Vikan - 22.02.1962, Blaðsíða 46
A G-5-2
y G-7
4 Á-D-9-8-7
* D-9-3
A u-9'7
ff D-6
4, K-10-6-5
^ G-8-4-2
N
V A
S
A
V
♦
*
8-6
10-8-5-4-3
G-4-3-2
7-5
^ Á-K-10-4-3
y Á-K-9-2
4 ckkert
^ Á-K-10-6
Suður gefur, A-V eru á hættu.
Spilið i dag kom fyrir í lands-
inóti Belgíumanna í tvímennings-
keppni. Það er óvenjulegt að jiví
leyti, að vestur er endaspilaður áð-
ur cn hann spilar út.
Sex spaðar virðast ekki ósann-
gjarn samningur á N-S spilin, og
séu þeir spilaðir i suðri standa þeir,
því vestur verður að gefa tólfta
slaginn á útkomunni. Flestir varn-
arspitararnir i vestur spiluðu út
tígli og voru mjög vonsviknir þeg-
ar suður svínaði og fékk þar með
tólfta slaginn.
Þau pör, sem spiluðu Neopolitan
Club sagnkerfið guldu mikið af-
hroð, því að hjá þeim gengur sagn-
ir, 1 lauf í suður og 1 spaði í norð-
ur og þar með var spaðaslemman
komin í norður. Austur spilar nú
út hjarta og eðtilegt er að spihð tap-
ist. Norður getur samt unnið spilið,
en það er erfitt fyrir hann að sjá
vinninginn. Hann verður að spila
tveimur hæstu í hjarta og þriðja
hjarta. Ef vestur trompar ekki,
trompar sagnhafni og tekur stðan
þrisvar tromp og vestur er enda-
spilaður á trompdrottninguna. Ef
vestur trompar með drottningunni
og trompar til baka, þá trompar
sagnhafi fjórða hjartað með spaða-
gosa og fær þannig tólf slagi.
Tveir sagnhafar töpuðu spilinu
eftir tígulútspil frá vestri. Þeir svin-
uðu tiglinum, köstuðu laufi og
hjarta i há tiglana og spiluðu sið-
an spaðagosa úr borði. Vestur drap
með drottningu og spilaði meiri
tígli. Suður trompaði en þegar hann
reyndi að trompa hjartað, þá tromp-
aði vestur yfir borðinu og spilið
var einn niður.
Það ct mjög vanhugsað af suðri
að spila spaðagosanum úr borði, þar
eð hann getur séð hættuna á yfir-
trompun. Vilji hann endilega svina
spaðanum verður hann að spila lágu
úr borðinu og svína tiunni. Það er
augljóst að hann þolir ekki að taka
fyrst annan hæsta i trompi, þvi
liggi drottningin þriðja á eftir eins
og hún gerir, getur vestur tromp-
að út i þriðja sinn og þar með fyr-
irbyggt að suður geti trompað
hjartað.
Með lausa skrúfu.
Framhald af bls. 24.
Rn Soffía var setzt við símann. Blað-
aði í símaskránni.
— Soffia . . . hvað stendur eigin-
lega til?
— Halló, sagði Soffía þegar hún
hafði valið númer. Hvenær fer næsta
áætlunarflugvél til Hiami . . . Tvö
sæti, þakka yður fyrir . . .
Tony leit á úrið sitt. Tíu að kvöldi.
Það var tími til kominn að hann legði
af stað út á flugvöllinn til móts við
Mario bróður sinn og konu hans. En
fyrst varð hann eiginlega að tala við
Shirl, og þvi kveið hann mest. Ef
þau kæmust að því, að hann hefði
hana búandi hjá sér . . .
Og samt langaði hann hálft I hvoru
að taka hana með sér. Einungis til
þess að sjá svipinn á andliti þeirra.
En hafði ekki efni á að leyfa sér slik-
an munað. Ekki fyrr enn hann og
Jerry voru búnir að reisa gistihúsið
mikla. En þá skyldi hann líka . . .
Eftir að símskeytið sem tilkynnti
komu þeirra hjóna barst þeim feðg-
um í hendur, var Ally stöðugt á þön-
46 VIKA2V
um við að reyna að koma öliu í sem
bezt horf. Einkennilegt hve drengur-
inn hafði mikiar áhyggjur af öllum
sköpuðum hlutum.
Tony barði að dyrum á herbergi
Shirl og gekk siðan inn. Hún sat
við snyrtiborðið, klædd stuttum, gagn-
sæjum náttkjól og engu öðru. Hann
hallaði sér að henni; beit hana laust
í hálsinn.
—- Farðu, sagði hún. Eg er að lakka
á mér neglurnar.
— Hlustaðu nú á mig, Shlrl. Eg
get ekki farið út með þér eða verið
með þér i kvöld. Eg var að fá sim-
skeyti. Bróðir minn og konan hans
eru á leiðinni hingað. Eg verð að
sækja þau út á flugvöllinn.
— Ég kem með þér, sagði hún.
Við förum bæði að sækja þau.
— Ertu að reyna að vera fyndin?
— Hvað er að? Vita þau ekki að
þú ert orðinn nógu gamall til að vera
með kvenfólki.
Hann laut að henni. Neri nefbrodd-
inum við brjóst hennar, en hún hratt
honum frá sér. — Ég er nógu góð til
að sofa hjá þér, en ekki til þess að
þú getir látið sjá þig með mér. Ég
er orðin þreytt og leið á öllum þess-
um feiuleik. Ég skammast min ekkert
fyrir að vera með bér, og ef ég er
ekki nógu góð . . . þá vertu sæll og
hallelúja.
