Vikan


Vikan - 19.07.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 19.07.1962, Blaðsíða 8
r Dr. MATTHlAS JÓNASSON: SÁLKREPPUR OG SÁLGREINING ÖNDVEGI SKYNSEMINNAR. Um ekkert fyrirbæri mannlífsins hafa komiS fram jafn öfgafullar skoðanir og um ástina. í ódauðlegri list ljóðs og myndar hefir hún veriS hafin til skýjanna, henni hefir veriS útskúfaS sem hræsni veruleikafælins hugarfars og hröngvaS til aS lúta í amháttarauSmýkt hús- freyjuvaldi skynseminnar. Köld skynsemin stendur gegn tilfinningum okkai_Qg öt vel á veg komin aS gera hær ót- lægar úr mannlegri tilveru, enda er ha^ sú hróunarleiS, sem mörgum virSist nú vænleg- ust mannkyninu til handa, leiSin upp aS önd- vegi kaldrar, reikandi skynsemi. í nákvæmum áætlunum heunar hlyti ástin ávallt aS verSa hinn óhjáli háttur. Ein krappasta andstæSan I mannlegu eSli stendur einmitt milli skynsemi og tilfinninga, og staSa hinna siSarnefndu hefir aldrei verið veikari en nú. Köld skynsemin er á góðri leiS aS hreyta mannlegri tilveru i haS horf, aS til- finningar verSi marklausar og eigi sér ekkert rúm. Skynsemin reiknar og gerir áætlanir, skipuJeggur tilveruna og fellir sálarorku manns- ins við heizlanleg öfl dauðrar náttúrunnar. t sliku kerfi reynast tilfinningar óhjálar. hær eru tilviljunarkennt atriði, sem raskar öryggi út- reikninganna. Þess vegna reynir skynsemin að túlka h*r að nýju og í sinum anda. Sú túlkun snertir fyrst og fremst meginbátt tilfinningahfsins, ástina milli manns og konu, milli móður og harns, milli vina. Makaást og barnsást eru lið- aðar sundur í frumstæða ástríðuhætti, sem falla há undir reiknanlegar stærðir, t. d. efnaskipti og aðrar bekktar hræringar líkamans. Ef samt skyldi verða eftir einliver snefill af heitri, ó- beizlanlegri tilfinningu, sem félli utan við af- markaða dálka visindalegrar greiningar, er hann flokkaður undir „sálarbilun“ eða brjál- semi, sem bera að útrýma með ónæmisaSgerðum. Og þær felast i sefjunarmætti hinnar skyn- samlegu skipulagningar. í ljósi hennar virðist tilfinningin óbörf og jafnvel vera beinlinis til hindrunar. MeSan tilfinningalifiS er i slíkum metum, leggja menn eðlilega ekki áherzlu á aS broska æðri þsetti bess. Stefnan er bó ekki einber uppfinning róttækra skipulagssinna, né heldur fyrst fram komin á þessari öld. Skynsemisdýrkun alfræðinganna 8 VIKAN Munu hjónabönd framtíðarinnar fremur líkjast samruna tveggja eðlisfræðiformúla; mun tilfinninga- semin víkja fyrir kaldri raunhyggju og skipulagningu. frönsku gekk i sömu átt, og hún flaug um álf- una eins og logi yfir hurran kornakur. En rökin, sem heimta að tilfinningin hoki fyrir algildri skipulagningu eru nú orðin sterkari en nokkru sinni fyrr. Tilfinningalífið er að verða munaður, sem mannkynið virðist ekki ’engur hafa efni á að veita sér. Og 20. öldin hefir gert hað aíi metnaðarmáli sinu að svipta tilfinningahulunni af manneðlinu, svo að eftir standi líkamsbarfirnar einar og ástríðan til að fullnægja bcim. LÍF ÁN HRIFNI. AuSvitaS liður ævi fæstra manna i óslitinni hrifningu. Lestagangur hversdagsstritsins er hlutskipti okkar, og reikningslist eljumannsins snýst oftast um ba® vandamál, hvernig arður handarinnar hrökkvi fyrir brýnustu börfum. Þannig bröngvar raunveruleikinn okkur undir vald hinnar köldu skynsemi. Flestir menn bré samt að eiga einhvern afkima i verund sinni, bar sem beir geta gefið sig tilfinningum á vald, hrifizf í aðdáun, unnað hugástum, dreymt óska- drauma sina, hversu hégómlegt sem bað kann :>ð virðast frá sjónarmiði heirra vísinda, sem vilja lima manneðlið í sundur í fáeinar efnis- kenndar frumeindir. • Þetta var viðhorf rómantisku stefnunnar, hins mikla átaks 19. aldar til þess að hefja tilfinn- inguna til vegs að nýju. f augum formælenda hennar voru ást, trú og hrifni meginþættir mannlegs eðlis, sá rótarsproti, sem skyggni mannsandans og fegurð listarinnar spruttu af. ÁstaróSur, til orðinn I ofurmennskri hrifningu, eins og Sigrúnarljóð Bjarna Tliorarensen, var að þeirra dómi býðingarmeira framvinduskref cn iiO ára framleiðsluáætlun. í þeirri trú ræktu þeir tilfinningalíf sitt og hæfileikann til að hrífast. Jónas Hallgrímsson sýndi okkur í kliðmjúk- um ljóðum sínum, hvilíkur sköpunarmáttur býr i