Vikan


Vikan - 15.03.1962, Qupperneq 27

Vikan - 15.03.1962, Qupperneq 27
Allir utan hættu, suður gefur. A V ♦ * 8-2 A-9-8-6-3-2 10-4 10-6-3 * V ♦ * Suður Vestur 3 grönd pass pass pass 4 tíglar 5 lauf pass Útspil tígultía. A-G-10-9-5-4 D-10-5-4 7-2 D-6 K-7 A-K-D-9-8-6-5 G-8 Norður pass 4 lauf pass Austur dobl pass pass jafnvel þótt aðrar þjóðir láti svo lítið, að notast við mfna starfs- krafta“. — Svo þú hefur orðið fyrir von- brigðum . . . ? „Já, ég get ekki sagt annað. Að visu er ég hér i ágætu starfi, sem tæknilegur ráðunautur hjá ísarn h.f., en það er ekki beint í mínu fagi og þvi ekki eins skemmtilegt, þótt það sé að vísu frjálsara. Svo týn- ir maður líka fljótt niður, ef mað- ur heldur sér ekki við sama starfið“. — Þér liggur nú kannske engin ósköp á, þú ert ekki svo gamall að þú hafir ekki tíma til að hugsa þig dálítið um. „Satt er það. Ég er einmitt 30 ára um þetta leyti, kvæntur og fyrsti erfinginn var að sjá dagsins Ijós núna nýlega“. — .Tá, til hamingju. Strákur eða stelpa? „Strákur, auðvitað“, sagði Hörð- ur stoltur og sýndi mér prinsinn. Móðirin, Inger, sem er dönsk hélt á litla snáðanum á meðan ég tók mynd af fjölskyldunni. Við skulum vona að þegar hann verður orðinn stór, þá verði pabhi hans orðinn annar A. P. Möller -— hinn íslenzki. ★ Á valdi drauravitundar Fyrir nokkrum árum var háð 100 rúbertna einvígi milli tveggja bandarískra spilara og tveggja ítalskra. Bandaríkjamennirnir voru Tobias Stone og Alvin Roth, en ítalarnir Mario Franco og Serge Montorsi. Roth og Stone unnu ein- vigið með miklum yfirburðum og þar með talsverða summu af pen- ingum, því að þeir voru ekki að gera þetta að gamni sfnu. Spilið að ofan er frá þessu ein- vigi. Franco opnaði á þremur grönd- um, sem er í samræmi við nútima sagntækni í bridge. Roth, sem sat i vestnr sagði pass i þeirri von að spilið yrði spilað og hann gæti tek- ið sjö fyrstu slagina á lauf. Montorsi í norður veit að félagi hans á þétt- an láglit og þess vegna minnist hann aldrei á sexlitinn 1 hjarta. Fimm- laufasögn vesturs reyndist röng Teiknaði 50 þús„ lest skip Framhald af blaðsíðu 15. — Og útskrifaðist svo þar með góðu prófi . . .? „Prófskirteinið mitt er hérna, og þú skalt dæma um það sjálfur . . .“ Ingeniör i maskinteknik med skibsbygning som speciale, stóð þar stórum stöfum, og einkunnin rúm- lega 10 stig af 12 mögulegum. S’ama var að segja um prófin hér heima, ágætiseinkunn, og 1. ágætiseinkunn, enda mun hann hafa verið með þeim hæstu i hverjum skóla. Þess vegna var það líka .... — Var það ekki einmitt þess vegna að þú fékkst svona góða stöðu strax? „Jú, ég hef grun um það. Það var allt tekið til greina, líka einkunn- irnar mínar hérna heima, enda var þetta óskastaða, sem allir vildu helzt ná í“. — Og samt fórst þú heim aftur. Hvernig í ósköpunum stóð á því? „Það er nú margt, sem lcemur þar til greina. Bæði persónulegar ástæð- ákvörðun, þvi fjórir spaðar standa. í fimm laufum var útspilið tigul- tía og suður tók tvisvar tfgul. Nú gat suður valið um tvo möguleika til þess að setja spilið niður og heppnast báðir. Annar er að spila hjarta og þá fær norður á ásinn, en hinn er að spila tigli i þriðja sinn. Þá verður norður að eiga D-x, 10-x-x eða 9-x-x-x i laufi. Hann spilaði þriðja tigli og spilið varð einn niður. Það er athyglisvert, að segi aust- ur pass við þremur gröndum. þá eiga a-v að geta tekið alla slagina. Vestur byrjar með þvi að taka sjö slagi á lauf og i þau á austur að kasta öllu nema spaðanum. Það er ekki óeðlilegt hjá honum að gera það, þvl að suður hefur lofað hétt- um láglit og i borðinu sér hann hjartaásinn. ur og annað. Upprunalega,ætlaði ég mér aldrei að vinna annars staðar en heima á íslandi og helzt vildi ég líka gera það, þótt aðstæður séu hér að mörgu leyti verri. Svo er lika hitt, að i svona stóru fyrir- tæki, þá týnist maður i fjöldanum, situr bundinn við sitt skrifborð all- an daginn og kemst hvergi nálægt sjálfum framkvæmdunum. Hver veit, nema eitthvað fari að lagast hér heima . . . .?