— Hlustaðu nú á mig, endurtók
Tony. Þetta verður bara í nokkra
daga, rétt á meðan þau eru hérna. Á
eftir verður allt eins og var okkar á
milli.
Hún rak honum utan undir. Hann
stóð og glápti á hana. — Hvað gengur
eiginlega að þér? spurði hann.
— Þú verður að hafa hraðann á,
sagði hún og hratt honum úr dyr-
unum. Rödd hennar var ísköid. Svo
skellti hún hurð að stöfum. Hanm
barði nokkrum sinnum, kallaði á hana,
en hún svaraði ekki. Svo hélt hann
niður stigann.
— Gott þú kemur, sagði Ally. Þú
ert að verða of seinn. Ef þú tefst í
umferðinni ....
-— Þú ert að, nöldrarinn þinn, svar-
aði Tony og tók sér sæti á stól úti
á veröndinni. Ally rak stöðugt á eftir
honum og vitnaði í umferðina, en
Tony sat sem fastast. Hann heyr'li
lykli skellt harkalega á borðið I af-
greiðsluherberginu og leit um öxl.
Það var Shirl, sem hafði skilað
lyklinum sínum. Hún bar litla ferða-
tösku í annarri hendinni en bongo-
trumbu í hinni og ferðaviðtækið I
bandi um hálsinn. Allt sem hún átti.
Tony reis á fætur og gekk til móts
við hana.
— Hvað gengur að þér? spurði
hann.
Hún reyndi að komast framhjá hon-
um, en hann greip um arm henni og
stöðvaSl hana. — Ég er farin, sagBi
hún.
— Hlustaðu nú á mig, Shirl. HvaS
hef ég gert þér. Komdu — viS skul-
um koma út að aka . . .“ Hann lagði
arminn um bak henni, en hún Þrjózk-
aðist við. ,,Þú hefur ekki skoðað nýja
bílinn minn ennþá. Við skulum
skreppa í smáökuferð. Svo getum við
rætt málin nánar“.
Hún virti hann fyrir sér andartak.
Lét tilleiðast.
Þau stigu inn í bílinn. Tony 6k af
stað, síðan gegnum borgina og loks
þangað sem enn var auður sandurinn.
Þau töluðust ekki við. Lág og við-
kvæm tónlist barst úr útvarpsviðtæk-
inu. Hann hpmlaði, þegar bíllinn var
kominn nibur I flæðarmálið. Kyssti
hana á ennið, en hún renndi sér út
úr bílnum, tók að dansa um sandinn.
Hann varaðist að líta á hana, horfði
í allt aðra átt. Þegar honum varð lit-
ið út á sandinn, var hún horfin. Hann
svipaðist um, sá hvar hún synti frá
landi.
Hann fann baðkápu í tösku hennar,
gekk með hana niður að sjónum og
beið þess að hún kæmi að landi. Þess
var ekki langt að biða; hún vildi þð
ekki skýla nekt sinni með baðkáp-
unni, heldur lagðist á hana á sand-
inum; gætti þess bersýnilega af ásettu
ráði að liggja þannig að likami hennar
yrði honum sem ómótstæðilegastur.
Og hann starði á hana, unz hann
varð gripinn ofsa og stóðst ekki leng-
ur mátið. Þá lagðist hann að henni,
hún opnaði varirnar, stundi og dró
hann að sér. Framhald í næsta blaði.
Blóm á heimilinu:
Umpouun
eftir Paul Y. Michelsen.
Eftir vetrarhvíldina vaknatlþetta með því aS slá piöntuna úr
plönturnar til nýs lífs, er þærí fpottinum. Það er bezt að gera
hafa safnað kröftum hina rólegu þegar plantan ér mitt á miili
vetrarmánuði, og sólin og birtan þess að vera þurr og blaut, eða
fá þær til að iifna við. þannig að ekki hrynji i sundur.
Nú, þegar vorhugur er kominn Takið annari hendi um yfirborð
i allt og alla, er bezt að athuga pottsins og snúið plöntunni við,
hvort plönturnar þurfa ekki að sláið svo rönd pottsins við fasta
fá stærri pott, hvcrt ræturnar eTu borðrönd og losnar þá potturinn
ekki búnar að fylla pottinn, svo ■ frá og þér haldið á rótarklump-
allt sé að springa af þrengslum. inum í hendinni. Losið pottbrot-
ið neðan úr klumþinum (það er
oft hulið gömlum rótum) og
leggið það með kúptu hliðina
upp, yfir gatið á nýjum og stærri
potti, sem áður hefur iegið í
vatni í 15—20 mínútur. Stráið
svo dálitlu af góðri moldar-
blöndu neðst i pottinn, látið síð-
an plöntuna i hann og fyllið ut-
an með klumpinum allt um kring
með moldinni og þrýstið vel að.
Stundum er nauðsynlegt að
skera neðan af rótunum og
hreinsa nokkuð af gömlu mold-
inni burt að ofan. Það myndast
þá betri rætur í staðinn, í nýju
moldinni sem bætt var í pottinn.
En vökvið plöntuna vel á eftir
og lofið henni svo að standa í
ró og næði, og njóta hins nýja
á pottinum, þvi þá koma ræt- og stærri potts. Athugið að
urnar niður um gatið á pottinum vökva ekki með áburðarvatni
og að ofan er allt orðið fullt af fyrstu 2—3 vikurnar eftir um-
rótum. Annars er auðvelt að sjá pottun. ★
Þetta er oft hægt að sjá utan