Vikan - 19.07.1962, Blaðsíða 36
Sirius
er stjarnan mín
¥
Sirius
er stjarnan mín
krcfst þess, afS hún taki honum um-
svifalaust. Hún var eins og hlóm,
sem er brotifi ó legRnum. Það var
ekki sjón a?5 sjó hana. „líg geri hafi
al(1rei“, sagfSi hún. „Ég bregzt Þér
aldrei. líg geng heldur i dau?5ann“.
—• Það var náttúrlega gott, svo langt,
sem þa8 náfii. En ekki nógu gott. Ég
héthenni ennÞá cinu sinni ævilangri
tryggS, á hverju sem gengi, og afré?!
afS fara beint á fund þess gamla
og bifSja hennar formlega. ÞaS var
ekki árennilegt. Ég skal hreinlega
játa hafS. En livafS var afS gera?
Hann hvessti á mig augun, eins
og Eah væri mitt af5 skera úr hví.
hvafi sky'd' gera. Og ég lét ekki
standa á mér.
__Vitaskuld, herra, ekkert annafS
afi gera!
Hann skenkti í glös okkar, drakk,
dokafii vifS mefS fftasifS i hendi, drakk
aftnr. Svo smellti hann glasinu frá
sér á horfSifS. ÞafS var engu líkara,
en a?S hann væri orfSinn snögg-
vondur.
__ÞafS er hægast a<5 segja liafS! Eg
vil ekki mófSga yfSur, en ég endur-
tek, a?S þafS er hægast a?S segja þafS!
Nema hvað! Ég kvaddi unnustuna
i snatri, enda var langt frá h'ví- að
við værum óhult. í'.g hafði sterkan
grun um, að okkar væri gætt. — Og
geng upp 1 skrifstofurnar. Geri boð
fyrir forstjórann, herra Melas sjálf-
an, hvort auðið sé að fá að tala
við hann? Áriðandi!
Það leið löng stund. Þá er mér
vtsað inn til hans. Hann sat við
skrifborð sitt. gneypur og mikilúð-
legur, bunki af skjölum fyrir fram-
an hann. Hann benti mér fálátur
og annars hugar á stól fyrir framan
sig. Ég gekk nær, staðnæmdist fyrir
framan hann, en settist ekki. Var
ekki i verzlunarerindum. — Mynduð
þér biðja konu sitjandi?
— Standandi fyrir föðurnnm,
krjúpandi fyrir henni, sagði ég ró-
lega.
— Rétt, maður frá íslandi! Ég
gerði þetta nákvæmlega svona.
— Herra Porfyrios Melas, sagði ég.
í'.g er kominn hingað á yðar fund
ir. slik sem þau verða. — Sælir!
Ég var allur í uppnámi. Ofsareið-
ur, helsærðnr, móðgaður. Mér hafði
ekki einungis verið synjað stúlk-
unnar, mér var hent á götuna, spark-
að. En á hessu augnabliki gerðist
dálitið dularfullt nndur i sál minni.
Það hafði fferzt svipað áður, þegar
m'kið lá við. Og það hefnr oft gerzt
sfðnn. — É.ff vissi Tyrir endalok
þessa máls, skyniaði bau með óhif-
anleffri vissu. bókstaflega sá þau.
— Rg sá okkur Soffíu i fallegum
garði og á miRi okkar stóð lftill
drenffnr. Éff vissi. að hnnn var okk-
nr bern. TTm leíð ffn«ntók mig ein-
hver óseffinnleffur stvrkur off föffn-
uðu.r. É.g vnr ekki framar reiðnr.
Þnð vnr komin yfir mig einhver
róloff, unnhnfin sigurgleði. óum-
rnr>f5;ipiT tilhtökkun komandi daga.
Eff elsknði Eeiminn o« atia menn,
iafnvel Porfvrios Metas. bnr sem
lvmn sat off bjóst við. nð éff færi, að
hvpiq miff. Það er lvffitefft en satt
— éff elskaði hennan jnrnhaus. —
En ég snautaði ekki ti1 dyra. Ég
tók til máls ort ég verð að seffja það.
nð mér hrein’e.ffa blöskrnði. hvað
rödd mfn vnr róleff og sterlc:
Þér liafið e'-'ki svarað bónorði
mfnu. herra Melns. aðeins tjáð mér,
að bér hafið ekki lenffnr börf fvrir
biónustu mína. TTm hana skiptir
Htin máb. Hvers má ég vænta um
giaforðið?
