Vikan - 07.06.1962, Blaðsíða 31
ySar liafi skroppiS í heimsókn til
systur sinnar — er þaS réttV
Enn varS löng þögn.
— Nei, svaraSi Jarvis prófessor
ioks hreinskiinisiega. SaLt hezt aS
segja, er þaS uppspuni einber.
— En þér hafiS þó sjáifur sagt
íóiki aS hún hafi fariS þangaSÍ
— Já, þaS hef ég gert. ÞaS var
einfaidara og auSveidara en aS segja
sannieikann ...
— Qg hvaS er svo þaS sanna í
máhnuV
Jarvis próiessor varp þungt önd-
inni.
— ÞaS sanna i máiinu ... jú, ég
geri ráð fyrir aS mér sé óhætt að
segja yður upp aiia söguna. Sam-
komuiag okkar hjóna heiui- ekki
verið sem bezt, eins og fiestir vita.
Stöðugt riírildi. i'yrir tveirn mán-
uðum ienti okkur óvenjuiega harka-
iega saman, og þeirri sennu iauk
þannig, aö konan min yfirgai mig.
Eg hef ekki hugmynd um hvert hún
iór. Og í íuilri iu-einskiini talað,
hef ég ekki minnsta áhuga á að
vita þaS. Þetta er nú allt og sumt.
— Og þér hafið ekkert heyrt frá
henni eða frétt af henni allan þenn-
an tima, prófessorV Það er ekki um
að ræða neinn, sem þér getið haft
samband viðV iingir ættingjar henn-
ar, eða vinirV
— Mér vitanlega er systir hennar
eini ættinginn, sem hún á á lifi, og
þeim kom aldrei sériega vel ásarnt.
Og hvað vini snertir ... prófessor
Jarvis hóstaSi ... Já, hún hefur
aidrei verið sérlega vinsæl.
— Þér hafið með öðrum orðum
ekki neina sönnun fyrir þvi, að hún
hafi yfirgefið yðurV
— Alls enga. Og nú væri mér svo
sannarlega þökk á því, að þér færuð
að bera upp erindið, lögreglufull-
trúi ... Ef þér skylduð hafa ein-
hvei-ja ákæru á hendur mér ...
— Það er ekki um neina ákæru
að ræða.
— En veikan grun, engu að síð-
urV Einhver heilabrotV Jarvis
prófessor hló. Þér haldið kannski
að ég hafi kálað Margréti litlu, eða
hvaðV
— Það hef ég aldrei sagt, svaraði
fulltrúinn alvarlegur í rómnum.
— En yður hefur engu að síður
komið það tii hugar, er ekki svoV
Og nú hló Jarvis prófessor hátt og
dátt. En þetta er bráðskemmtilegt.
Þér hafið mig semsagt grunaðan um
morð. Gerið kannski ráð fyrir að
ég hafi liakkað Margréti litlu í kjöt-
kássu og framreitt hana þannig í
mötuneyti háskólans, eða hvað ...
f*ér njótið vaxandi álits_
þegar þór notið
Blá Gillette Extra rakblöö
Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette
Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Þó skeggrótin sé hörð eða
húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra.
5 blöð aðeins Kr. 20.50.
Gillette
er eina leiðin
til sómasamlegs
raksturs
® Gillette er skrásett vorumerKl.
— Mér hefur aldrei fundizt að
morð væri beinlínis neitt gaman-
mál, svaraði lögreglufulltrúinn
mynduglega.
— Þá er það sem sé morð, sem
þér hafið mig grunaðan um, varð
Jarvis að orði.
— Ég skal segja yður allt eins
og er. Sé um einhverjar likur fyrir
slíkum glæp að ræða, ber mér skil-
yrðislaust að rannsaka málið. Þér
hafið sjálfur viðurkennt, að nokk-
ur ástæða hafi verið fyrir hendi.
Og öll framkoma yðar ...
___Já, ég hef vist laumast um eða
farið í felur, eins og friðvana glæpa-
maður, eða hvað? Logið til um ferð-
ir og dvalarstað eiginkonu minnar
... fleygt höttum af henni i rusla-
tunnuna og allt það ... Hann hló
hranalega. En segið mér þá eith
Hvernig álítið þér þá að ég hafi
komið þessu i kring? Þér, sem eins
konar sérfræðingur ...
— Hja ... fulltrúinn ræskti sig.
Þér eruð einmitt sérfræðingurinn,
hvað það snertir að koma undin
líki án þess nokkur verði þess var.
Ég á við það, að þér eruð sérfræð-
ingur, hæði i líffræði og efna-
fræði ...
— Já, þarna kemur það loksins.
Þér álítið að þarna muni vísindaleg
þeklcing mín komið mér í góðar
þarfir. Það er fróðlegt að heyra.
Jæja, látum svo vera. En hvernig
haldið þér þá að ég hafi farið að?
Grafið hana? Þér vitið, að ég á ekki
bíl og varla getið þér ætlað mér
það, að ég hafi farið að bambra
með líkið á bakinu. Nema ég hefði
laumazt með það út einhverja nótt-
ina og grafið það hérna í garðsflöt-
inni? Nei, góði maður — ætli ná-
grannarnir hefðu ekki orðið þess
varir, þó á næturþeli væri?
— Það munu fyrirfinnast aðrar
aðferðir ...
— Að ég hafi brennt líkið?
Hræddur er ég um að það sé svo
til útilokað. Eldhólfið i miðstöðinni
er ekki nógu stórt til þess, að elsku
konan mín, hún Margrét litla, kæm-
ist þar fyrir. En ef þér viljið athuga
•húsið, er yður það eklci nema guð-
velkomið.
Það var auðheyrt, að nú gerðist
Jack lögreglufulltrúi óþolinmóður.
Rodd hans gerðist harðari og á-
kveðnari.
— Enn aðrar aðferðir munu til.
Til dæmis ...
— Óslökkt kalk ... nei, lögreglu-
fulltrúi, enda voruð þér vist aldrei
neinn garpur i efnafræði i skólan-
um, ef ég man rétt. Það er ekki
nema þjóðsaga, að unnt sé að ger-
eyða mannslikama i óslökktu kalki.
Vitanlega eru til sterkar sýrur, sem
gera það kleift, en þær eru þá lika
svo sterkar, að þær éta upp ílátið
— til dæmis baðker. Hann hló
þyrrkingslega. Nei, lögreglufulltrúi;
ég hef að vísu kunnáttu til að eyða
vissum likamshlutum ... holdvefj-
um öllum til dæmis. En ekki bein-
unum. Þar duga vísindin mér ekki,
er ég hræddur um.
— Nú held ég að þér séuð að gera
gabb að mér, prófessor, mælti full-
trúinn.
— Þér haldið það. Ef til vill ...
Rómur hans varð mýkri. En þetta
er einmitt hlægilegt, lögreglufull-
trúi, þér fyrirgefið. Haldið þér
kannski ekki að ég hafi óskað þess
þúsund sinnum, að hún Margrét
litla væri dauð? Óskað þess heils
liugar, að skammir liennar og jag
þagnaði fyrir fullt og allt? En
manneskjan er kynlega samansett,
því miður. Þér trúið því vist ekki, en
að vissu leyti ann ég konu minni
enn, þrátt fyrir allt. Já, ann henni
... Og ef hún kæmi þarna inn úr
dyrunum, þá mundi ég biðja hana
VIKAN 31