Vikan


Vikan - 09.08.1962, Blaðsíða 19

Vikan - 09.08.1962, Blaðsíða 19
. ■ ■ I Peysfl 09 buxur StærBir: 1 (2) 3 (4) ára. Brjóstvidd: 53 (56) 59 (62) sm. Baksídd: 30 (32) 34 (36) sm. Buxnasídd: 24 (26) sm. Efni: Fyrir 1 og 2ja ára stær'ðir, er ætlast til, að garnið nægi bæði í peysu og l)iixur, en fyrir 3ja og fjögurra ára, að- eins í peysuna, 250 (250) 200 (200) gr. Prjónar nr. 2(4 og 3. Mynztur: 1. umf. slétt. 2. umf. brugðin. 3. umf. 2 1. br. * 2 1. sl., 2 1. br., endur- takið frá * til * umferðina á enda. 4. og 5. umf.: prjónið sl. yfir sl. og brugðið yfir br. 6. umf. brugðin. 7. umf. slétt. 8. umf. 2 1. br. * bandinu brugðið um prjóninn, 2 1. sl., bandinu steypt yfir 2 sl. lykkjurnar, 2 1. br., endurtakið frá * til * umf. á enda. Endurtakið siðan mynztrið frá 1. umf. 32 1. prjónaðar á prjóna nr. 3 með mynzt- urprjóni, mæla 10 sm, 30 1. prjónaðar á prj. nr. 3 með sléttu prjóni, mæla 10 sm. PEYSAN: Bakstykki: Fitjið upp 94 (98) 102 (106) 1. á prjóna nr. 2% og prjónið stuðlaprjón, 1 i. sl. og 1 1. br., 2% sm. Skiptið um prjóna og prjónið mynztur á prj. nr. 3. Eftir 18 (19) 21 (22) sm, er fellt af fyrir ermum, fyrst 3 (3) 1. og síðan 1 1. báðum megin, þá er tekið úr frá réttu þannig: 1. umf.: 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 2 1. br. saman, prjónið mynzlur þar til 7 1. eru eftir á prjónunum, þá er tekið úr þann- ig: 2 1. br. saman, 1 1. sl., 1 1 br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 ]. sl. 2. umf. (frá röngu) 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl. 1 1. br., 1 .1 sl. prjón- ið mynztur þar til 6 1. eru eftir af um- ferðinni, prjónið þær þannig: 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br. Endur- takið nú þessar tvær úrtökuumferðir, þar til 30 (32) 32 (34) 1. eru eftir og fellið þær þá af í einni umferð. Hægra framstykki: Fitjið upp 55 (59) 63 (67) 1. á prjóna nr. 2(4 og prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 214 sm. Látið 9 1. að fram- an á öryggisnælu. Prjónið lykkjurnar, sem eftir eru með mynztri á prj. nr. 3. Fitjið upp 1 ]. að framan (i saumfar) og prjónið hana sl. alla leið upp. Eftir 7 sm er prjónað fyrir vasa þann- ig: prj. 16 (18) 20 (22) 1, prj. síðan 26 1. með mislitu garni og sléttu prjóni. Prjónið þá aftur yfir þessar 26 1. með garn- inu og mynzturprjóni. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 18 (19) 21 (22) sm. Þá er fellt al’ fyrir ermum fyrst 3 (3) 4 (5) ]., síð- Framhald á bls. 39. matarolíu og hvítlauk. Hér verða að- eins gefnar uppskriftir af þeim salöt- um, sem hægt er að fá efni i liér. En fyrst þarf að minnast á algengustu sós- ur með salati. Það er þá fyrst majones. í hana má auðvitað blanda ýmiss kon- ar kryddi og söxuðu grænmeti, tómat- safa, sinnepi og cliilesósu, og oft er gott að blanda liana með rjóma. Svo eru það vinaigrettesósur: I. % edik, % olia, salt, pipar, sinnep og paprika. í hana má setja svolítinn hvitlauk, eða gráðaost. Eins má rífa piparrót og blanda i hana. If. 14 tesk. salt, 1 tesk. sinnep, 2 matsk. sykur, 1 matsk. rifinn laukur, 4—6 matsk. sítrónusafi, 14 dl vatn, 2—214 dt olía. Þessi sósa dugir i mörg skipti á salat og má geyma hana á köldum stað. Svo er það sinnepssósa: 3 matsk.. lagað sinnep, 1 dl olia, 1 matsk. edik, 1 tesk. sykur, salt, pipar, dill eða persilja. Góð með fisksalati og eggja- salati. OSTASALAT 1 stórt grænt salathöfuð, 14 gúrka, 1 epli, ostur eftir smekk, 100—150 gr sveppir, 2 knippi hreðkur. Vinaigrette- sósa með gráðaosti. Grænmetið skorið smátt, en eplið rif- ið. Osturinn skorinn í teninga á stærð við súputeninga og sósunni blandað saman við um leið og það er borið fram. KJÚKLINGASALAT. 3 bollar soðinn eða steiktur kjúkl- ’Vt ingur í smábitum, 2 bollar smáskor- <?- ið selleri, 1 bolli majones, 3 matsk. appelsínusaft, ný eða úr dós, 1 tesk. salt, pipar, grænt salat, tómatar, karsi. Blandið appelsinusafanum i majo- nessósuna, bætið í salti og pipar. Setjið kjúklinginn og selleriið á græn salatblöð og blandið salatblöðunum og tómötunum saman við. Hellið majones yfir og stráið karsa ofan á og leggið tómata í kring. EGG, RÆKJUR OG GÚRKA f MAJONES 5 harðsoðin egg, 1 gúrka, 200 gr. rækjur, 214 dl þykk majonessósa, soðið vatn, laussoðinn hrísgrjón, paprika, vinaigrettesósa II. Skerið harðsoðin eggin í tvennt, skerið gúrkuna langsum i fjóra hluta og siðan i smærri stykki. Þynn- ið majonessósuna með svolitlu sjóð- andi vatni. Svo er vinaigrettesósan krydduð með papriku og hvíUauks- salati. Blandið henni svo i hrísgrjón- in, þannig að þau haldist vel saman. Setjið hrísgrjónin á mitt fat, leggið hálfu eggin utan með og hellið maj- onessósunni yfir hrisgrjónin og skreytið með rækjum og gúrku. Framhald á bls. 43. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.