Vikan - 09.08.1962, Blaðsíða 36
Blóm á heimilinu:
®**CROSSANDR*
eftir Paul V. Michelsen.
Crossandra undulifolia er nýj-
ung í blómstrandi plöntum.
Reglulega lagleg iftil planta,
dugleg að blómstra, frá því
snemma vors allt til október. Hún
er ættuð frá Indlandi og er kom-
iS til snemma vors meS fræsán-
ingu. Einnig má auðveldlega
koma upp græðlingum af eldri
plöntum.
Crossandra verður 30—,50 sm.
liá, með dökkgræn, gljáandi blöð
með flipóttum jöðrum. Blómin
eru axmynduð, appclsínugul. Til
jiess að fá plöntuna til að greina
sig, er bezt að toppstýfa hana eða
]jlanta 3—4 plöntum í sama pott-
inn. Jurtirnar byrja að blómstra
nokkurra sm. háar. Bezt er að
planta í létta áburðarríka, vikur-
blandaða mold og stækka pott-
inn eftir þörfum. Áburðargjöf
einu sinni i viku yfir vaxtartím-
ann. Fer bezt í björtum glugga
án sólar. Hægt er að nota hana
sem einstaka pottaplöntu eða til
samplöntunar með öðrum plönt-
um.
Að vetrinum er bezt að hafa
hana á heldur kaldari stað, en
samt i góðri birtu. Þegar fer að
vora, er bezt að klippa hana nokk-
uð niður og bæta dálitlu við af
góðri moldarblöndu, og byrjar
hún þá aftur að vaxa og blómstra.
mannlegu, skilningsriku brosi. Var
það ekki Kipling, sem sagði:
„Austur cr austur, og vestur er
vestur, og aldrei getur þetta tvennt
mætzt“. Hann hafði ekki rétt fyrir
sér; sá tími er kominn, rð ekki
einungis austur og vestur geta mætzt
heldur einnig norður og suður geta
mætzt i skilningi og samúð og vit-
und þess, að allir menn eru bræður.
★
Óhreinar hendur
Framhald af bls. 11.
sem átt bila áður, en þá hafði hún
keypt notaða. Henni höfðu ekki lik-
að þeir, en þessi var lítill og kraft-
mikill, það var notalegt suð i
hreyflinum og hana lansaði allt i
einu að vita hvað hratt hún kæmist
á svona slæmum vegi. Hún jók
ferðina. en nálægt beygjunni niður
af hæðinni sá hún einhverja þúst
öðru megin við veginn, þegar hún
kom nær sá hún að betta var kona
að b'sa við barnavagn og tvö börn
sátu upp á honum. Hún sá i svip
hvers konar kona betta var; ein
beirra sem sofa alltof lengi á morgn-
ana og fara svo sokkalausar og ó-
greiddar út i búð til að kaupa í mat-
inn. Sicnrlína bekkti mnrgar stúlk-
ur s^m höfðu unnið með henni og
h"fðu verið ungar og lífsglaðar og
gift sig. Svo sem ári seinna hafði
hún kannski mætt þeim eða séð
þær í svip, og þá, já, þá var eins
og hún hefði mætt afturgöngum;
þær voru ómálaðar, fötin fóru illa
og svipurinn, hann var oft breyttur,
harður fýldur svipnr var kominn
á þessi andlit, sem áður höfðu Ijóm-
að af lífsgleði. Það fannst henni
ljótast. Þetta flaug í gegnum huga
hennar, er hún sá þessa konu. Á
eftir skildi hún ekki hvers vegna,
hún þekkti þessa konu ekki og sá
heldur ekki framan í liana, en hún
sá ungan líkama konunnar þar sem
36 VIKAN
hún sat á hækjum sínum við verkið,
það var vlst það sem bauð þessum
hugleiðingum heim. Þegar hún átt-
aði sig, var billinn kominn of nærri
beygjunni til þess að ná henni og
fór beint á konuna og vagninn, hún
heyrði ekkert nema brestina i
vagninum um leið og billinn ók yfir
hann og konuna, en ekkert hljóð i
konunni eða börnunum, samt hafði
konan litið upp rétt i þann mund
og billinn kom á hana, hún hafði
séð náfölt andlit og dökk augu af
ótta og óhreinar hendur, sem fálm-
uðu eftir vagninum, líklega til þess
að forða honum. f einni svipan
hafði þetta allt gerzt. Enn hafði
hún ekki gert sér ljósa grein fyrir
því, samt vildi lnín flýja strax, það
eitt komst að i huga hennar. En
hjólförin, einhver gæti komið og
kannski rétt strax, og hjólförin eftir
svona nýjan bil mundu auðveldlega
sjást í gljúpri moldinni. Það var
enginn tími til heilabrota, einhver
gat komið á hverri stundu. Sigur-
lina var alltaf með kaðal i farang-
ursgeymslunni i bilnum. Hún flýtti
sér út og náði í hann, gáði vel f
kring um sig, en fór síðan að lfta
á hrúguna, sem lá þarna hreyfingar-
laus, enginn virtist vera nærri. Hún
hljóp upp á veginn til baka og sló
kaðlinum yfir spor sin og hjólförin,
þegar hún kom að hrúgunni hreyfð-
ist enginn og hún flýtti sér allt hvað
af tók í bílinn aftur, fleygði kaðl-
inum í farangursgeymsluna, og ók
af stað. Enginn virtist veita henni
neina athygli er hún beygði inn i
umferðina á aðalgötunhi, allir voru
að flýta sér, en nú lá lienni ekkert
á. Hún reyndi að aka eins rólega
og henni var unnt. Þegar hún loks
komst heim i litla húsið, sem hún
hafði keypt fyrir arf sem hún fékk
eftir foreldra sfna, fannst henni sem
hún væri samt ekki sloppin, já,
sloppin, þetta var slys, hún vildi
engan drepa, hún sem elskaði blóm
og fugla, vildi engum manni illt.
