Vikan


Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 3

Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 3
„Abarth—Simca“ — 230 km Uamarkshraði á klst. „Simca 1000“ — alþýðuútgáfan, í sama flokki og nýja gerðin af „VW“. VIKAN 3 VIKAN i og tæknm Nýju bílarnir , hraðskraiðari glæsi- legri — og dýrari .. Hinar miklu bilasýningar eru smásaman orðnar merkisatburðir i viðskipta-, ferða- og menningar- lifi báðum megin Atlantshafs ár hvert. Ýmsar vestur og suður- evrópskar borgir eru orðnar „fastir deplar“ i vitund manna fyrir það, að þar eru árlega haldnar hinar merkilegustu bilasýningar, sem laða þangað ferðamannastraum vissa mánuði ársins, ekki siður en Wagnershátíðin í Bayruth, tónlist- arliátíðin i Edinborg og píslarsögu- „Vetnissprengjan“ frá Simcaverk- smiðjunum á Genfarsýningunni, „Simca 1000“ í útgáfu Barfonis. leikirnir i Oberammergau; er fyrst getið i forsíðufregnum heimsblað- anna og síðan sagt frá þaim í löngum greinum inni í blaðinu, rituðum af kunnum sérfræðingum, sem njóta álits á borð við frægustu listgagn- rýnendur — að minnsta kosti. í þessum skrifum sínum gera „bila- gagnrýnendurnir“ grein fyrir þeim stefnum og stefnubreytingum í bíla- framleiðslunni, sem þeir telja að setji svip sinn á viðkomandi sýn- ingar, lýsa nýmælum og nýjungum i bilasmíði og ræða stil hinna frægu yfirbyggingasnillinga, eins og Pin- afarina-feðganna, sem nú hafa tekið upp merki Rafaels og Michaels Angelos og annarra fornítalskra meistara — og halda þvi hátt á loft. Og vart nmn efa bundið, að bílagagnrýnendurnlr eigi sér mun fjölmennari lesendahóp í öllum löndum, en þeir sem skrifa um tónlistahátiðarnar í Bayrutli og Edinborg. Hin árlega bilasýning í tíenf i Sviss — „Geniar-salurmn" — er el' lil vill sú, sem ahnennasta at- liygh vekur austanhais, og eru þó ánold um livor er frægari, Genfar- sýningin eða sýningin í Turin á Italiu. A þessum syningum opin- bera mikilvirKustu bilaframieið- endurmr venjulega nýjusiu „teynd- ardóma" sina, sem þö el' til vill væri öllu réttara að kaiia „leyni- vopn" þeirra i hinni hörðu og miskunnarlausu baráttu uiu kaup- enaurna — eu áöur haia þessi stór- velui seð uni þaó, ao matuiega uinuO vnnauist um pessi ieynivopn til þess að espa lutvilimia. Genfarsýningin er opnuð snemma á vori hverju, og þessa dagana er mikið um hana rætt á bilasiöum stórbiaðanna. Biiasértræðingarnir kváð'u yl'irleitt á einu máii um það, livaða steínubreytingar gæti par helzt — nýju njtarnir seu hrað- skreiðari, glæsiiegri að öllum bun- aði — og dýrari en áður. Þykir það yíirleitt góðs viti; bílalram- ieiöslan er nelnilega talin noltkurn- veginn öruggur mælikvarði á eina- hagslif „hinna lrjálsu þjóða", það er að segja kaupgetu almennings i peim ionUum. Pegar bilalramieið- enuurnir taka aö leggja áherziu á hraðann og ytri og ínnri glæsiieik bilsins, en nirða minna um að halda veröinu við víst iagmarií, beudir þaö tii þess aö rannsókn mai'kaðs- serfræðinga þeirra hafi synt að kaupenaurnjr haii rýmri ijárráö. Oft ber það við á slikuin sýn- ingum, að einhver eiiistök bilgerð veki svo almenna athygli, að hún „steli" sýningunni, eins og það er kailað á máli leikara og biiagagn- rýnenda. Það hefur gerzt á þessari vorsýningu i Gení; franskur bill, „Simca 1000“ i splunkunýrri út- gáfu, „gerir þar svo slormandi lukku“, að gestirnir þyrpast að lienni og gagnrýnendurnir hika ekki við að útnefna hana „prima- donnu“ Genfarsalarins vorið 1962. Að ytra útliti minnir þessi Simca talsvert á „NSU Sport Prinz“, enda eru báðar