Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 9
ist séra Sveinbjörn br&tt básýslu-
maður mikill og stórhuga með
umsjá frú Þórhildar innan
stokks. Það varð hlutskipti Séra
Sveinbjarnar að leggja hinar
frjóu, þýfðu lendur Breiðabóls-
staðar undir véltækni tuttugustu
aldar og færa búskap á hinu
forna höfuðbóli í nútímahorf.
Hann varð brátt einn af forustu-
mönnum landbúnaðarmála á Suð-
urlandi, og brast þar hvorki á-
ræði né stórhug, en þótti óvæginn
nokkuð svo og stórhöggir ef 1
móti var staðið. Hann varð al-
þingismaður Rangæinga árin
1931—33 og aftur 1937—1942 og
enn 1946 um skeið. En 1942 brá
bann sér austur í Vestur-Skafta-
fellssýslu og svifti kjördæminu
úr höndum Gisla sýslumanns
Svéinssonar, hins mesta skör-
ungs, og er sú viðureign enn i
minnum höfð. Var hann þá þing-
maður Skaftfellinga til 1946.
Séra Sveinbjörn átti ekki sæti
á Alþingi árin 1934—37. er af-
urðasöhilögin voru sett fyrir at-
beina Framsóknarflokksins og
Alþýðuflokksins, en allt um það
má segja að hann hafi verið einn
af höfuðoddvitum þeirra mála
siðan og sé enn. Hann var þegar
árið 1934 skipaður formaður
mjólkursölunefndar og formaður
stiórnar Mjólkursamsölunnar frá
stofnun hennar. Hann er nú for-
maður stjórnar Mjólkurbús Flóa-
manna, síðan EgR Thorarensen
leið. Hér er þó fátt eitt talið af
oninberum trúnaðarstörfum séra
Sveinbjarnar. Jafnframt þessum
umsvifum hefur hann rekið s!ór-
bú, gegnt prestsembætti sínu og
prófastsstð: 'nm. tekið mikinn
þátt í félagsmá'um prestastéttar-
innar, vcrið í stjórn kirkjubygg-
ingarsjóðs, starfað i milliþinga-
nefndum. Landsbankanefnd og
ótal mörgu fleiru.
Mætti kennarinn hans gamli
nú Hta imn úr gröf sinni og huga
aö þessum lærisveini sínum,
kynni hann eunþá að segja:
Þetta eru menn — þetta eru
menn!
—0—
Séra Sveinbjörn Högnason er
maður i hærra meðallagi á vöxt,
grannvaxinn, nvatur í hreyfing-
um og kvikur, var aflmaður og
snarpur í átaki á yngri árum.
Hann er fríður maður sýnum,
réttleitur og skarpleitur og svip-
urinn markaður einlieittni og
greind, augnaráðið athugult og
fast. Hann er ekki sérlegur
raddmaður til söngs, en áheyri-
legur ræðumaður, einkum ef hon-
um hitnar í skapi. Og það hefur
ekki alltaf þurft mikið til þess,
að séra Sveinbirni hitnaði f skapi.
Maðurinn er að eðlisfari ráðríkur
og kappgjarn, hamhleypa að á-
huga og þreki, hvassgreindur og
„yfirtaks úrræðagóður“. Hann er
skörungur i gerð og smámuna-
semi öll og áræðisleysi er honum
kvöl og viðurstyggð. Hann er
aflamaður á fé og búsýsiumaður
góður, en ör á peninga bæði til
eyðslu og framkvæmda enda full-
Ijóst, að höfðingja skal halda með
nokkrum kostnaði. Hann er gest-
risinn og veitull og greiðamaður
mikill en óminnugur á hvað
hægri höndin gerir í þeim efnum,
óbrotinn í daglegum háttum og
hófsamur, en gleðimaður og
heimslystar ef það skal vera og
gengur þá að þvi með stórbrot-
inni herkju og kappi, eins og
öllu ððru, sem hann tekur sér
fyrir hendur.
