Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 42
Hve mikfll var hita
kostnaður yðar
á s. I. vetri ?
LÁTIÐ
Látið hið tvöfalda CUDO-
GLER spara fyrir yður
á komandi vetri.
Verður slík auglýsing vart metin ti’gw rjómi, helzt ekki alveg nýr,
fjár. Annars hafa Simcaverksmiðj a 1 matsk. edik, pipar.
urnar um iangt skeið notið mikilt^ Saltfiskurinn er útvatnaður, skor-
álits fyrir framleiðslu sina, en þæi % nn { þunnar sneiðar (roðið tekið
cru, eins og kunnugt er í eign^ lf)> velt upp úr hveitinu 0g brún-
Fordhringsins bandaríska. ^aður í smjörlíkinu, þar til hann
er steiktur í gegn. Fiskurinn lagð-
ur á fat og rjómanum helt á pönn-
una með edikinu og það er soðið
Saltfiskréttir.
Framhald af bls. 17.
þar til fatið er fullt. Þetta er krydd-
að með pipar, cayenne og papriku
og út á það er helt salatoliu ca.
3—4 dl. og svolitið vatn sett með,
ef vill. Efst eru settir smjörbitar og
allt látið sjóða í 3 stundarfjórðunga,
eða þar til kartöflurnar eru soðn-
ar. Olívur og spanskur pipar gera
réttinn spánskari og ljúffengari.
Borðað með brauði.
Saltfiskur i karry og hrísgriónum
500 gr. saltfiskur, 2 laukar, 50
gr. smjörl., 1 tesk. karry, 1
tesk. hveiti, 125 gr. hrísgrjón,
2 dl. vatn, Ys tesk. salt.
Saltfiskurinn útvatnaður eins og
venjulega og soðinn. og haldið heit-
um í soðinu, þar til hann er settur
i. Laukurinn hakkaður og brúnað-
ur í smjörlíkinu, karry og hveiti
stráð út á. Þetta er bakað upp og
hrœrt út með sjóðandi vatninu. —
Látið sjóða í 15 mín. Allt vatn lát-
ið renna af fiskinum og hann er
í 2 mínútur. Sósunni helt yfir fisk-
inn og kryddað með papriku. —
Kartöflur eða hrísgrjón borin með
og sinnepssósa;
Sinnepssósa.
20 gr. smjörl., 20 gr. hveiti, 3
dl. mjólk, eða soð af nýjum
fiski, 2 inatsk. sinnep, Ya tesk.
salt.
Mjólkin eða soðið látið sjóða og
búin til kúla úr smjörlíkinu og
hveitinu, sem bætt er út í og látið
sjóða í 10 mínútur áður en sinnep-
inu og saltinu er bætt í. — Þessa
sinnepssósu er líka hægt að nota
til að hita saltfiskleifar upp i með
kartöflum.
Sctl'iskur í móti.
20 gr. soðinn saltfiskur, 75 gr.
b'oiFbrauð, 50 gr. smjörl., 1
egg, 2—3 matsk. mjólk, % tesk.
muskat, 100 gr. soðnar kartöfl-
ur, eða 50 gr. makkarónur.
skorinn i smástykki, sem látin eru
í sósuna og soðin með í 10 mín.
Hrísgrjónin soðin sér, á sama
hátt og laus hrísgrjón, og þau eru
annað hvort borin sér, eða raðað
utan um fiskréttinn.
Sallfiskur a la creme.
500 gr. saltfiskur, 75 gr. smjörl.,
3 matsk. hveiti, 150 gr. þykkur
Fiskurinn er saxaður gróft, þar i
blandað söxuðu brauðinu og smjör-
likinu hrært i ásamt kryddinu.
Eggið er hrært með mjólkinni og
því bætt í. Fiskurinn og kartöflu-
sneiðarnar eða makkarónurnar
lagðar til skiptis i smurt mót. Gott
er að raða tómötum ofan á. Bakað
í ofni i 3 stundarfjórðunga. Borð-
að með hrærðu smjöri.
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ
CUDOGLER H.F.
Skúlagötu 26. — Sími 12056.
Hinar þekktu loftkældu Briggs & Stratton benzínvélar fást nú
í eftirtöldum stærðnm:
Dulbúin þrælkun. Frh.
ins, jafnt að verkamanni og yfir-
boðara. Þótt allir njóti lögboðinna
réttinda sem frjálsir menn, er eng-
inn frjáls. Framleiðnipískurinn er
höggmýkri en hnútasvipan forðum,
en það svíður undan henni engu að
síður; þrælkunarmerki skipulags-
ins er ekki brennt í hörundið gló-
andi járni, en „blívur“ eins fyrir
það.
Jafnvel forstjórinn er ekki frjáls
að því að ganga með hnýttar skó-
reimar; hnýtingin stelur allt að
fjórum sekúndum á dag frá skipu-
laginu. Það gerir um 1200 sekúnd-
ur á ári, eða tuttugu mínútur, sem
margfalda má með tugþúsundum for-
stjóra . . .
Og livað mun uin undirmennina,
þegar pískurinn er látinn riða svo
hart og títt að herðuin sjálfra for-
stjóranna?
Drómundur.
Tækniþáttur.
Framhald af bls. 3.
indum. Hreyfillinn i báðum þess-
um Simcagerðum er afturbyggður,
fjögurra strokka, vatnskældur og
með 15 gráðu halla til vinstri, 45
hestafla, hámarkshraðinn um 130
km á klst.
Loks eiga Simcaverksmiðjurnar
enn einn bíl jiarna á sýningunni,
sem þó er ekki þeirra einna —
Abartli-Simca, sportbílinn, sem
slær öll met í sinum flokki, hrað-
inn er hvorki meira né minna en
230—245 km á klst., en það þykir
góður gangur, jafnvel á okkar öld.
Það verður jiví ekki annað sagt en
Simcaverksmiðjurnar sæki i fast
fram í ár; þarna hafa jiær að
minnsta kosti orðið sér úti um
auglýsingu, sem aðrir bilaframleið-
endur hljóta að öfunda þær af
— að komast efst á blað hjá bíla-
gagnrýnendum heimsblaðanna, og
2*4 hö.
3 hö.
5 hö.
7 hö.
9 hö.
Einnig vatnsdælur í ýmsum stærðum, sambyggðar Briggs &
Stratton-vélum.
Mjög hentugt fyrir sumarbústaði, sveitabýli og margt fleira.
Fullkominn varahlutalager.
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35 200.
VIKAN