Vikan


Vikan - 24.05.1962, Page 42

Vikan - 24.05.1962, Page 42
Blóm á heimilinu: Flaitringoblóm eftir Paul V. Michelsen. I'LAMINGOBLÓM, anthurium S'herzerianum, eru ættuð ur frumskógum Mið-Ameríku og ern afarsterk, sem stofuplanta. Og með sinum sérlega fallegu blóm- um, sem stanrla vikum saman, er ]ietta ágæt viðbót við plöntn- safniS. Þetta er aS vísu ný planta hér, en hefur litiS veriS ræktuS nema til afskurSar, fyrr en nú á síSustu árum að hún hefur náS mjög mikhim vinsældum, og þaS aS vonum. Flamingoblóm harf fremur góSan hita og loftraka. góSa birtu en ekki of sterka sól. Moldar- ldandan þarf aS vera vel blönd- uS mosa, gömlum húsdýraáburSi og vikri. Þegar plantaS er 1 pott- inn er gott aS láta dálítiS af göml- um pottbrotum í botninn. Plönt- unni er hægt aS fjölga meS skipt- ingu, aS vorinu, þegar umpottaS er, en varast skal aS planta of djúpt. ÚSun er ágæt aS sumrinu. Anthurium crystaliinum er ætt- uS frá Guatemala, og er ræktuS eingöngu vegna hinna stóru blaða og fegurðar í formi og litum. Hún er fremur erfið í ræktun í heima- húsum, en getur oft þrifizt vel i vetrargarði, eða góðum stað þar sem hægt er að hafa hita og loft- raka meiri en algengt er í stof- um. Þó hefi ég séð furðulega góð- an árangur hjá nokkrum konum, í heimahúsum. BlöSin, sem hafa mjög fjöl- breytta og fagra litasamsetningu, í mosagrænum, guium og brúnum litum, geta oft orðið allt að 40 sm löng og 25 sm breið á 40—50 sm löngum stilk. INNOXA INNOXA heimur fegurðar í einu orði. Innoxa snyrtivörurnar fást í: Regnboginn s.f. Bankastræti Verzlunin Stella Bankastræti Sápuhúsið h. f. Austurstræti Oculus h.f. Austurstræti ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 11. Þann meistaratitil hafSi Lawrence unniS árið áður. En það gerðist áður en hann eyðilagði iþróttamanns- orðstír sinn — og sjálfstraust sitt — með vonbrigðunum, sem hann olli í Rómaborg. Nú var „hlaupandi líkinu" þvi spáð sigri. Lawrence var þó meðal þátttakenda. Og hann vissi hvernig honum bar að haga sér. Fylgja „likinu“ sem fastast eftir, þegar það fór að sækja framúr. Rásskotið kvað við — og Norris tók þegar sprettinn. Lawrence tók á þvi sem hann mátti. og heppnaðist að ná sambandi við „líkiS“, ef svo mætti að orSi komast. Þannig gekk það fyrstu tvo kílómetrana. Vegalengdin var alls ÍOV2 km, en hvað Lawrence snerti, gat sérhvert spor ráðið úrslitum. Hann gerði sér það Ijóst, að ef „likið“ slyppi undan, mundi honum aldrei takast að ná þvi aftur. AS visu leit Norris þannig út, að gera mátti ráð fyrir að hann gæfist upp þá og þegar. En þannig var það alltaf. Og þó gafst hann aldrei upp. í þetta skipti jók hann heldur hraSann en dró úr honum. Lawrence hljóp á hlið viS hann. Sleppti honum ekki. Þegar um það bil sjð kílómetrum var lokið, var Norris, að þvi er virt- ist, ákveðinn i að knýja fram úrslit. Hann jók enn hraðann. Hann og Lawrence höfðn hlaupiS hlið við hlið svo kilómetrum skipti. Nú tókst honum að komast fram úr Lawrence og smáauka bilið. ÞaS var ekki stórt, sem hann vann á i hverju spori, ör- fáir sentímetrar. Loks var bilið á milli þeirra orð- ið fullur metri. ÞaS er ekki mikill munur á tiu kilómetra vegalengd. En þeir vissu það báðir, að tækist Norris að auka það upp i tvo metra, hefði Lawrence þar með rofnað úr tengslum viS Norris — og tapað hlaupinu. Þeir voru nú komnir langt framúr öllum hinum kepnendunum. I.aw- rence beit á iaxlinn þegar hann fann að tengslin voru að gliðna. Hann lengdi skrefin örlitið, lagði meiri kraft f fráspyrnuna — i þeirri von að honum entist samt þrek til að liúka hlaupinu. Hægt og hægt vann hann á aftur og enn hlupu þeir hlið við hlið unz ekki voru nema 150 m eftir. Lawrence beið tækifæris. Hann fann sig luma á þreki til aS taka sprett. Og svo lét hann slag standa. A einu vetfangi var hann kominn framúr Norris. Og spretturinn hélt áfram. Þegar hann átti um fimmtfu metra að marki, leit hann um ðxl. Norris var að minnsta kosti þrjátíu metra á eftir. Og aldrei hafði hann verið eins liknr liki og nú. Þegar Lawrence kom í mark, átti Norris fjörutiu metra eftir. Law- rence hafði unnið bandaríska meist- aratitilinn öðru sinni i þessu hlaupi og sannað sjálfum sér og öðrum, að honum var ekki öllum lokið þótt hann hefði valdið vonbrigðum á ólympiuleikunum. Ungfrú Yndisfríð Hvar er örkin hans Nóa? SíSast þegar dregið var hlaut verðlaunin: | ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR, GnoSavogi 28, Reykjavík. Nú er það örkin hans Nóa, sem ungfrú YndisfríS hefur falið i blaðinu. Kannski í einhverri myndinni. Það á ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ung- frú YndisfriS heitir góðum verð- launum: Stórum konfektkassa, sem auðvitað er frá Sælgætis- gerðinni Nói. Nafn ieimilisfang Örkin er á bls. Simi 42 VÍKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.