Hún hafði hækkað f stöðu sjálf-
krafa í bankanum eftir starfsaldri
og aldrei þurft að berjast áfram.
Hún hafði ekkert þurft að leggja
á sig við að eignast húsið. Hún var
eina barnið foreldranna, sem lifði
til fullorðinsára. Þau höfðu mennt-
að hana vel og sent hana til Eng-
lands á verzlunarskóla. Nei, hún bar
ekki illvilja í brjósti til nokkurs
manns. Allt í einu hvarflaði að
henni að gefa sig fram, „en hverju
bættara var þetta vesalings fólk,
sem nú lá dautt og kalt úti i vetr-
arrigningunni og myrkrinu þó að
ég verði látin rotna f fangelsi?“.
í hennar augum var framtiðin
auðráðin; hún myndi vinna eins
lengi og hún gæti, svo myndi hún
fá fallega gjöf frá samstarfsfólkinu,
málverk eða eitthvað þessháttar, eins
og hann Þórarinn gamli féklc um
daginn, eftir að hafa verið 35 ár
í bankanum, og einhver bankastjór-
anna myndi halda ræðu henni til
heiðurs. Þannig gæti hún kvatt
starfið með góðar minningar i huga.
Hún gæti einbeitt sér að garðinum
sínum, sem nú þegar var mjög fal-
legur, og lifað rólegu lifi. En hvers
vegna kom þetta svo fyrir hana?
Nei, ef einhver ökugikkur hefði
valdið þessu, það kæmi engum á
óvart, en hún, þessi rólega snyrti-
lega kona, sem engum vildi illt, það
var óskiljanlegt. Hún opnaði út-
varpið og bjóst jafnvel við að frétt-
in kæmi, hún beið spennt og gat
ekkert fengið sér að borða, þó veitti
henni sannarlega ekki af góðum te-
sopa. En ekkert kom um þetta i
útvarpinu, svo hún slökkti á þvf,
en gat ekki hreyft sig upp úr stóln-
um, sem hún hafði fallizt niður i,
begar hún kom inn. Hugur hennar
var allur á ringulreið, konan á
bækjum sfnum með óhreinar hendur
að bisa við vagninn, andlit barn-
anna heil og ósködduð, þó að bfll-
inn hennar hefði farið yfir líkama
beirra og rigningin, sem hellist yfir
þau öll, rigningin eins og bárur á
rúðunum alla leiðina heim og tikk-
takk hljóðið f rúðuþurrkunum, hafði
tekið á taugarnar. Aftur og aftur sá
hún ekkert skýrt eða heyrði nema
regnið á rúðunni og heyrði hlióðið,
sem hafði verið eins og undirspil
við flófta hennar. Hún ætti bara
að gefa sig fram, þá fyrst fengi hún
ró. Þessi hræðsla, henni fannst sem
i hverju skoti biði einhver eftir að
hremma hana með óhreinum hönd-
um, jafnvel á rúðunni sýndist henni
vera för eftir óhreinar hendur. Hún
kveikti alls staðar liós og dró fyrir
gluggana. Nei, hún gat aldrei gefið
sig fram, enda fyndist hún aldrei,
enginn hafði séð hana. TTm nóttina
svaf hún litið. en vaknaði samt á
rétfum tíma af gömlum vana, hún
varð að fara á bilnum, annað gæti
vakið grun, já og nú fyrst datt henni
í hug að athuga bflinn. hvort hann
væri ekki heyglaður eða skemmd-
ur, en það virtist ekki vera, vagn-
inn hlaut að vera svo léttur að ekk-
ert far hefði komið effir hann. Hún
var fegin þvi nú að hún keypti
engin dagblöð, kannski myndi hún
alveg falla saman ef hún sæi þetta
á prenti, þá var þetta svo -áþreifan-
legt og hlaut að lífa allt öðruvfsi
út, liklega væru nöfnin sem þeir
veldu henni i blöðunum hræðileg,
kannski „morðingi"? Nei, bezt að
hugsa sem minnst um þetta allt.
