Vikan


Vikan - 28.06.1962, Side 30

Vikan - 28.06.1962, Side 30
ALMENNAB Pósthússtræti 9. Sími 1-77-00. Sé nefnmg, sem Tenjtíieg* er lögð í orðið, getur verið aðeins — hugarfóstur. Hann læddist yfir að salardyr- unum og lagði eyrað að hurðinni. Hann hafði ekki mikla von, en þó dálitla. Lifið bauð upp á ótal mögu- leika. Einn eftir annan í langri röð. Hann gat ekki heyrt neitt að inn- an — ekki eitt einasta orð. ★ Ánetjaðist smám saman. Framhald af bls. 18. Við settumst siðan við skákborðið, blaðamaðurinn og Björn. Sá fyrr- nefndi skaut eldfránum augum yfir borðið og gætti þess vandlega að drottningin væri réftu megin við kónginn. Hvitt: Björn Þorsteinsson. Svart: Blaðamaður Vikunnar. (Skýringar blm. og fjölmargra á- horfenda). Sikileyjarvörn. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4—cxd. 4. Rxd—e6 Leikur, sem hefur náð vinsældum i seinni tið. 5. Rb5— Talið bezt. 5. —d6 6. Bf4—e5 Eina leiðin. 7. Be3—a6 8. Ra3—Rf6 9. Rc3—Be7 10. Be2—0—0 11. 0—0—Be6 12. f4—b5 13. f5—Bc8 14. Rd5—Bb7 15. Bf3—RxR Blaðamanninum var ekkert um þetta hross gefið. 16. exR—Rb8 17. Be4—Rd7 18. g4—Rf6 19. Bg2—Hc8 20. c3—h6 21. h4 Og nú svitnaði blaðam. af ótta og einbeitingaráreynslu. 21. —Rh7! 22. h5—Rg5 Þegar hér var fonafð sögu, var blaðamaðurinn að niðurlotum kom- inn af þreytu og farinn á taugum. Hann hafði notað rúma tvo klukku- tima til umhugsunar á móti tiu min. hjá Birni. Að lokum veitum við Birni svo- litla uppreisn æru, og birtum skák hans úr 8. umferð á síðasta Skák- þingi íslands, en þar átti hann i höggi við núverandi Norðurlanda- meistara, Inga R. Jóhannsson, og lagði hann að velli. Skákþing íslands 1962. Hvítt: Björn Þorsteinsson. Svart: Ingi R. Jóhannsson. Spánskur leikur. 1. e4—e5' 2. Rf3—RcG 3. Bb5—a6 4. Ba4—Rf6 5. 0—0—Be7 6. d4—b5 7. Bb3—d6 8. c3—0—0 9. h3—Bb7 10. Hel—Rd7 11. Rbd2—Bf6 12. Rfl—Re7 13. Rg3—c5 14. Be3—cxd4 15. cxd4—d5 16. dxeð—Rxe5 17. Bc5—He8 18. Rh5—RxRt 19. DxR—dxe 20. RxB—gxR 21. Dxf—Rd5 22. Df5—Df6 23. DxD—RxD 24. Hadl—Hac8 25. Bb4—Hc7 26. He3—Rh5 27. Ba5—He7 28. Bd8—Kg7 29. BxH—HxB 30. f3—f5 31. fxe—fxe 32. Hfl—Kg6 33. Bc2—Rf6 34. Hg3f — Svartur gefur, þar sem annað skiptamunstap verður ekki umflúið. J.Þ.M. 23. Rc2—a5 24. Rel—Dc7 25. Rf3—RxR 26. DxR—Dd8 27. De2—Hc4! Og nú varð blm. fyrst montinn að ráði og fannst frábæriega leikið 28. Ha-cl—Bg5! Aftur snilld. 29. Bf3—BxB 30. DxB—Dc8 31. b3—Dc5! Enn snilld! 32. DxD—HxD 33. Be4—Hf-c8 34. Hf3—Bxd5 35. BxB—HxB 36. f6—gxf 37. Hxf—Hd3 38. Hc-fl—Hdxc 40. Kh2—Hxg4 41. Hxh6—Hc2t 42. Kh3—Hg7? Sennilega fótaskortur. „lava, urinn tendrar i átjándu siga 1ior®ið skelfur, húsið hri 4o. riDD—b4. 44. Hb5—Hxa2 45. Hxe5 YOGA. Framhald af bls. 13. Fyrsta stigið, fasthyglin, er i þvi fólgið að ná stjórn á huganum með því að einbeita honum að einhverju ákveðnu íhugunarefni vissan tíma og leyfa honum ekki að hvarfla frá því. Athyglin beinist öll inn á við, og um- heimurinn gleymist gersamlega. Þetta er afar örðugt að gera, eins og allir vita, sem reynt. hafa. En það er ó- hjákvæmilegt undirstöðuatriði, ef iðk- andinn hyggst ná einhverjum árangri. Annað stigið, hugleiðslan sjálf, er eins konar millistig. Hugurinn er orðinn kyrr og rólegur, einbeitingin áreynslulaus og yoginn kemst I ástand, þar sem hann getur tekið við þekk- ingu frá æðra vitundarstigi, innsæinu — hann verður eitt með þvl, sem hann skynjar, og öðlast beina vit- neskju án aðstoðar ytri skynfæranna. Þriðja stigið, uppljómun vitundar- innar, er lokastig og takmark allra yogakerfanna, fjallstindurinn, þar sem allar uppgönguleiðirnar mætast: sameining mannsins við Guð. Samið jafntefli. Kraftaverk. (Niðurlag i næsta blaOi). 30 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.