Vikan


Vikan - 24.05.1962, Side 6

Vikan - 24.05.1962, Side 6
en þ a ð ef tir ÉG HAFÐI um skeið legið rúmfastur, þungt haldinn, og hafði ekki enn náð mér til fulls. Læknirinn sagði mér því, að ég skyldi hafa það rólegt, helzt fara út í sveit, því tært loftið myndi flýta fyrir bata. Svo ég ákvað að bregða mér heim á bernskustöðvarnar, en þar hafði ég ekki komið í rúman áratug. Að vísu var þetta að vetrarlagi og því myndi mér ekki gefast kostur á að sjá dalinn minn í sumarskrúða, en vissulega hafði veturinn líka haft sina töfra. Svo ég tók mér far með strandferðaskipinu, sem skilaði mér á land í Hraunhöfn, en það er verzlunarstaður Djúpadals. Næsta mánuðinn fór ég á milli vina, var allsstaðar vel fagnað, treysti eldri kynni og stofnaði til nýrra. Loks var ég kominn á enda dalsins, og hafði verið nokkra daga hjá vini min- um og áður leikbróður, Páli Stefánssyni á Gili. Þaðan ætlaði ég út i Hraun- höfn og fá far þaðan yfir í næstu sveit þar sem ég átti ýmsa kunningja. En siðustu dægur hafði verið bylur og vegir torfærir, svo ekki var útlit á að ferð félli á næstunni. En þá vildi það mér til happs að bændur í innanverðum dalnum voru orðnir uppiskroppa með fóðurbæti og fleiri vörur, og slógu þeir sér saman og fengu stóran trukk með vörurnar, og mokuðu braut þar sem þurfti. Ég ákvað að grípa tækifærið og verða með bilnum til baka. Páll féllst á að það yrði upplagt. „En láttu þér ekki bregða þó Brandur geti verið undarlegur. Stúlka sveik hann fyrir löngu síðan, hann missti vitið að nokkru rétt á eftir, var á Kleppi um tima, en er næstum eðlilegur núna, og traustari bíl- stjóri gerist ekki“. Svo kom Brandur með vörurnar. Ég athugaði hann gaumgæfilega. Þetta var stór maður og luraiegur, ófríður en ekkert öðruvísi að sjá en fólk er flcst, nema augun, undarlega starandi og stundum brá fyrir i þeim hvössum glampa, likt og hann vildi troða illsakir við allt og alla. Farið var auðsótt. Vegurinn lá yfir mýrar og holtadrög, fyrir ofan gnæfðu fjallstindarnir við himin, en neðan við rann áin, blásvört að sjá og straumþung, milli hárra skara. Færðin var þung þrátt fyrir moksturinn og ók bílstjórinn hægt. Fyrst lengi þögðum við báðir, en Brandur gaf mér auga við og við. Svo fórum við að ræðast við um héraðsmálefni o. fl. Brandur var hinn alúðlegasti og ekki að sjá að hann væri ólíkur öðrum mönnum. En svo spurði hann allt í einu upp úr þurru: „Hefurðu liatað?“ „Nei ekki gat ég sagt, að ég hefði hatað, þótt mér væri lítið um suma menn gefið. „Þú átt gott“, sagði hann, „hafirðu aldrei hatað. Aldrei fundið hatrið þrýsta að brjósti þér, svo þú ætlaðir að kafna undan ofurþunga þess, fundið það nísta hjarta þitt eins og eiturormur væri að verki. Hafa þó ekki þorað að hieypa hatrinu út, heldur lokað það inni eins og villidýr í búri. Þannig hef ég hatað og hata enn, ég hata alla, en ég segi þate ekki, nei, ég hef búrið vandlega lokað“. Hatur hans beindist fyrst og fremst til Aðalsteins, sem í öllu var fremri, var þó fyrst að Ásgerður kom til sk j alanna a ð a 1 v a r a færðist í leikinn. Hann lækkaði róminn og hló grimmdarlega. Það fór að fara um mig, maðurinn hafði verið á Kleppi. „Ég ólst upp í tvibýli“, hélt hann áfram, og var nú orðinn eðlilegur. „Foreldrar mínir bjuggu á hálflendunni. Hjónin, andbýlingar okkar, áttu einn son, hann hét Aðalsteinn. Hann var laglegur, eu fremur þrek- litill til líkamlegra burða. Við lékum okkur saman að'heimafengnum leikföngum, leggjum, skeljum, smáspýtum. Aðalsteinn var alltaf fyrir okkur, ég var hæggerður