Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 8
GUSTUR
MIKIIiA
VEÐRA
a Á BreiCabó'lstaC i FljótshlíS
i-hafa jafnan setiti aCsópsmiklir
■ klerkar. Staðurinn er hðfðingja-
setur frá fornu fari og einn hinn
fegursti, er séður verður á ís-
landi. Landrými og landgæði
mikil, byggðin héttbýl og frið.
Þar situr nú séra Sveinbjörn
Högnason prófastur. ASeins tveir
prestar hafa setiS BreiSabólstaS
á bessari öld séra Eggert Pálsson
og séra Sveinbjörn. Séra Eggert
var búhöldur mikill og skörung-
ur, fésæll og hygginn, kennimað-
ur góSur. Hann var kominn af
Finni biskupi i aðra ætt. en Voga-
mönnum i hina oa har kynfylgjur
beggja. Hann var 'ensi binvm"ð-
ur Rangæinsa. Þótti byi Fljóts-
hliðingum aS vonum skarS hans
vandfyllt, er imnn fA11 frá
Af Breiðihé’s^nSarklerkum á
öldinni sem ’e;S ber Tómas Sæm-
undsson 1anasam,,'f!'' iiæzt. H"nn
sat BreiðabólstaS aðeins sex ár,
frá 1835—1841. er hann léri. En
liann var löngu orðinn bjóðkunn-
ur maður af ferðalögitm sínum
og forustu fyrir Fjölnismönnum,
er hann kom að Breiðabólstað.
Hann var ekki skáld eins og Jón-
as Hallgrfmssen né visindamað-
ur eins og KonráS Gíslason, en
meira en jafnoki beirra beggja
að framkvæmda'meki, liugsjónum
og hagnýtu viti. Hann var geð-
stór, óvæginn og aðfinnslusamur,
en itverjum manni betri drengur
i raun. Um hann ritar Jónas
Hahgrímsson svo, er liann var
látinn:
„Þegar i skóla mátti sjá vott
beirra skapsmuna og hugarfars,
er síðan leiddu til svo mikilla
framkvæmda, að f i eður engi eru
dæmi til á landi voru um svo
stuttan aldur. Hann var bá ákafa-
maður í geði, kappsamur og
framkvæmdasamur og stórvirkur
og fljótvirkur og yfirtaks ráða-
góður, hvað sem í skarst. Ekkert
var honum leiðara en leti, lýgi
og alls konar lauslæti og vildi
hann af öllu afli brjóta Joað allt
á bak aftur. Fór þá stundum eins
og oft fer um slíka mcnn, að hann
bótti vera nokkuð svo harðsnúinn
og ráðríkur, en allra manna var
hann einlægastur og ástúðlegast-
ur vinum sínum“.
Það er dá itið gaman að virða
fyrir sér bessa lýsingu Jónasar
Hallgrímssonar á prófastinum á
Breiðabólstað. Það vill svo ein-
kennilega til, að begar fra eru
tekin ummælin um skamman ald-
ur Tómasar, má heimfæra hvers
einasta atriði upp á séra Svein-
björn Högnason. Þetta er bó ekkí
eins kynlegt og í fljótu bragði
mætti virðast, bví að báðir eru
beir Tómas Sæmundsson og
Sveinbjörn Högnason niðjar séra
Högna Sigurðssonar prestaföður,
prófasts á Breiðabólstað, og kyn-
festi mikil i beim œttmönnum.
Séra Sveinbjörn Högnason
fæddist 6. apríl 1898 að Eystri
Sólheimum í Mýrdal. Bjó Högni
faðir hans þar. Hann var sonur
Jóns Ólafssonar bónda i Péturs-
ey, er bæði var vitur maður og
snilldar sjómaður. Móðir séra
Sveinbjarnar var Ragnhildur
dóttir Sigurðar bónda í Pétursey
Eyjólfssonar. Hún bótti mann-
kostakona. Bæði voru bau meiri
fyrir sér um atgjörvi en efnahag.
