Vikan - 01.06.1961, Page 8
íslenzk húsgögn á sýningu
i
% : ;i ;;;* 5; ■
<] Borðsiofuhúsgögn
efíir IJorkel G. Guð-
mundsson.
Félag húsgagnaarkitekta hefur nú í
annað sinn haldið sýningu og þáttur-
inn Hús og húsbúnaður er að þessu
sinni helgaður verkum þeirra. Vikan
flutti frásögn með myndum af sýn-
ingunni I fyrra og nú getið þið deémt
um, hvort húsgagnaarkitektar eru ,
afturför eða framför með því að bera
saman myndirnar. Auðvitað eru þeir
allir i framför — það væri fásinna
að ætla þeim annað. Það er auðsætt,
að margt þessara muna eru hinir feg-
urstu gripir, sem samræma notagildis-
sjónarmið og fallegt útlit. Húsgagna-
arkitektar okkar virðast fylgjast vel
með öllu, þeir fylgja ákveðnum lín-
um, en gefa verkunum persónulegan
svip með ákveðnum atriðum.
Um leið og þessar myndir eru birt,-
ar, er vert að minnast þess, að ekki
alls fyrir löngu flutti þessi þáttur
nokkrar myndasíður með húsgögnum
úr verzlunum í Reykjavík. Yfirgnæf-
andi meiri hluti þeirra húsgagna var
ekki teiknaður af meðiimum í félagi
húsgagnaarkitekta og nú er von þið
spyrjið: Nota íslenzkir húsgagna-
framleiðendur ekki hæfileika þessara
manna til þess að ráða útliti og efni
þeirra húsgagna, sem framleidd eru
fvrir innlendan markað? Því vepður
að svara neitandi og það er út af fyrir
sig fremiir sorgleg staðreynd. Vafa-
laust er það ódýrara að kaupa valin
húsfröan frá Danmörku eða Noregi,
rífa þau stykki fvrir stykki og frám-
leíða eft.ir þeim En það er hvort-
ivetreia í senn, að slik vinnubrögð eru
hreinn stuldur og ósæmandi íslenzkri
Framhald á bls. 27.
Borðstofuskápur eft-
ir Helga Ilallgríms-
son.
Innskotsborð úr stáli u>
it'T h -rtu plasti eftir
Guðnvund og Jón
Benediktssyni.
r“J C t i*! t 8 4 1 |
>i »a m »* < (*> íw.ji «: i* .... j,
A
Stóll úr járni með strengdum borð-
um eflir Manfreð Vilhjálmsson.
Stólar og smáborð eftir
Gunnar H. Guðmundsson.
A
Hjónarúm eftir Hjalta Geir Kristjánsson.
Hús og
húsbúnaður
Q VIKAN