og feiminn, hann fjörmikill og frakkur. í barnaskóla fékk hann alltaf hæsíu einkunnirnar og var foringi barn- anna. Ég var tæplega miðlungs námsmaður, blestur í máli og allra skotspónn. Ég þoldi stríðni illa og sízt ef Aðalsleinn tókvþátt í að striða mér. Kennarinn hældi honum, heima var honum hælt og' oft var sagt við mig: „Ef þú líktist honum Aðalsteini“. Alls staðar var Aðalsteinn og aftur Aðalsteinn". Hann skirpti síðustu orðunum út úr sér svo mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Framundan lá vegurinn eins og óhrein rák í hvítum ósnortnum snjónum. „Og þannig leið tíminn. Ég er ekki viss um, að ég hafi þá gert mér grein fyrir hug mínum til hans, en ég hataði hann, hataði krakkana sem striddu mér, hataði fólkið, sem hældi Aðalsteini, hataði allt og alla. Oft ætlaði ég að gera eitthvert frægðarverk sem sýndi fólkinu hver afbragðs- maður ég væri, ég ætlaði að fara burt og vinna mér fé og frama, koma svo aftur, njóta þess að heyra fólkið segja: Alltaf grunaði mig að eitthvað væri í Þorbrand spunnið, njóta þess að sjá það skríða og smjaðra fyrir mér. En auðvitað varð aldrei neitt úr framkvæmdum. Við Aðalsteinn unnum oft saman, áttum yfirleitt mikið saman að sæ’da, hann var alltaf sá sem var í fararbroddi, ætíð fremstur bæði í leik og starfi, ég var miðlungsmaðurinn sem enginn tók eftir. Og ég reyndi aldrei að sýna hatur mitt i verki, var meira að segja oft lremst- ur i flokki með að dá Aðalstein, ég auminginn þorði ekki annað, þorði ekki að sýna hug minn. En ol't tangaði mig að öskra: Aðalsteinn er lítii- menni, bleyða, já við eruð öli bölvaðar gungur og kvikindi, en ég gerði það aldrei. Vifiidýrið var alitaí lokað i búri sínu. Þegar ég var rúmiega tvitugur fiuttist bóndi í sveitina. Hann átti fjöida barna og næstelsta barmð var nítján ára stúika, Ásgerður að nafni, forkunnarfaiieg og bráömyndaieg til munns og handa. Hún varö fljótt eftirlæti ungu mannanna i sveitinni og eliki var laust við að þeir eidri yrðu iika iéttari á svip þegar hún var nærri. Já, Asgerður var faileg stúlka, það voru orð að sönnu“. Hann brosti með sjáifum sér. Sólin hafði brotizt íram úr skýjunum og skein á hinn heiming daisins, en þar sem orðið var áiiðið dags vorum við i skugga. Það giampaði á snjoinn og slaiaði geisium ur gluggum og al rauðum þökum húsanna sem voru eins og iitlir blettir viðs vegar um fannbreiðuna. Ain var jafn biásvört sem iyrr. „Auðvitað varð ég eins og aðrir báiskotinn i Ásgerði og þótt undar- legt væri, þá hvart mér on íeimni i návist iiennar, pá var ég ræðinn og reytti af mér brandara og ég naut þess að finna biagráu augun hvíia a mér. Einhvern veginn urógumst við saman og að ioKum hreppti ég hnossið. Ég var stóöugt i sætuvímu og varö vei tii aiira, meira að segja Aðaisteins. Auðvitaö vissi eg, aö menn urðu hissa a þessum máialokum og sumir gramir, en mer var sama, ég varaði mig ekki, Aðaisteinn var slægur. Kvöld eitt pegar við hoiðum venö truioiuó 1 nokkra mánuði kom hún tii min. Eg haiöi tekið eflir að liun var orðin uaiitið fáiátari, en ég héit að það væri eðinegt, aðeins taugaspenua vegna giítingar- innar sem stóö iyrir uyrum. iin þeita kvoiU ieysti hun frá skjóð- unni, aiit væri á misskuningi nyggt okaar á mnii, hun gæti ekki unað iilinu viö hiiö mer, og enuaöi með að segja að hún eiskaði Aðaistein. Hún sagöist voua ao eg fyrirgæii sér, toa hringinn al' fingri ser og lagði á borðið, kyssu mig a ennið og iór. Eg iá lengi sein iamaður, rankaði ckki viö inér lyrr en undir morgun. iNæsta dag gekk ég sem