yfirbyggingarnar teikn- aðar af Bertoni. Þessi útgáfa af Simca 1000 er ekki nema tveggja dyra og í rauninni ekki fyrir nema einn farþega, þar eð svo lágt er undir þak i aftursætinu, að full- orðnir að minnsta kosti verða þar vel að gæta höfuðs sins, enda er sætið einungis við það miðað, að grípa megi til þess. En bakið er þannig gert, að fella má það fram fyrir sætið og er þarna þá hin á- kjósanlegasta farangursgeymsla, og er allt þetta vegna stilsins — til þess að ná sem fallegustum halla WIBÍA1II Útgefandi: Hilmir h.f. . RitBtjóri: Gísli SigurÖBHon (ábm.) Auglýsinga«tjóri:. Jóhannes JörundBson. ♦ FramkvsemdaBtjóri: Ililmar A. Kristjánsaon. Hitstjórn og auglýsingar: Skipholti ■ 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 353231 Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreífing, I.augavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri: Oskar Karls- " son. Verð i lausasölu kr. 15. Askrift- arverð er 200 kr. ársþriðjungslegá, greiðist fyrirfram. Prcntun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. / næsta blaði verður m.a.: © Portnar þú ský. — Saga í þrern hlutum eftir hina frægu frönsku skáldkonu, Francoise Sagan. Sagan fjallar um ung og rík hjón, sem geta hvorki skiiið né saman verið en eyða dogunum í Iúxusflakk í Key Largo, Nejv York og París. Loftur Guðmundsson þýddi. • Fyrstu dagarnir í menntaskólanum. — Ragnar Jóhannesson rifjar upp endurminningar frá þeim dögum er hann hóf göngu sína í Menntaskólann á Akureyri. • íþróttir: Hann hleypur þá alla af sér — núna. Grein með myndum um nýsjálenzka hlaupagarpinn Peter Snell. • Allt fyrir kokkteilinn. Hvað þarf til þess að vera fullkominn gestgjafi? Það er nú ekkert smáræði og ekki nóg með það; það þarf líka kunnáttu að blanda rétt. Úr því er bætt með uppskriftum að vinsælum kokkteilum, sem nokkrir barþjónar í Reykjavík hafa tekið saman. • Vertu nú harður karlinn. Vikan hefur farið í heimsókn á Slysa- varðstofuna og gert athugun á slysum á börnum, sem þangað konta. Þau konta þangað ntörg á degi hverjum, en á hverju nteiða þau sig mest? Það sjáið þið í næsta blaði. © Kalsárin gróa seint. — Frásögn eftir Jónas Guðmundsson, stýrimann, af því er þýzkur togari strandaði austur á Skeiðar- ársandi og ntennirnir höfðust við í 10 sólarhringa á sandinum í vetrarhörkum, unz þeir náðu að Orrustustöðum á Bruna- sandi. • Smásaga eftir ungan, íslenzkan höfund: Skák og mát. • Verðlaunagetraunin. — 6. hluti af 10. FORSIÐAN Tvenna man ég tímana — geta flestir sagt, sem nú eru komnir til vits og ára á íslandi. Þessir tvennu tfmar eru svo ólíkir, að halda mætti að aldir væru þar á milli, en þó eru það aðeins nokkrir áratugir. Selma Jónsdóttir, teiknari, hefur gert forsíðumynd, sem sýnir ungt fólk úr gamla og nýja tfmanum. Fólkið er í sjálfu sér ekki svo ólíkt, en umgjörðin er breytt. Hirðingjasvipurinn og torf- bæirnir eru horfnir, en nútímastúlkan, sem drekkur kók og hefur Flugfélagstösku við hendina, er vafalaust kaupakona og útlitið í einu og öllu a la Birgitte Bardot, en ungi maðurinn hefur jepjjann til þess að undirstrika aðstöðu sina. á afturhlutann. manna bill; sérfræðingarnir segja Öllum ber og saman um \5 hin að hann þoli að öllu 'leyti fyllilega nýja, „alþýðlega“ útgáfa af „Simca samanburð við Volksxvagen, nýju 1000“, fjögurra dyra — að vissu gerðina, og hljóti að teljast i sama leyti í Gorvairstíl — sé hinn vand- flokki að öllum frágangi og þæg- aðisti og glæsilegasti fjögurra Framhald á bls. 42.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.