Vikan


Vikan - 28.06.1962, Page 21

Vikan - 28.06.1962, Page 21
Maður augnabliksins, sem skilur sál- arlíf kjósenda og setur upp útileikhús um kosningar. Hentistefnumaður sem sigrar með einu orði eða einu tilsvari. sínum og þctðan til Reylcjavíkur og ólst upp í hinu glæsilega húsi við Fríkirkjuveg, er síðar komst í hendur góðtemplara og hýsir nú skrifstofur lögreglunnar. Hann var l>áldinn unglingur og mikill fyrir sér, letingi í skóla, en náði þó stúdentsprófi árið 1912, eklú með miklum ágætum, heimspekipróf tólc hann í Kaup- mannahafnarháskóla 1913, og er því cand. phil., en ári síðar var hann orðinn einn af forstjórum Kveldúlfs, þá 22 ára gamall. Hann var sá af œttinni, er lík- legastur þótti til frama í stjórn- málum, og rúmlega þrítugur bauð hann sig fram fyrir Ihalds- flokkinn í Gullbringu- og Kjós- arsýslu árið 1925, og fyrir þetla kjördæmi útvegsmanna og bænda hefur liann setið á Al- þingi allt, til þessa dags. En nokkru eftir að hann var selst- ur á þing komst Jónas Jónsson frá Hriflu svo að orði, að Jón Þorláksson, sem þá var formað- ur Ihaldsflokksins, hefði dregið mesta gölustrákinn í Reykjavik inn á Alþingi Islendinga. Forsætisráðherra oftar en nokkur annar. Einingartákn ósamstæðra af la og mestur virðingarmaður allra ís- lenzkra stjórnmálamanna. Gamli maðurinn var liittinn og orðheppinn i þetta skipti sem oftar. Það hefur alltaf loðað við Ólaf Thors einhver götustráks- sjarmi, og liann virðist ekki , -jetla að losna við hann, þótt hann íklæðist gránuðum virðu- leik elli og metorða. Hann er einn af þeim mönnum, sem fríkka með aldrinum og verður gæddur öldurmannlegum þokka. Framhald á bls. 34. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.