Vikan - 24.05.1962, Qupperneq 2
Áratuga reynsla tryggir yður óvið-
jafnanlegan kæliskáp að ytra útliti,
hagkvæmni og notagildi - Hagsýnar
húsmæður um víða veröld velja
KELVINATOR kæliskápinn.
Ýmsar stærðir fyrirliggjandi. 5 ára
ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á öðrum
hlutum skápsins. - Viðgerða- og
varahlutaþjónusta að Laugavegi 170.
Sími 17295.
AFBORGUNARSKILMÁLAR
EMa & SCÍ Austurstræti 14
símil!687.
lorsíkn
Kvenstúdentafélag íslands hafði
hina árlegu kaffisölu sína í Lidó
á dögunum. Þar fór fram tízkusýn-
ing á vegum tízkuverzlunarinnar
Guðrún á Itauðarárstíg 1. Stúlkurn-
ar sem sýndu voru allar úr hópi
kvenstúdenta og afburða föngulegar
eins og myndin sýnir raunar bezt.
Um klæðnaðinn þarf ekki heldur
að efast; það skrjáfaði í glitrandi
silkinu, þegar þær gengu fram sal-
inn og að lokum tókst okkur að
króa þær af niðri í stiga og vantar
þó tvær í hópinn, þær Itögnu Ragn-
ars, fyrrum fegurðardrottningu, og
Lovísu Guðjónsdóttur.
í tilefni af því, að Vikan tekur
vor- og sunvartízkuna fyrir í þessu
blaði og birtir fyrst íslenzkra blaða
dágóða yfirlitsmynd af þeim tízku-
fatnaði, senv fáanlegur er í verzlun-
um hér, var það fengur að fá mynd
af þessum glæsilegu stúlkum á for-
síðuna. Fremst á myndinni er
Bryndís Schram, ballettstjarna úr
My Fair Lady og löngu kunn sem
fegurðardrottning. Hún er í græn- J
uin chiffon-kjól, skreyttunv glerplöt-
unv að ofan, sem nú er nvjög í tízku.
Næst henni er Sigrún Gísladúttir,
dóttir Gísla Sigurbjörnssonar í Ási.
Hún er í kokkteilkjól með einlitu,
hvítu tyllpilsi. Blússan er úr Lurex-
efni skreytt silfurlitum málmþráð-
um. Þá kenvur Itristín Bjarnadóttir,
dóttir Bjarna Guðnvundssonar,
blaðafulltrúa. Hún er I nvjög glæsi-
legum, skærbláunv, síðum samkvæm-
iskjól. Iílússan er svört, þrædd með
bláunv glitrandi þræði. Fjórða í röð-
inni er Guðrún Erlendsdóttir, lög.
fræðingur. Hún er jafnvíg á tízku- ''
sýningar sem málarekstur og hér
sjáum við hana í einkar fallegum,
drapplitum nælonkjól nveð bróder- ^
aðri blússu. Næstefst er Sigríður
Steinunn Lúðvígsdóttir, Guðmunds-
sonar fyrrunv skólastjóra. Hana ættu
lesendur Vikunnar að kannast vel
við, því hún var á forsíðu blaðsins
næstsíðast, þegar Volkswagen-get-
raunin byrjaði. Sigríður Steinunn er
hér í siðum, svörtum samkvæmis-
kjól, skreyttum perlum yfir barm-
inn, svipað og kjóilinn, sein Bryndís
er í. Efst er Geirlaug Þorvaldsdótt-
ir, dóttir Þorvaldar í Síld & Fisk.
Hún er í amerískum jakkakjól úr
silki, sem einnig nvá nota jakka-
lausan.