Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 65

Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 65
 • 59 UÐU eru allir rapparar skakkir? „Nei, það er langt frá því að allir rapparar séu skakkir. Það eru margir sem bleisa grimmt og það hefur aldrei verið meira af fólki sem reykir kannabis á Íslandi. Þú sérð bara, sama hvað löggan böstar marga, það byrja fleiri og fleiri að rækta. Þetta virðist vera besti bisness sem þú finnur í dag. Menn leggja smá pening í þetta og þegar þeir eru böstaðir fá þeir smá sekt og skilorð. Þeir geta grætt milljónir á þessu, þetta rýkur út og það er byrjað að rukka 5.000 kall fyrir grammið.“ Hvað kostaði grammið áður? „3.000, eða eitthvað. Fólk hættir ekki að kaupa þetta. Það eru búðir sem eru að selja pappír fyrir milljón á mánuði.“ Þannig að aðgerðir lögreglunnar hafa haft lítil áhrif, þetta sprettur alltaf upp aftur. „Já.“ Við ræðum um lögleiðingu á kannabisefnum, en þar virðist Diddi vera á báðum áttum. Hann lítur efnið sömu augum og kaffi, tóbak og áfengi en er ekki viss um að það kæmi sér vel fyrir Ísland að leyfa neysluna. „En þó að ég tali um þetta í lögun- um mínum, þá er ég ekki að hvetja fólk til að reykja.“ En þú ert búinn að vera lengi í þessum bransa og ert stórt nafn í íslensku hipphoppi. Ertu hrædd- ur um að einhverjir líti á þig sem fyrirmynd og byrji að feta í þín fótspor? „Heldurðu það, maður? Krakkar eru farnir að skoða klám á Netinu átta ára. Heldurðu virkilega að þeir séu ekki búnir að sjá einhverja rapp- ara reykja áður en þeir verða tíu ára? Svona pælingar eru dauðar í dag. Ég hef engar áhyggjur af þessu.“ Plata handan við hornið Hvenær ætlarðu að gefa út plöt- una? „Ég ætlaði að gefa hana út fyrir jól, en ég held að það verði ekki af því. Hún er búin að vera tilbúin í fjóra mánuði, en koverið fokkaðist upp. Ég er með svo sérstaka pæl- ingu fyrir það. Ég gef þá bara út eftir jólin. Ég ætla að láta framleiða plötuna hérna heima og gefa út sjálfur. Það sem ég er að pæla með þessari plötu og myndbandinu, er að ná til breiðari hlustendahóps og fá að spila á fleiri tónleikum. Ég er búinn að vera að spila í félagsmið- stöðvum, á menntaskólaböllum og á tónleikum hér og þar.“ Platan Hesthúsið með Didda Fel er væntanleg á næstu vikum.VERÐA AÐ SMÁSKÍFULÖGUM, LLJÓNIR BANDARÍKJADALA. TI ALLTAF EFTIR 20 SEKÚND- RY GUYS. ÞETTA ER EKKI AÐ ÐA NÝJU EMINEM-PLÖTUNA.“ ði st in ð w á a kk a íl á „Já, ég held að það sé auðveld- ara ef maður er ekki venjulegur gaur. Venjulegir handboltatjokkóar sem eru að reyna að vera sætir fá minna að ríða en ég.“ Ekki allir rapparar skakkir Diddi fer ekki leynt með kannabis- neyslu sína. Í myndbandinu bregður grænu plöntunni fyrir og reykmökkinn leggur yfir. Er þetta ekki útjöskuð steríótýpa; að rapparar séu freðnir? Nú er alltaf verið að uppræta kannabisræktun á Ísland, er ennþá hægt að fá þetta og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.