í draumi. Paö kvötd iór ég að brunni viö bæuni, tok hennar hring, dró minn ai íingrinum og let baöa iaiia i brunninn. Kg horlði a þá hverfa og um ieiö var sein al mér iéiii liamur, hatriö íyiiu sát mina og þarna við brunninn sór ég að vinna þeim Aðalsieini og Asgervði ailt það iiit sem ég mætti. Þegar þau kunngerðu trúloíun sina, aumkvuðu mig sumir, en þó voru fleiri sem giottu meinlýsisiega, þegar þeir lieiUu aö ég sæi ekki til. Hatur mitt margiaiUaoist viö að sja þau samaii og sa asetningur fædd- ist hjá mér að koma þeim iyrir kattarnef. Svo var brúðkaup þeirra áKveðið, það átti að vera í kirkju, hún livít- klædd i íegursta brúðarskarti. Aðaisteínn viidi aidrei neitt smátt. At- höfnin átti að vera snemma vors. Síðari hluta vetrarins var ég á ferð í næstu sveit, var á heimleið og ætiaði yfir Snæheiði, en það þykir styttra en íara Daisbotna, en viðsjálli ieið vegna klettabeita sem eru á imðri heiðinni, og nú var auðsjáanlega hrið í aðsigi og farið að liaiia degi, en ég haíði nokkrum sinnum farið um heiðina og var ósmeikur. Neðarlega i brekkunum mætti ég Aðalsteini sem hafði ætlað yfir, en snúið við. Ég iézt verða mjög glaður að hitta hann svona óvænt og sagði honum að slást í íör með mér. Hann sagði að sér ntist illa á útlitið, en ég kvaðst treysta mér að fara yfir, hvað sem á gengi. Hann vissi lika að ég var kunnugur og lét þvi til ieiðast. Það stóð lieima, þegar við vorum rétt komnir upp i'yrir brúnina, skali á byiur, en viö liéldum ótrauðir áfram, enda gekk vel og við komum að klettunum á réttum stað. Aðalsteini leizt ekki að fara niður einstigið eins og veðrið var, enda dálítið lofthræddur, en af stað fórum við. Allt í einu fiaug að mér, að nú væri tækifærið og það yrði ég að nota. Við vorum rétt komnir niður í þriðja og siðasta beltið, þar var tæpt á kafla og ég lét Aðalstein vera nær brúninni. Svo ýtti ég við liendi. Hnúar hans hvítnuðu á stýrinu og hann starði fram fyrir sig. Þegar ég kom niður sá ég að hann hal'ði næstum ekkert skaddazt. Ég varpaði líkinu á öxl mér og hélt áfram, l'erðin gekk liægt ineð þessa byrði. Ég stefndi beint heim til Asgerðar, en hennar bær var næstur heiðinni. Það var kominn morgunn þegar ég kom þangað. Þegar ég kom að fjárhúsunum sem stóðu í túnjaðrinum, kom Ásgerður skyndilega út úr þeim og starði á mig og byrði mina, sem ég fleygði að fótum hennar. Hún greip tii hjartans, rak upp slcerandi vein og hneig yfir líkið. Ég gekk til bæjar og sagði frá „slysinu" og atvikum sem mér fannst hæfa. Menn rómuðu dugnað minn að liafa ekki yfirgefið látinn félaga minn heldur borið hann til byggða i hríð og ófærð. Engan grunaði hið rétta. En Ásgerður náði sér ekki, vitið var horfið. Hún var alltaf að bíða, eftir unnustanum í brúðkaupið og vildi þjóta út á móti honum. Varð stundum að leggja hendur á hana, svo hún færi sér ekki að voða. Þess á milli dundaði hún við að ldæðast brúðarskartinu og þótti átakanleg sjón, en ég glotti. Um miðjan næsta vetur var ég á heimleið innan úr sveit. Leiðin lá skammt frá heimili Ásgerðar. Það var iðulaus stórhríð og nístandi frost. Ég kafaði snjóinn hugsunarlaust og vildi komast sem fyrst í húsaskjól. Allt í einu hrasaði ég um eitthvað, ég þreifaði fyrir mér og snarbrá, þetta var mannslíkami. Ég sópaði snjónum frá og þarna lá Ásgerður helfrosin í brúðarklæðunum og starði galopnum augum upp i loftið. Ég tók líkið og bar það heim. Þar voru menn rétt að leggja út að leita hennar. Þótti þetta sviplegur atburður. 6 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.