Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 124

Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 124
 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR84 10.20 HM í handbolta kvenna Bein út- sending frá fyrri undanúrslitaleiknum sem fram fer í Kína. 12.00 Hlé 13.05 HM í handbolta kvenna Bein út- sending frá seinni undanúrslitaleiknum. 15.10 Leiðarljós (e) 15.50 Leiðarljós (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Bjargvætturinn (19:26) 17.10 Tóta trúður (6:26) 17.35 Galdrakrakkar (4:13) 18.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn (7:8) 20.50 Metsölubókin (Read It and Weep) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2006. Skólastelpan Jamie býr til sögu um ofur- hetjuna Is sem verður vinsæl og heldur fyr- irferðarmikil í lífi hennar. Aðalhlutverk: Kay Panabaker, Danielle Panabaker, Alexandra Krosney og Marquise Brown. 22.15 Taggart - Svikamylla (Taggart: Pinnacle) Skosk sakamálamynd. 23.30 Bjargvætturinn (The Guardian) (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Genoa - Valencia Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 17.50 Genoa - Valencia Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 19.30 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 UFC Unleashed Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað voru mættir margir af bestu bardagamönnum heims. 21.45 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 22.40 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.25 Poker After Dark 16.05 Tottenham - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Chelsea - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.25 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Chelsea, 1995. 22.20 PL Classic Matches Newcastle - Tottenham, 1996. 22.50 Premier League Preview 23.20 Liverpool - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (14:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (14:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 What I Like About You (e) 17.00 Innlit/ Útlit (8:10) (e) 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.15 Fréttir 18.30 Still Standing (4:20) Bandarísk gamansería um hina skrautlegu Miller-fjöl- skyldu. 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (17:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (21:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Oliver Twist Kvikmynd sem byggð er á klassískri sögu eftir Charles Dickens um ungan munaðarleysingja sem lendir í slag- togi með þjófum í Lundúnum á nítjándu öld. 22.20 30 Rock (11:22) (e) 22.45 Lipstick Jungle (9:13) (e) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (14:19) (e) 00.25 King of Queens (21:25) (e) 00.50 World Cup of Pool 2008 (29:31) 01.40 The Jay Leno Show (e) 03.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Lalli og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 The Apprentice (7:14) 11.10 America‘s Got Talent (12:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (93:300) 13.45 La Fea Más Bella (94:300) 14.30 La Fea Más Bella (95:300) 15.15 Identity (7:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Lalli og Gulla og grænjaxlarnir. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar Við fylgjumst með líf- inu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17.58 Friends Bestu vinir allra lands- manna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í fullu fjöri, fjóra daga vikunnar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.05 Wipeout - Ísland Bráðfjörugur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.10 Logi í beinni Skemmtiþáttur í umsjón Loga Bergmanns þar sem hann fær góða gesti í spjall. 22.25 National Lampoon‘s Christmas Vacation Alvörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskyldufaðirinn Clark Griswold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda upp á jólin hátíðleg í faðmi hennar. 00.00 Ice Harvest 01.30 World Trade Center 03.35 Dark Wolf 05.05 The Rats 08.05 Speed Racer 10.15 Space Jam 12.00 I‘ts a Boy Girl Thing 14.00 Speed Racer 16.10 Space Jam 18.00 I‘ts a Boy Girl Thing 20.00 The Man With the Golden Gun 22.05 The Number 23 Jim Carrey fer með hlutverk manns sem gengur af göflun- um eftir að hafa lesið skáldsögu sem hann heldur að hafi verið skrifuð um hann. 00.00 The American Pie Presents 02.00 Me and You and Everyone We Know 04.00 The Number 23 06.00 The Spy who Loved Me FÖSTUDAGUR ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnina skipa þeir Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson. 21.00 Segðu mér frá bókinni Þáttur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 21.30 Anna og útlítið Anna Gunnars- dóttir og félagar flikka upp á útlitið á venju- legum Íslendingum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. > Ben Kingsley „Ég reyni alltaf að finna eitthvað sem ég get dáðst að í fari þeirra persóna sem ég leik.“ Kingsley fer með hlutverk þjófaforingjans Fagin í kvikmyndinni Oliver Twist sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 20.10. ▼ 18.30 Modern Toss STÖÐ 2 EXTRA 19.45 King of Queens SKJÁR EINN 20.15 Marteinn SJÓNVARPIÐ 21.10 Logi í beinni STÖÐ 2 22.05 The Number 23 STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Gram kæli- og frystiskápar. Gram býður upp á notagildi, frábæra endingu og sígilt útlit sem stenst tímans tönn. Fullkomin eldhústækjalína í hvítu, áli eða stáli. Fönix býður nú kæli- og frystiskápa frá Gram í meira úrvali en áður af öllum stærðum og gerðum. - fyrsta flokks. Stór orð sem reynslan réttlætir. FÖNIX Raftækjaverslun . Hátúni 6a . 105 Reykjavík . Sími 552 4420 . Fax 562 3735 . fonix@fonix.is . www.fonix.is Fr ys tis ká pa r Kæ lis ká pa r Kæ li- o g fry st is ká pa r David Attenborough, sem ég kýs að kalla David héreftir, er vinur minn. Ekki þó þannig vinur að ég hafi einhvern tímann spjallað við hann yfir kaffibolla. Síður en svo. Ég hef aldrei hitt hann. Ég hef heldur aldrei hringt í þennan „vin“ minn og talað við hann um daginn og veginn. Þó að vissulega væri það eitthvað til að láta sig dreyma um. Nei, David er heimilis- vinur í orðsins fyllstu merkingu. Til að gera langa sögu stutta er kannski rétt að geta þess að ég hef aldrei þolað líffræði og heldur ekki eðlisfræði. Einu sinni komst ég í gegnum eðlisfræðipróf með því að læra helminginn af námsefninu utanbókar eins og páfagaukur. Ég lagði upp með sömu taktík fyrir líffræðipróf. Þetta herbragð dugði fullkomlega í bæði skiptin. En vini mínum David hefur á undraverðan hátt tekist að gera þetta tvennt svo ótrúlega heillandi og einfalt að ef ég ætti að taka próf úr þátt- unum hans myndi ég sennilega ná því með ágætis einkunn. Án þess að læra þá utanbókar. Ég hef raunar fylgst með ferðalögum Davids um heiminn frá því að ég var tólf ára og sat heima hjá ömmu og afa og hlustaði á hrjúfu röddina, fulla af lífsreynslu, kynna til leiks ótrúlegar skepnur og lífríki. Ég tel mig meira að segja geta hermt eftir röddinni hans, þeirri einu í því vopnabúri ásamt rödd Jafars í íslensku útgáfunni af Aladdin. Framlag Davids til þekkingar minnar á náttúru heimsins er ómetanlegt og ef ég vissi hvar „vinur“ minn ætti heima myndi ég sennilega senda honum jólakort. Og ostakörfu. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON EIGNAST NÝJAN VIN Guði sé lof fyrir David Attenborough
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.