Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2009, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 18.12.2009, Qupperneq 61
 • 5 Hvern hefði grunað fyrir ári síðan að stelpan sem söng regnhlífa- lagið ódauðlega myndi fara að syngja um byssur, vafin gaddavír og keðjum? Það er þó staðreynd- in með Rihönnu. Síðan fyrrum kærasti hennar, söngvarinn Chris Brown, réðst á hana kvöldið sem Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í febrúar á þessu ári, hefur ímynd Rihönnu tekið stakkaskipt- um. Bæði útlit hennar og tónlist er orðin meira ögrandi. Það er óneitanlega erfitt að koma með plötu sem toppar Good girl gone bad og lag eins og Umbrella, en fyrir þá sem hafa fylgst með Rihönnu undanfarið ár er Rated R fullkom- lega eðlilegt framhald á ferli hennar. Á þessari plötu tekur Rihanna virkan þátt í lagasmíðunum og útsetningunum. Vitandi hvað hún hefur gengið í gegnum er óhjákvæmilegt að hlusta eftir því í textum hennar og í lögunum Stupid in love, Fire Bomb og Cold case love (samið með Justin Timberlake), tjáir hún sig augljós- lega um það sem hefur drifið á daga hennar með setn- ingum eins og „Your love was breaking the law,“ og „I still love you but I just can‘t do this, I may be dumb but I‘m not stupid.“ Töffarinn í henni er samt aldrei langt undan og eru svölustu lögin á plötunni án efa Wait your turn, Rockstar 101 og G4L, eða „Gangsta for life“. Per- sónulega finnst mér hápunktarnir vera lögin Hard og Rude Boy. Þá má þess geta að allar útsetningar og hljóðvinnsla á plötunni er óað- finnanleg, enda snillingar á borð við Stargate, The Dream og Tricky Stewart þar á ferð. - ag RIHANNA RATED R Dánlódaðu: Hard, Wait your turn POPPPLATA: ÍMYND RIHÖNNU TEKUR STAKKASKIPTUM BYSSUR, GADDAVÍR OG KEÐJUR Hljómsveitirnar múm og Seabear koma fram í Iðnó í kvöld klukkan 21. Hljómsveit- irnar hafa verið uppteknar við tónleikahald í Evrópu, Norður- Ameríku og Asíu það sem af er þessu ári. Langt er síðan hljómsveitin múm hélt tónleika í Reykjavík. Ef frá eru talin þau örfáu skipti sem sveitin hefur komið fram á tónlistarhátíðum, eða hitað upp við endurkomu Sykurmolanna, eru þetta fyrstu eiginlegu tónleikar hljómsveit- arinnar á landinu í fimm ár – eða síðan sveitin hélt tón- leika þann 20. desember 2004 í Íslensku óperunni. Davíð Berndsen hefur gefið út plötuna Lover in the Dark. Platan var unnin í mjög nánu samstarfi við Hermigervil, eða allt að því óeðlilega nánu, sem ku skila sér mjög vel í tónlistinni. Platan inniheldur popp undir sterkum áhrifum 80´s synþapopptónlistar, og er samanburður við sveitir á borð við O.M.D., Ultravox, Pet Shop Boys og fleiri góðar óhjákvæmilegur. Meðal laga á plötunni eru til dæmis Super- time og Lover in the Dark sem hafa fengið fína spilun á öldum ljósvakans. Kraumslistinn, viðurkenning Kraums tónlistarsjóðs til þeirra verka sem þótt hafa framúr- skarandi, frumleg og spenn- andi í íslenskri plötuútgáfu á árinu, var kynntur annað árið í röð á miðvikudag 16. Eftirtaldir listamenn hlutu viðurkenningu fyrir plötur sínar: Anna Guðný Guðmundsdóttir, Bloodgroup, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín og Morðingj- arnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.