Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 76

Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 76
12 föstudagur 18. desember núna ✽ fylgist vel með Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Ég reyni að vera dömuleg og fín til fara, bæði í stíl og fasi. „When in doubt, overdress“. Hverjar eru helstu tískufyrirmyndir þínar? Amma Magga Marinósdóttir, ekki spurning. Hún er samt duglegri við að láta budduna ráða för, sem ég hef ekki verið eins góð í að tileinka mér. Enda á ég allt gott skilið. Hver eru uppáhaldsfatamerkin þín? Þessa dagana eru það MiuMiu, Lanvin og Christian Lacroix sem standa upp úr. Svo eru fleiri sem eru mér að skapi, s.s. Givenchy, YSL, Sonia Rykiel, Vivienne Westwood og Rodarte. Hvar finnur þú falda fjársjóði? Á mörkuðum og háaloftum, stundum minni eigin geymslu. Ég er ekki gefin fyrir að henda hlutum. Eru einhver tískuslys í fataskápn- um þínum? Ég held barasta ekki. Mér finnst mikilvægt að prófa allt og vera óhræddur. Lífið er líka allt of stutt fyrir ljót og leiðinleg föt. Í hvaða borgum finnst þér skemmti- legast að versla? París, Berlín og Reykjavík. Hvað er alveg bannað í þínum bókum? Að fela freknur, þær eru frábærar. Hvaða flík eða hlut langar þig mest í jólapakk- ann? Mig langar í svo margt. Fallega ullarkápu, dásamlegan kjól, silkinærföt og háa hæla. - amb Fatahönnuðurinn Hildur Björk Yeoman DÖMULEG OG FÍN Vivienne Westwood kjóll, Kronkron Thelma-design hárspöng Fabelhaft Hellingur af hálsmenum Salvador Sapena hælar, Kron Rauð púðluhundataska eftir mig, sem fæst í Kronkron og Mýrinni Smáhlutir: 1 Nærföt frá Lascivious, slaufa frá Kormáki og Skildi, kisugríma úr Partýbúðinni. 2 Kron by kronkron skór, Mawi-hálsmen, blómanæla. 3 Hálsmen úr nótagarni, silkiflaueli og perlum úr nyju aukahlutalín- unni minni sem er seld í Kronkron og Mýrinni. 4 Kögurspöng, fjaðrir og hansk- ar úr Fríðu frænku. Perlur frá lang- ömmu. Poodle-næla frá Yazbukey. JÓLAGJÖFIN HANS Frá Calvin Klein er kominn léttur og frísk- andi ilmur sem kallast Ckfree. Hann einkennist af hlýjum viðartónum en er á sama tíma ferskur og karlmannlegur. Ckfree hentar mönnum sem vilja svalan og afslappaðan ilm og er tilvalinn í jólapakkann hans. 1 Kósakkahúfa úr refaskinni 2 Jonat- han Saunders klútur 3 Best Behavior kjóll, Marc Jacobs kuldaskór 4 Kaðla prjónatrefill 5 Rauð púðluhundataska eftir sjálfan mig, seld í Kronkron og Mýrinni 6 Mawi-hringur og helling- ur af hálsmenum 1 2 3 4 FR É TT A B LA Ð IÐ /V A LL I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.