Séra Sveinbirni farast ðll verk
skðrulega, hvort heldur er kenni-
mannleg þjónusta, eða veraldar-
umsvif. Prédikunarháttur hans
einkennist fremur af skarpri
greind, þekkingu og rðkvisi, en
trúarhita, orðfæri skarplegt og
hnitmiðað, sundurliðun Ijós, nið-
urstöður skýrar. Hann ber ein-
kenni visindalega þjálfaðrar
hugsunar fremur en eiginlegrar
málsnilldar. En þess er að gæta
að ræðumannskostir sr. Svein-
bjarnar njóta sin ekki allir i
kirkju þar sem enginn er til and-
svara. Hann er skæður kappræðu-
maður og þvi snjallari i vörn og
sókn, sem andstaðan er sterkari
fvrir. Hann er eidf'jótur að átta
sig á veilum i málflutningi and-
stæðings, færist þá allur i auka
og getur steypt sér yfir liann eins
og valur. Þykir þá ógott að ganga
gegn honum, þvi séra Sveinbjörn
er yikingur, sem er það skapi
næst að berjast, unz skip and-
stæðinganna eru hroðin. Hann
hefur því háð marga hildi og ekki
annars að vænta en að andstæð-
ingar liafi stundum liorið til hans
þungan hug. Þó verður þess
aldrei vart, að liann eigi óvini.
T-Titt er annað, að stundum liefðu
andstæðinaar hans kosið hann
fjarri vettvangi. Athyglisvert er
það og um skaplyndi séra Svein-
bjarnar, að aldrei heyrist hann
mæla andstæðingi kaldyrði á bak
og gerir skarpan grcinarmun
málefna og manna.
Séra Sveinbjörn Högnason er
svo „yfirtaks úrræðagóður," svo
að aftur sé gripið ti) orða .Tón-
asar Hallgrímssonar um Tómas
Sæmundsson, að honum verða
tiðast allar leiðir færar, nema I
leið undanhaldsins. Tlana hefur
hann sennilega aldrei komið auga
á, og veldur því skaplyndi hans.
Tlann er því málamiðlunarmaður |
lítill að eðlisfari og þó að hann
hafi stundum orðið að gera mála-
miðlanir á vettvangi stjórnmála
,og hagsmunamála landbúnaðar-
ins, þá eru jiað vitsmunir hans,
en ekki skaplyndi, sem ráðið hafa
beim vinnubrögðum. Og senni-
lega alltaf með þá hugsun og
heitstrenging í balchöndinni, að
því skuli náð í seinni lotunni,
sem sleppa verður i þessari. Séra
Sveinbjörn býr yfir miklu af
eðlisfari herforingjans, sem veit
þá skyldu sína æðsta að þoka vig-
línum sinum fram, og gerir það
með því betri samvizku, sem hann
er sannfærður um, að andstæð-
ingarnir láti heldur enskis ó-
freistað — en málefni, auðna og
harðfengi skuli ráða sigri. Af
þessum ástæðum hefur starf séra
Sveinbjarnar að hagsmuna- og
viðreisnarmálum landbúnaðarins
orðið ómetanlegt forustustarf.
—0—
Séra Sveinbjörn er mikill höfð-
ingi i gerð, en nútimamaður i
háttum. Ferðamaður, sem óvör-
um kemur að Breiðabólstað, má
ekki endilega gera ráð fyrir þvi
að hitta hinn lærða prófast prúð-
búinn og tandurhreinann inni á
skrifstofu sinni. Hann getur ver-
ið þar viðbúinn að ræða við
hvern sem er, á helztu höfuð-
tungum heimsins, um lærdóms-
efni fræðigreinar sinnar og
Framhald á bls. 38.
Sr. Sveinbjörn Högnason
IALDARSPEGU
TIKAH ^