heitri tilfinningu, hvort sem er sorg eða gleði. í „Ferð,alok“ verður hin timanlega veröld of þröng fyrir harmljúfan ástartrega hans. í huga hans spannar ástin yfir eilífðir og hnattasund. — En rómantlkin leið hjá, hin sundurgreinandi skynsemi tók völdin að nýju. Atómljóð nútim- ans, sem virðist ort við næðingsgjóst í biðröð Framhald á bls. 41. Nicki var ekki heima þegar síminn hringdi, og herbergissystur hennar brá svo við samtalið, að skilaboðin urðu einskonar krossgáta. Hún mundi til dæmis ekki fyfir víst, hvar þessi herra Wolfe hafði séð Nicki á leiksviði — en eins og það skipti nokkru máli. Það mikilvægasta var óneitanlega þetta, að Nicki átti að mæta til reynslulesturs í Broadhurst-leikhúsinu klukkan fjögur stundvíslega. Nicki varð svo mikið um þetta, að hún hljóp af stað án þess að hafa hugsun á að bera greiðu í hár sér, hvað þá heldur meir. Hún stóðst þá freistingu að taka leigubíl, og gekk alla leiðina þótt löng væri. Sennilega stóð henni þarna hlutverk til boða, en hún vissi að skipað hafði verið i öll helztu hlutverkin í þessu væntanlega leikriti fyrir meir en mánuði, svo þarna hlaut að vera um eitthvert smáhlutverk að ræða. Aðeins fimm manneskjur voru staddar á svið- inu þegar Nicki kom inn, og fjórar þeirra létu sem þær sæu hana ekki, þegar hún kleif hik- andi upp þrepin. Sú fimmta Þeirra, ungur mað- ur á prjónavesti, gekk brosandi til móts við hana. Hún skildi þegar að það mundi vera herra Wolfe, leikstjórinn, sem nú hafði í und- irbúningi fyrstu leiksýningu sína við Breið- götu. — Ég kannast við yður, sagði hann glaðlega. Þér eruð Nicki Porter. Ég þakka yður fyrir að þér skulið koma. — Það er mitt að þakka, herra Wolfe, svaraði Nicki feimnislega og beitti hinum myrka lág- hreim raddar sinnar til hins ýtrasta. Nicki var nefnilega hvorki áberandi falleg né áber- andi Ijót, heldur var það röddin, sem bar uppi framkomu hennar fyrst og íremst. — Ég ætla þá að segja yður hvað um er að ræða, mælti herra Wolfe. 1 þessu leikriti er ung ekkja, mjög ung og ekki beinlinis af þeirri gerðinni sem harmurinn ber ofurliði. Hlutverkið er ekki mikið fyrirferðar, en þannig úr garði gert, að það vekur athygli. Jerry, kall- aði hann á feitlaginn mannkubb, sem stóð nokkuð frá sviðinu. Láttu okkur hafa afrit . .. Nicki blaðaði spennt í leikritinu, en leik- stjórinn mælti: — Flettið upp blaðsíðu tólf, þar sem Mary Lou kemur inn á sviðið. Hún er frá Suðurríkjunum, en þrátt fyrir það er ekki til þess ætlazt að hún láti eins og hún hafi heita kartöflu í munni sér. Og einu ætla ég að skýra yður frá, svo ekki sé farið bak við yður á neinn hátt. 1 hreinskilni sagt var lokið að velja í öll hlutverkin síðastliðinn föstudag. Eina hlutverkið, sem ég var I vafa með, var einmitt Þetta hlutverk ekkjunnar, en þó hafði leikkona nokkur komið þar mjög til greina. Og þá mundi ég það allt í einu að ég hafði séð og heyrt yður í einhverju leikriti að Warkins Glen .... — „Kurr turtildúfunnar . ..“ — Alveg rétt. Og ég mundi það, að þér voruð að minnsta kosti talsvert lík þvi, sem ég hef hugsað mér Mary Lou, svo ég tók þá á- kvörðun að hafa uppi á yður. Þér skuluð þó ekki gera yður allt of miklar vonir . . . hver veit? Augnatillit hans botnaði setninguna — við vitum bæði hve allt er á hverfandi hveli í leikhúslífinu. Eintalið á blaðsiðu tólf var mjög athyglis- vert. Hún gerði sér ljóst að henni tókst lest- urinn vel, og ein af leikkonunum, sem stödd var þarna á sviðinu, lét i ljós hrifningu sína að honum loknum. — Afbragð, sagði herra Wolfe og varp létt- ara öndinni. Hreinasta afbragð. Og við höldum yður ekki lengi milli vonar og ótta, því að æfingarnar verða að hefjast í næstu viku. Hann hló við. Yður finnst varla mikið til um kurteisi ,mina . . . en nú skal ég reyna að bæta úr því, sagði hann og kynnti hana síðan fyrir hinum leikurunum, sem allir voru meira og minna frægir, svo rödd þeirra og sjónvarps- mynd mátti heita hversdagsgestur á hverju heimili. NICKI nam staðar á gangstéttinni úti fyrir leikhúsinu og skoðaði auglýsingarnar. Ung dökkhærð stúlka með tinnusvört augu kom út úr anddyrinu, nam staðar sem snöggvast og starði á Nicki. Og Nicki fann allt 1 einu

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.