstakling á þeim tíma, sem
flestir taka sumarleyfi sin. Auk þess hefur hópferðin þann kost, að
islenzkur fararstjóri er með i förinni og þeir, sem ferðast, þurfa ekki
að tala annað en íslenzku ferðina á enda. Slík ferð kostaði um sílðustu
páska 10.90.00 kr., en flugfargjald til Mallirku var þá 11.100.00 kr.
Svipuð eru hlutföllin i íslenzkum hópferðum til Parísar, Rínarlanda,
Sviss, Norðurlanda og Ítalíu.
Svo er vert að geta um enn eitt millistig af þessum afsláttarkjörum,
og mætti kalla það einstaklingsferðir með hópferðakjörum. Þar er um
að ræða afslátt, sem er hinn sami af flugfarmiðum, en aðeins minni á
hótelkostnaði. Þetta er háð sérstökum reglum, sem takmarka að engú
leyti möguleika einstaklinga til þess að njóta þessara kjara. Allt þetta
styður þá skoðun, að væntanlegir ferðalangár leiti til ferðaskrifstofa;
sem eru öllum hnútmn kunnugar, á sama hátt og maður leitar til arkí-
tekts, þegar hann hefur i hyggju að byggja sér hús.
— Hvert fara íslendingar helzt utan lands?
— Enn þá fara þeir helzt til Norðurlanda, það er að segja þeir sem
hafa ekki kynnzt Suðurlöndum.
— Mundu Norðurlandaferðir ekki vera að einhverju leyti af hag-
kvæmum ástæðum? Menn ætla sér að sjá eitthvað og læra, og þá er
það sambærilegra á Norðurlöndum en suður á ítaliu og Spáini.
— Það er kannske eitthvað til í þvi, en þá væri alveg eins ástæðia til
að fara til Þýzkalands eða Frakklands. Ég held, að það séu fyrst og
fremst málin, sem menn hræðast, og reyndar ekki alveg að ástæðui-
lausu. Hingað til hefur verið heldur vont að bjarga sér á ensku í róm|-
önsku löndunum, en það er óðum að breytast og fer mjög batnandi.
Margir hafa hins vegar einhverja kunnáttu í Norðurlandamálum, og
Kaupmannahöfn hefur óralengi haft aðdráttarafl fyrir okkur, enda
raunverulegur höfuðstaður okkar um langt árabil. Ég vil samt sem
áður leggja áherzlu á það hér, að mér finnst sorglegt, hve margir farð
héðan til Kaupmannahafnar, þramma eftir Strikinu í hálfan mánuð og
koma siðan heim jafnnær. Enginn má þó skilja þetta svo, að ég sé á
móti Kaupmannahöfn, en ég veit það af eigin reynslu, að Suðurlönd
hafa upp á miklu meira að bjóða fyrir okkur Norðanmenn. Skandíxi-
avar hafa uppgötvað þetta og flykkjast suður á Spán og til ítaliu i strið-
um straumum á sumri hverju. Það er lika vert að minnast þess, að þeir*
sem dveljast i Kaupmannahöfn hálfan mánuð, mundu geta komizt á
veguin ferðaskrifstofu til Suðurlanda og dvalizt þar þrjár vikur, án
þess að heildarkostnaður yrði meiri.
— Hvaða land er ódýrast?
— iSpánn er ódýrastur. Þar má fá gistingu á góðu hóteli og allar
máltiðir í einn sólarhring fyrir 100 kr. íslenzkar. Næst ódýrast er Austur-
riki; þar mundi þetta sama kosta 130—140 kr. Ítalía, Sviss og Frakkland
eru mjög viðlika en talsvert dýrari en Spánn og Austurriki. í Þýzkalandi
má finna mismunandi verðlag. 1 Hollandj er fremur hagstætt að1 ferðast,
en Belgia er með allra dýrustu löndum. Yfirleitt boi'gar sig að dveljast
á sömu stöðum þrjá daga fyrir fólk, sem fer í skemmtiferðalög, því að
þá má fá svokölluð périsión-kjör, sem veita verulegan afslátt.
— Er ekki mikið rnn það, að svindlað sé á islenzkum ferðamönnum í
Suðurlöndum? Þeir eru ekki vanir þvi að þurfa að prútta og eru ekki
heldur gerkunnugir verðlaginu. Framliald á bls. 38.
?etta er á Krímskaga við Svartahaf, þar sem
irússéf hvílir sig. Það er hægt að kaupa far-
niða hjá Sunnu með Intourist og dveljast á
Nú er hægt að kaupa farmiða suður í svörtustu
Afríku eða hvert sem vera skal og borga með
íslenzkum peningum, ef leitað er til ferðaskrif-
CiIa Pll