Vikan


Vikan - 22.02.1962, Blaðsíða 17

Vikan - 22.02.1962, Blaðsíða 17
Svavar Gests: PLÖTUR »S DMNMÚNIK innar, Cliff Richard leikur aðal- Iilutverkið. Fyrra lagið er allgott, rólegt lag, sem Cliff syngur sæmi- lega. Síðara lagið er rokklag í svip- uðum dúr og fyrstu Presley rokk- lögin, þar syngur Cliff kröftugra. í heild verður platan að teljast sæmilega góð, en ekki nógu góð til að skilja meira eftir en aðrar rokkplötur enskar og ameriskar í svipuðum stíl. Platan er gefin út af Columbia og fæst í Fálkanum Laugavegi 24. Brenda Lee: Break it to me gently og So Deep. Fyrsta lagið er rólegt og ekki óliklegt að það eigi eftir að verða vinsælt eins og flest þau lög önnur sem þessi ameriska söngkona hefur spngið inn á plötur á undanförnum mánuðum. Rödd hinnar 16 ára gömlu negrasöngkonu Brendu Lee er djúp og söngstíll- Cliff Richard: The young ones og We say yeah. Bæði þessi lög eru úr nýrri enskri kvikmynd þar sem uppáhaldssöngvari ungu kynslóðar- IT TO ME OENTLY «*n<i ®so oeep BRENDA { £ inn sérstæður, svo að maður heyrir undir eins hver er að syngja og slíkt e-kki hvað þýðingarminnst þegar nýr rokksöngvari kemur fram á degi hverjum. Síðara lagið er nokk- uð líkt laginu Dum Dum, sem Brenda söng inn á plötu fyrir nokkrum mánuðum. So Deep er hratt lag og gerir hin góða hljómsveit og kórinn á plötunni sitt til að gera plötuna eigulega. Hún er gefin út af Decca og fæst hjá HSH, Vesturveri. Bill Blacks Combo: My girl, Josephine og Twist Her. Þetta er Cliff Richard. Dave Brubeck píanóleikari og hljóm- sveitin brosir sem von er, því plat- an hans „Take five“ er fyrsta jazz- platan um árabil, sem kemst ofar- lega á listann yfir bezt seldar hljómplötur. Lagið „Take five“ er eftir saxófónleikara Dave Brubeck kvartettsins, Paul Ilesmond. Það var upphaflega eitt af tólf lögum, sem kvartettinn lék' inn á plötu fyrir tæpu ári, en margir jazzunnendur eiga þessa plötu, hún ber nafnið „Time out“ og fékkst á sínum tíma hjá HSH í Vesturveri. fimm manna hljómsveit, sem siðustu mánuðina hefur vakið athygli í New York fyrir twistmúsik sína. Bæði eru lögin á þessari plötu í Framhald á bls. 50. Leynilögreglu þraut Fyrir neðanj stigann og gat aðeins gengið með hækju. Hún hefur sýnilega fallið niður stigann. Mágurinn sagði ennfremur frá þvi að hann væri að læra læknisfræði. Hann er giftur systur hinnar látnu. Hann fann hana fyrir neðan stigann, tók púlsinn og sannfærðist um að hún væri látin. Hann skildi við líkið nákvæmlega eins og hann fann það. Kemur þú hingað ...? — Auðvitað kem ég, sagði Gaffney, og skömmu síðar stóðu þeir hlið við hlið og skoðuðu lilcið. — Ég álít að það eigi að taka mág hinnar látnu fastan þegar í stað, sagði yfirlögregluþjónninn. Lega líksins sýnir að hann hefur sagt ósatt. — Ég veit hvað þér eigið við, sagði lögregluforinginn, en það er nú alls ekki vist að hann hafi sagt ósatt. Það er meira að segja mjög sennilegt að hann sé i raun- inni saklaus og að allt hafi skeð eins og honn segir. Skoðið teikninguna nú vel og vandlega. Getið þér séð vegna hvers yfirlögregluþjónninn þóttist sannfærður um að mágurinn hefði sagt ósatt? •nuegmmSeg b uuiHBjsBgæ gBgnqm -a •} -a uui -jnSijm igjBii inojii} nssaijf j •uinuBuie}ni b uuisind b>ibj ge jo jgæq mos ‘uuignuin giA suioge ijijio jo gecj gB — R5!3 issta Bga — ipmÁoig uuiuupfcjnigojgoiJijX ug -Bueq BjÆajq ge ssaq ub jBuuaq sind BqB} gB jgaingouro bjoa gB }}}æ ssacj BUgaA ua ‘uuijui jipun jBuunqin}s Jiipuaq JBgeq nja ‘rauipuÁm ij }sgs go suig •giqq }j£ajq iqqa Igjaq ua ‘jbuuis nuoqg^ra sind giqa} Bjeq jsigges uuijng?i\[: jbas Yfirlögregluþjónninn hringdi á lögreglustöðina og var nú að tala við Gaffney lögreglufor- ingja. — Mig langar til að biðja þig um að koma hingað og líta á lík stúlkunnar, sagði hann. Hún bjó hjá mági sínum, en hann kallaði á mig og sagði mér í símanum að mágkona sin væri látin. Hún var lömuð ... og svo gefum við ótakmarkaða á- byrgð — þangað til eitthvað bilar að sjálfsögðu. HVE GLÖGG ERUÐ ÞIÐ? Manni sýnist svo, sem teiknarinn hafi látið búa til afrit af teikningunni sinni, og þess vegna séu þetta tvær eins teikningar. En bíddu nú! Ef þið athugið málið vel, þá sjáið þið von bráðar að teiknaranum hefur skjátlazt hrapallega, því það er ekki á færri en sjö stöð- um, sem teikningarnar eru frábrugðnar hver annarri. Nú er að vita hve skarpskyggn þið eruð. Hvort þið getið fundið atriðin sjö. Ef þið gefizt upp, sem ég veit raunar að þið gerið, þá er að leita að lausninni & bls. 34. YIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.