Þegar hún kom í bankann, var hún
samt spennt að vita hvort fréttin
væri i blöðunum og eiginlega létti
henni þegar hún sá að svo var ekki.
Fréttin kom ekki fyr en i síðdegis-
blöðunum, en þá var svo mikið að
gera að enginn gaf sér tima til þess
að tala við hana um þetta. Það var
mikill annadagur i bankanum, síð-
asti dagur mánaðarins. Hún komst
klakldaust heim, eins og hún orð-
aði það í huganum, það er að segja
enginn talaði neitt við hana um
slysið.
Samt keypti hún blöðin og las allt,
sem stóð um slysið, hjartað stanzaði
í brjósti hennar þegar hún sá að
konan var lifandi, nú var allt glat-
að. En sagt var að hún væri i lifs-
hættu, þá gat brugðið til beggja
vona. Hún vildi samt biða heima,
ef konan lifði og gæti sagt frá slys-
inu, þá kæmu þeir og sæktu hana.
Tvo hræðilega daga beið hún þeirra,
fór ekki að vinna en skauzt út á
kvöldin og keypti sér dagblöð. hún
gat ekki beðið heima aðgerð-
arlaus og loks kom það. Kon-
an hafði ekki séð númer bilsins,
hvað þá að hún gæti sagt nánar frá
slysinu. Henni létti svo mikið að
hún ætlaði varla að trúa sinum eig-
in augum.
Næsta dag fór hún aftur að vinna.
Samt var henni ekki rótt, þegar
heim kom kveikti hún strax Ijósin
alls staðar og dró fyrir gluggana,
fékk sér að horða og fór svo að
lesa, en hún gat ekki lesið í friði.
Aftur og aftur heyrði hún eitthvert
þrusk við glnggann eða dyrnar,
stundum heyrðist henni dyrabjall-
an hringja, en samt heyrði hún ekk-
ert þegar hún hlustaði betur. Hún
var hrædd, skjálfandi af hræðslu,
einhvern tfma myndu þeir koma og
sækja hana, það var hún viss um.
En hvers vegna var hún annars
svona hrædd. hún var ekki vond
manneskja. öllum bar saman um
hað. hún stóð alltaf i skilum með
allt. sem hún átti að borga, keypti
öll cóðgerðarmerki og gaf á bazara
og i alla afmælisgjafasjóði og hrúð-
kaupsgiafir i bankanum. Enginn,
sem hekkti hana. gat hugsað sér
hana sem morðincia, þetta var slys,
ef að beir gætu skilið það, því hver
mvndi vilia bana bremur saklaus-
um börnum. — Þeir. — þeir, allir
þeir. sem dæmdu hana nú óafvit-
andi. og kannski lika beir sem
myndu dæma hana, ef hún fyndist.
-— Ekki bessa vitleysu, hún myndi
aldrei finnast. enginn hafði séð
hana, hún varð að hrista þetta af
sér.
Blöðin skoruðu daglega á öku-
niðincinn að get.a sig fram og flest-
ir vorn bdrnr sknðunar að óbarn-
aður unglincur hlvti að hafa valöíð
bessu með glannalngum akstri, allir
töhiðu um betta. sérstaklefta af bvf
að börnin briú voru svo ung. Knn.
an var enn f lifshæ'ttu. Eftir rtálít.
inn tíma glevmdist þetta flestum,
en ekki öllum.
Albert lögregtufulltrúi var harðari
cn nokkru sinni i leit sinni, hann
fór sjálfur i öll hús i nánd við slys-
staðinn, athugaði marga bfla, sem
honum þóttu grunsamlegir, en ár-
angurslaust. Einhvers staðar leynd-
ist hann þessi bill og bflstjórinn,
það var hans verk að finna hvort
tveggja. Hann hafði sjálfur verið
við jarðarförina, séð hjónin sitja
grátbólgin undir ræðu prestsins og
séð ættingjana, sem höfðu orðið að
styðja þau bæði sfðasta spölinn að
gröfinni. Sjálfur hafði hann með
kökk í hálsi og sting í hjarta heyrt