Vikan - 01.06.1961, Page 37
Sígaunabaróninn
sýndur í Þjóðleikhúsinu
Nýlega frumsýndi Þjóðlcik-
húsið óperettuna Sigaunabarón-
inn eftir Jóhann Strauss. Þetta er
ein af hinum sígildu óperettum eins
J. Strauss.
Leikhúsgestir virðast kunna vel að
meta létta tónlist á vorin.
LEIKSTJÓRI.
Sænski leikstjórinn Soini Wall-
enius frá stóra leikhúsinu í Gauta-
borg sviðsetur Sigaunabaróninn.
Walleníus er þekktur ieikstjóri í
heimalandi sinu og hefur sviðsett
margar óperur og söngleiki í lieima-
landi sinu og er talinn mjög fær
maður í sinni listgrein. Mikið er af
skemmtilegum dönsum og ballett í
Sigaunabaróninum og verða þeir
æfðir og samdir af Veit Betche
ballettmeistara Þjóðleikhússins.
Aðalkvenhlutverkið verður sung-
ið af óperusöngkonunni Christini
Von Widmann, austurríski söng-
konu, sem margoft hefur sungið
þetta hlutverk við frábæra dóma
gagnrýnenda. Önnur hlutverk verða
sungin af Guðmundi Guðjónssyni en
hann fer með hlutverk sigaunabar-
ónsins, Guðmundur Jónsson syngur
stórt hlutverk ásamt Þuriði Páls-
dóttur, Sigurveigu Hjaltested og
Þorsteini Hannessyni. Auk þeirra
og kunnugt er og kannast flestir við
mörg lögin úr þessum söngleik.
Leðurblakan eftir Strauss var fyrsti
söngleikurinn, sem Þjóðleikhúsið
tók til sýningar, og átti sá söngleik-
ur miklum vinsældum að fagna,
sýndur alls 35 sinnum.
Það er orðin föst venja í starf-
semi Þjóðleikhússins að sýna söng-
leik í lok leikársins og hefur það
fyrirkomulag orðið mjög vinsælt.
Hreinsum
gólfteppi
ÞRIF H.F.
Sfmi S5S57.
' • t **. •
' iS.-n* *'•
Soine Wallenius leikstjóri frá
Stóra leikhúsinu í Gautaborg, er
þekktur sem leikstjóri og söngvari
í heimalandi sínu. Hann hefur sett
upp óperur og söngleiki og hefur
hlotið mikið lof fyrir sviðsetningu
á Sigaunabaróninum í Svíþjóð.
Hann hefur í fjölda ára sungið í
óperum og söngleikjum en hefur
hin síðari ár gefið sig meira að
leikstjórn.
syngja Erlingur Vigfússon, Guðrún
Þorsteinsdóttir og margir fleiri.
Þjóðleikhúskórinn syngur hlulverk
kórsins sem er mjög stórt. Bohdan
Wodiczko verður liljómsveitarstjóri.
Æfingar á Sigaunabaróninum eru
þegar hafnar fyrir nokkru en eins
og kunnugt er tekur það langan tíma
að æfa söngleiki.
Þýðingin er gerð af Agli Bjarna-
syni.
Sigaunabaróninn verður svo sýnd-
ur út leikárið en sýningum lýkur
.eins og venjulega 1. júlí.
— sem fer sigurför um alla Evrópu, og er nú komið í
flestar verzlanir. Sannfærist um gæðin og reynið túbu
næst er þér þurfið á tannkremi að halda, og þér munið
verða ánægðari með tennur yðar, en nokkru sinni fyrr.
Heildsölubirgðir:
Snjfrtívörur b.f.
Box 834 .. Sími 17177.
Italska tannkremið —
Myndin er af Christini Von Wid-
mánn en hún syngur aðalkvenhlut-
verkið, Sigaunastúlkuna í Sigauna-
baróninum. Hún er mjög glæsileg
kona með töfrandi „sópran“-rödd og
hefivr sungið í öllum helztu leikhús-
um í Austurríki og Þýzkalandi.
Fyrir skömmu söng hún þetta sama
hlutverk í Vín. og fékk mjög góða
dóma fyrir túlkun sína á því.
Á E iTRINNI.
Framhald af bls. 12.
við að máli og kom það nú reyndar
í Ijós að hann var þó nokkuð eldri
en við héldum hann vera. Hann heit-
ir Vilhjálmur Kristjánsspn og er
íæplega (i(i ára. .4 Flateyri sá hann
fyrst giætu og sú vestfirzka birta
hefur. dugað honum til lífs. Sjó-
mennsku hefur hann stundað, bæði
á skelum þeim er áður tiðkuðust svo
og bjargráði íslendinga togurunum.
Fuíl þrjátíu og fimm ár hefur hann
þjónað Eimskipafélaginu og.má með
sanni segja, að ekki er hann fjöl-
lyndur gagrivart atvinnurekanda.
Hann stjórnar bifreið hjá fyrirtæk-
inu og unir því að líkindum vel, þar
sem hann er orðinn svona langlífur
í starfinu. Svona reyndist þessi
Eyrarferð og nú er mál að hætta.
37 VIKAN