Vikan


Vikan - 28.06.1962, Síða 24

Vikan - 28.06.1962, Síða 24
Hvar er örUin bans NÓB? Nú er það Örkin hans Nóa, sem ungfrú Yndis- frið hefur falið i blaðinu. Kannske i einhverri myndinni. Það ó ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ungfrú Yndisfríð heitir góðum verðlaunum: Stórum konfektkassa, sem auðvit- að er frá Sælgætisgerðinni Nóa. Nafn Heimilisfang Örkin er á bls. Sími Síðast þegar dregið var hlaut verðlaunin: MARGRÉT ÁSGEIRSDÓTTIR, Hólmgarði 40, Reykjavik. Á þessari mynd sjáum við hinar frægu Mc- Guire-systur (í aftari röðinni). Með þeim á myndinni er söngvari Sammy Davies og enska söngkonan Shirley Bass- ey, sem er bezta söng- kona Englands, og reyndar i hópi fremstu jazzsöngkvenna heims. Sijsrtjjf Sgjli ÚifrÍÍHltlj’ Nýjar hljómplötur. The Sensations: Let me in og Oh yes, I‘ll be true. Fyrra lagið er fjörugt og þráðskemmtilegt rokklag (eða twist- lag), þar sem söngltonan Yvonne syng- ur laglínuna en karlaraddir aðstoða. Let me in á vafalaust eftir að verða mjög vinsælt hér á landi, ef það er þá ekki þegar orðið það, þegar þetta birt- ist á prenti. Undirleikurinn er reyndar nokkuð þunglamalegur, en fyrir bragð- ið gefur liann laginu öllu sérkennilegan svip. Oh, yes ITl be true er eitt af þess- um rólegu lögum', sem svo fáir virðast hafa gaman af að heyra á íslandi og þess vegna líklegt að það eigi varla Framhald á bls. 42. Gamla mvndin. Þessi mynd var tekin haustið 1952 þegar ameríska jazzscingkonan Marie Bryant og brezki jazzpíanóleikarinn Mike McKenzie heimsóttu íslánds á vegum Jazz- klúbbs íslánds. Myndin er tekin á hljómleikum í Austurbæjarbíói og eru þrímenningarnir, sem aðstoða Marie og Mike enn kunnir hljóðfæraleikarar og í hópi okkar færustu: Gítarleikarinn Ólafur Gaukur Þórhallsson (nú í hljómsv. Andrésar Ingólfssonar), Guðmundur R. Einarsson, trommur (er í hljómsveit Björns R.) og Jón Sigurðis- son bassi, (útsetjari fyrir hljómsveitir i Þórscafé og starfandi bassaleilcari í Sin- f óníuhlj ómsveitinni). Sendið músíksíðu Vikunnar gamlar hljómsveitarmyndir, sérsetaklega væri gam- an að fá til birtingar myndir frá árunum 1920—1940—45). — Hvað á ég að gera við drengi, sem skrökva svona? — Bíða þangað til þeir verða stórir, og gera þá svo að sölumönnum! 24 VIKA* I — Biddu dálítið, Mbutó. Mér datt annað í hug ...

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.