Séra Sveinbjörn hóf nám i Flens-
■borgarskóla og mátti þegar „sjá
ESvott beirra skapsmuna er sfðan
f- leiddu til svo mikilla fram-
kvæmda.“ Hann bótti skarpgáf-
aður, harðfylginn og snöggur í
átaki, ekki alls kostar mann-
blendinn og duldi metnaið og
kapp undir hæglátu fasi. Hann
hafði begar vakið athygli kenn-
ara sinna, er hann útskrifaðist
úr Flensborg, sem óvenjuvænlegt
mannsefni. Gekk hann siðan i
Menntaskólann og lauk bar námi
i lærdómsdeild á tveim árum, af
miklum dugnaði. Varð stúdent
1918. Hann sigldi til Kaupmnnna-
I hafnar féjaus að ka’la bað ár og
I hóf guðfræðinám við Hafnarhá-
I skóla. Lauk hann embættisprófi
I í guðfræði við háskólann árið
| 1925 með lofsamlegri einkunn, og
I hafði bó fengið j)ungbær veikindi
I á náinsárunum ytra, sem töfðu
| hann. SUindaði hann slðan fram-
I haldsnám í Gamla-Testamenntis
I fræðum við háskólann í Leipzig
1925 og vetrarlan-gt 19?(i. Þegar
I séra Sveinbjörn kom heim til
I íslands vorið 1926 var hann án
I alls efa bezt menntur allra
I yngri guðfræðingo hér á landi og
I stórvel lærður í Gamla-Testa-
I mennti«-fræðum. Var ba® al-
I kunna bá að prófessor Haraldur
I Nielsson hafði kjörið hann til að
I verða eftirmann sinn ef hann
I mætti nokkru ])ar um ráða. Það
I varð bó eigi, er prófessor Har-
I aldur féll frá 1928. og varð sú
I ráðstöfun eigi ámælislaus, sem
I eigi var he'dur að vænta.
I Séra Svcinbjörn vígðist til
I Laufáss í Eyjafirði vorið 1926. en
I veittur Breiðabólstaður i Fljóts-
I hlið 1927. Þar hefur hann setið
I síðan við mikil umsvif og rausn,
I víða komið við sögu og hvarvetna
I markað spor, sérkennilegur og
I aðsópsmikill persónuleiki, sem á
I skýran drátt í yfirbragði samtíð-
I arinnar.
Lárus Bjarnason kcnnari
I séra Sveinbjarnar i Flensborg,
I sagði vinum sínum oft skemmti-
I lega sögu af bví, er hann heim-
I sótti Sveinbjörn á námsárum
I lians í Kaupmannahöfn. Það var
I um vétur og fékk Lárus spurt
I liann uppi. Er Lárus kom, sat
I séra Sveinbjörn í herbergiskytru
I sinni fáklæddur en kófsveittur,
I og buldi beygingardæmi úr Hebr-
| esku. Hafði Hebresku, Arameisku
I og Arabísku undir um básr mund-
■ ir. Ekki var lagt í ofn og frost i
herberginu. Lárus hafði brátt orð
á því, að sér fynndist kalt. Séra
Sveinbjörn hló og kvað engum
ofætlun að vinna sér til hita við
nám, ef hugur fylgdi máli. Þó
væri líklega réttast að kasta á
sig einhverjum klæðum, ef þeir
sætu þarna lengi iðjulausir og
spjölluðu. Lárusi leið þetta atvik
aldrei úr minni og lauk oft frá-
sögu sinni með þessum orðum:
Þetta eru menn — þetta eru
menn!
—0—
Séra Sveinbjörn kvæntist vorið
1926 Þórhildi Þorsteinsdóttur frá
Laufási í Vestmannaeyjum, dótt-
ur Þorsteins útgerðarmanns og
formanns Jónssonar, sem þjóð-
kunnur er af sjósókn sinni, afla-
sæld og ritstörfum. Hún er fríð
kona og prúð, organleikari snjall
og vel menntuð i hvívetna, og
afbragðs dugleg. Þau settu bú á
Breiðabólstað vorið 1927 og gerð-
g VIKAN