TTann leit upn og nú hló hann
ekki. Hann vnr dolfnllinn — hrein-
leffa dottinn i stnfi. Eg horfði hik-
laus framan i hanii. og ég er meira
að segja ekki grunlaus um. að ég
hafi brosað ofurlftið. Eoks reif hann
siff upn og það yar fremur undrun
en ofsi i röddinni.
Eruð þér orðinn vitlaus, Kostaris?
Skiljið bér ekki mælt mál? Við
erum skildir að skiptum fyrir fullt
og allt — þér og mitt hiis!
Hann spratt á fætur, benti mér
á dyrnar.
TÍg hreyfði mig ekki. Eg var ofur-
litið hærri en hann og horfði niður
á við inn f augu hans. Ég hafði aldrei
til bess að leita samþykkis yðar umq f teki8 e«ir,hnvi ^rr; ** var.^rrj'
bað, að ég megi kvænast Soffíu dótt- 1 ^vo hélt ég yfir bonum sn.,o histu
ur yðar. Við unnum hvort öðru hug-
ástum. Ég er ekki auðugur maður,
en ég vona að bér hafið þegar reynt
mig að heiðarleika og trúmennsku
f starfi. Ég vona einnig, að með
hæfileikum minum og með umsjá
yðar inegi mér takast að sjá okkur
sómasamlega farborða. Og ég skal
verða henni góður ----------
Eengra komst ég ekki.
Porfyrios Melas leit upp, horfði
beint i augu mér. Það var ekki bein-
Ifnis hcift í augnaráðinu. Það var
stálharður vilji bak við meir af
þvergirðingi og fyririitningu. Hann
borfði lengi á mig án þess, að nokk-
ur dráttur bifaðist i andlitinu. Ég
reyndi að standast augnaráð hans,
en ég fann, að kaldur sviti spratt
út um mig allan.
Þögn. Löng þögn.
Svo hló hann. Ég hrökk við, eins
og ég hefði verið snertur með gló-
andi járni, var í þann veginn að
taka til máls, en hann varð fyrri
til:
— Það er auðséð, að það hentar
yður ekki lengur að vinna í þessu,
fyrirtæki, Kostaris. Yður er hér
með sagt upp. Gjaldkerinn fær fyrir-
mæli um að greiða yður þriggja
mánaða laun. Þér getið vitjað þeirra
til hans eftir 30 mínútur. Meðmæli
firmans munu einnig liggja þar fyr-
ræðuna, sem ég hef haldið á ævi
minni:
Ég kveð yður með sonarlegri lotn-
ingu, herra Porfyrios Melas, og
djúpri þökk. Starfið i yðar þjónustu
hefur verið mér ómetanlegur skóli.
Viðskiptahættir yðar munu verða
mér ævilöng fyrirmynd. Megi guð
gefa mér giftu til að fylgja sam-
vizkusamlega fordæmi yðar. — En
þér og yðar hús og ég erum ekki
skilin að skiptum. Ég á eftir að
þiggja hamingju mína frá húsi yðar
og blessun yðar yfir heimili mitt
og börn mín. Því ræður sá, sem
sterknri er, en þér. Ég bið yður, fyr-
irtæki yðar og ástvinum blessunar
guðs og verndar. Mætumst heilir og
góðs hugar!
Að svo mæltu hneigði ég mig
djúpt fyrir honum og gekk fum-
lausum skrefum til dyra. Ég hafði
aldrei af honum augun á meðan ég
talaði. Hann hrærði ekki legg né lið,
en undir lokin skynjaði ég einhverja
sveigju undir grimunni. Vott af við-
urkenningu, jafnvel samúð. Ég gat
ekki gert mér grein fyrir, hvort var.
En eitt fann ég með óbifanlegri
vissu: Ég hafði farið ósigraður af
fundi hans. Og ég vissi meira: Ég
vissi, að þessi maður mundi aldrei
sigra mig.
Ég fór mér rólega í gegnum ytri
skrifstofurnar, dokaði við hjá kunn-
I
36 VIKAN