“ — Annars hefir þú að sjálfsögðu tilboð um vinnu áfram úti, er það ekki? „Jú. Forstjórinn þar sem ég var sagði mér þegar ég fór, að plássið stæði mér opið fyrirvaralaust í eitt ár. Svo hefi ég líka tilboð víðar frá“. — En hvernig verður það hér heima? Ertu viðurkenndur sem verkfræðingur? „Nei, hér heima er ég nefndur tæknifræðingur. Island mun vera einaista landið í heimlinum, sem ekki viðurkennir annað en háskóla- menntaða verkfræðinga, og sem verkfræðing vill mig enginn hér, Framhald af blaðsiðu 17. skoðar draumvitundina sem sér- stæðan þátt i atferli didvitundar, þar sem hvötum og tilfinningum, sem hafa hlaðizt upp í geðflækjur og geymzt bældar i leynd dulvit- undarinnar, er veitt táknræn fram- rás. f þeirri yfirfylltu dýflissu, sem dulvitundin er samVvæm' kenningu Freuds, ríkir stöðugt órói og upp- reisnarhugur, og fangarnir grípa oft tilfinnanlega inn í ákvarðanir hins grunlausa fangavarðar, vöku- vitundarinnar, og með þvi inn í daglegt atferli og lífshamingju okk- ar. Vökuvitundin veit fæst af hvi. sem ákvarðast hak við fangelsis- múrinn og því þekkir hún ekki sína eigin bandingja, þegar þeir, búnir dulargervi, leita útrásar í draumi. En ef við skoðum drauminn út frá sjónarmiði Freuds, verður dnl- argervið gagnsætt og við sjáum, að hann verður leiksvið langana, hvata og tilfinninga, sem ekki fundu hæfi- lega framrás og fullnægingu i með- vituðu atferli. f draumi getum við margt, sem okkur væri með öllu ofviða i vöku, og draumhegðun okk- ar sýnir á margan hátt, að hún er laus undan siðvcndniákvæðum og gagnrýni vökuvitundarinnar. Sá skilningur virðist þvi nærtækur, að i draumnum leiki dulvitundin laus- um liala, i honum sé leyft að birt- ast þrám og tilfinningum, sem eru óvelkomnar eða óviðeigandi í vöku- atferli okkar. Duldirnar brjótast þó sjaldan fram i óbreyttu formi þeirra til- finninga, sem bældar voru, heldur í dulargervi, og því verða einstakar myndir og atburðarás draumsins táknrænar. Sem dæmi má nefna prófkvíðann. Marga dreymir fram á gamals aldur, að þeir standi ráð- þrota frammi fyrir verkefni sinu á prófi. Hér er þó ekki um að ræða einfalda endurtekningu á prófkvíð- anum, heldur verður hið geigvæn- lega próf táknræn draumsýn fyrir þann skort á sjálfstrausti, sem persónuleiki dreymandans er hald- inn. Af sömu rót spretta ýmsir sið- vendnidraumar. Skirlifar konur, sem lifa í góðu hjónabandi, getur allt í einu dreymt, að þær séu ógiftar og vanti föður að barnahópnum. Sjúkleg smæðarkennd er fötlun í lífsbaráttu einstaklingsins; þess vegna reynir skynsemin að bæla hana niður og hreiða yfir hana sýndarkjark. Þannig svelgir hinn kjarklitli í dagdraumum sínum, þar sem hann leikur hlutverk ofurhug- ans og hetjunnar. En i svefni slakar vökuvitundin á varðstöðunni og hin bælda vanmetakennd brýzt lit lir dýflissu sinni beint inn á leiksvið draumsins. Skilinn á þennan hátt ljóstrar draumurinn fremur upp tilfinninga- reynslu dreymandans á liðinni tið en að hann beri að skilja sem for- spá um ókomin örlög. ★ En hallast á Framhald af blaðsíðu 29. hafa verið aukið i, þegar sú heppi- lega ákvörðun var tekin, að gefa erindm lit i bók. Samfellda heildar- lýsingu á náttúru íslands mynda þcssar ritgerðir ekki, sem ekki er heldur við að búast, en eftir lestur þeirra veit maður flest hið helzta sem nú er vitað um aðalatriðin. Margar myndir og uppdrættir prýða hókina, og eru lesandanum til skiln- ingsauka. Ekki er hér rúm til að te'ia upp heiti ritgerðanna, höfunda beirra, eða rekja efnið. enda væri hað til litils. En á hað skal öllum bent að þetfa er góð þók og þörf og fróð- leg öllum, sem ekki telia bað nóa að vita helzt allt um þióðina og sögu hennar, heldur gera sér og grein fvrir þvl, að glonpótt verður sú þekking þótt vfir°rinsmikil kunni að vera, viti viðkomandi lítið sem ekkert nm landið, s:.r. hún hefur bvggt 'rá upphafi, Hvað það snert- i-, nnllast á hjá fiestun). hallas' iafnvel A enn. hótt bók þessi sé komin út, en ekki líkt þvi eins og áður. Loftur Guðnun.tlsson. Plötur og dansmúsik Framhald af bls. 24. ið af mikiHi innlifun. Næst þeg- ar þú skrífar óskalasaþættinum þinum, biddu þá um Moon River sungið af Danny Williains. Chubby Checker: T.et‘s tvvist again og Everything's gonna be all right. Hér er kominn upphafsmaður twist-dansins, liinn ungi blökku- maður Chubby Checker. Honum er spáð mestum frama allra þeirra ungu söngvara, sem komið hafa fram i USA siðustu ár. Ekki gefur þó þessi plata tilefni til þess. Fyrra lagið virðist vera tilraun til að endurvekja þá gleði, sem er á fyrri plötu hans „Twist“ en þetta er miklu lakara lag. Síðara lagið er heldur betur samið og sungið. Það er góður „twist-taktur“ í þessum lögum, en það ætlar að verða sama uppi á ten- ingnum með twistlögin og átti sér stað með rokklögin fyrir nokkrum árum. Þetta ætla allt að verða sára- ómerkileg lög, sem ekkert skilja eftir annað en það, að það er hægt að dansa eftir þeim og gleyma þeim síðan. Columbia hljómplata, sem fæst i Fálkanum, Laugavegi. Iilí&H 27

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.