Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 38
 16. desember 2009 MIÐ- VIKUDAG- UR 2 STAFURINN X stendur fyrir Krist á grísku. Þaðan er komið enska orðið X-mas. „Ég dútlaði við það í fyrra að gera merkimiða í tölvunni þegar ég var í fæðingarorlofi en var búin að ganga svolítið með þessa hugmynd í maganum. Ég er óskaplega léleg þegar kemur að útsaumi, prjóni og öðrum slíkum hannyrðum en ég kann á tölvu og langaði að gera eitthvað madd- ömulegt,“ segir Þorbjörg Helga Ólafsdóttir um krosssaumskort- in og merkimiðana sem nýlega komu frá henni á markað. Hún kveðst hafa byrjað á að útbúa fimm merkimiða og í ár bætt fleirum við, ásamt jólakort- um. Til að byrja með hafi hún bara selt framleiðsluna „beint frá býli“ eins og hún orðar það og einnig í Melabúðinni. Nú hafi Safnabúðin í Þjóðminjasafninu og Mál og menning bæst við sem sölustaðir. En skyldu svona madd- ömuleg kort falla vel í kramið? „Já, heimilisiðnaður og handverk vekur lukku á vorum dögum svo þetta gengur voða vel,“ segir hún ánægjulega. Þorbjörg Helga segir lítið mál að sauma sporið í tölvunni. „Ég fann bara litla krossa og raðaði saman,“ segir hún og bætir við hlæjandi: „Ég saumaði nú lítið kerti á grenigrein með krossspori þegar ég var í Ísaksskóla sex ára gömul og slíkt gleymist ekkert þó árin líði.“ - gun Jólaköttur í krosssaumi hjálpar til að koma pakk- anum til skila. Þorbjörg Helga segir krosssaumskortin hafa selst vel, enda minni þau á handíðir þótt þau séu gerð í tölvu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Krosssaumur á tölvutæku formi Þjóðleg, íslensk jólakort og merkimiðar með áprentuðum krosssaumsmyndum eru heimilisiðnaður Þorbjargar Helgu Ólafsdóttur sem er grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni ENNEMM. Hún segir lítið mál að sauma krosssaumssporið í tölvunni. Nokkrar gerðir eru til af merkimiðunum. SNILLDARJÓLAGJÖF HLEÐSLUTÆKI 15% jólaafsláttur af þessum frábæru tækjunum 12V 3,6A 12V 0,8A 12V 4A Nýtt Bókun stendur yfi r á skrifstofu Útivistar í síma 562 1000 Áramót í Básum Laugardaga Kross skór frá FORMA á alla fjölskylduna á verði frá 799.000,- Öflugar og ódýrar brynjur frá SIXSIXONE Frábær fjórhjól Ekkert flottara en O’NEAL bolir Borgartúni 36, (bakvið Cabin hótel) • Sími 588 9747 • www.vdo.is Opið mán.–fös. 8–18. Lau. 10–14. Felgur - frábært verð Motocross buxur frá FLY Hanskar í úrvali ur í sportið og þér ekki kalt. Jólakortin eru einföld en smekkleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.