Vikan


Vikan - 19.07.1962, Blaðsíða 10

Vikan - 19.07.1962, Blaðsíða 10
Andri iiggur á grúfu ofan á fjársjóðnum eins og ormur á gulli. Það er spennandi að fejá hvað leynist í peninga- hrúgunni — og gaman að gramsa! Kafarinn, Andri Heiðberg, er hér fyrir ofan í froskmannsúlpunni. A myndinni til vinstri sést hann vera að stökkva ofan í gjána, og heldur um grímun^ svo hún fari ekki úr skorðum þegar hann skellur í vatnið. Svona hendir hann sér ávallt niður, — en notar ekki stiga. — Myndin til hœgri sýnir að hann þarf ekki að óttast kuldann, jjótt vatnið sé kalt. Ósviknar föður- landsbrækur utan yfir allar hinar! Neðsta myndin er tekin niðri í gjánni, niðri við botn. Það glitrar alls staðar á gullið og á steininum er forláta kaleikur úr aluminíum og dýrindis „silfurteskeið" úr blikki. 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.