Vikan


Vikan - 09.08.1962, Blaðsíða 39

Vikan - 09.08.1962, Blaðsíða 39
Plötur og dansmúsik Framhald af bls. 24. Bobby. Fyrra lagið er meðalhratt og liðlega sungið. Síðara lagið er livorki fugl né fiskur, og söngurinn rétt þokkalegur. Columbia-plata, sem fæst í Fálkanum, Laugav. 24. (Og hefur platan reyndar fengizt í fleiri plötuverzlunum). Peysa og buxur Framhald af bls. 19. an 1 (1) 2 (2) 1. Prjónð nú stuðla- prjón og takið úr á sama hátt og á bakstykkinu. Þegar stykkið mælist 22 (23) 24 (26) sm, er tekið úr að framan, 1 1. í 4. hv. umf. jafnhliða handvegsúrtökunni þar til 1 1. er eft- ir. Klippið þá á þráðinn og gangið frá houum. Látið nú lykkjurnar af öryggisnælunni á prjóna nr. 2lA, aukið út 1 1. að innan, í saumfar og prjónið stuðiaprjónsrenning jafn- langan jaðri stykkisins + 10 sm. Strekkið renninginn dálitið, þegar mælt er, og fellið af. Rekið nú mis- lita þráðinn úr vasaopinu með prjóni, einn og einn lykkjuhelming í einu, og látið lykkjurnar á prjóna nr. 2'/a. Takið fremri lykkjurnar, prj. stuðlaprjón og aukið út 5 1. með jöfnu millibili yfir 1. umf. Prjónið 2 sm og fellið af. Takið frá innri lykkjurnar og prjónið um 6 sm slétt prjón, fellið af og saumið við byrj- un stuðlaprjónsins að framan og sið- an saman á hliðunum. Vinstra framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framst., en gagnstælt. Prjónið stuðlaprjónsrenn- inginn jafnlangan + sm. Prjónið á hann 5 hnappagöt með jöfnu milli- bili, 1. 2 sm frá uppfitjun og 5. um leið og fyrsta hálsmálsúrtaka er gerð. Hnappagötin eru gerð þannig: prjónið 4 J. frá jaðri, fellið af 3 1., prjónið prjóninn á enda, snúið við, prjónið að hnappagatinu og fitjið upp 3 I. yfir þeim affelldu frá fyrri umferð. Ermar: Fitjið upp 42 (44) 46 (46) 1. á prjóna nr. 2V2 og prjónið stuðla- prjón 5 sm. Takið prj. nr. 3 og prj. mynztur, aukið út með jöfnu milli- bili yfir 1. umf., þar til 1. verða 50 (50) 54 (58). Aukið út 1 1. báðum megin í 6. hv. umferð, þar til 1. verða 66 (68) 72 (76). Þegar stk. mælist 19 (22) 26 (28) cm eru felld- ar af 3 1. báðum megin og síðan 1 1. báðum megin i annarri hv. um- ferð 2 (2) 3 (3) sinnum. Takið þá úr 1 t. báðum megin í 3. hv. umferð, þar til 42 (46) 46 (46) 1. eru eftir. Skiptið nú stykkinu i tvennt og prjónið aðra hliðina fyrst, takið úr að innan (á miðri ermi) 1 1. í 4. hv. uipf. og að utan 10 1. 3. hv. umferð ])ar til 6 1. eru eftir. Fellið af. Prjón- ið hinn helminginn eins, en úrtök- urnar gagnstætt. Buxur: Framstykki. Fitjið upp 24 1. á prjóna nr. 3 og prjónið slétt- prjón. Eftir 5 cm er aukin út 1 1. í byrjun hverrar umferðar, 6 sinn- um og siðan fitjaðar upp 2 1. í byrj- un hv. umf. 8 (10) sinnum og að lokum 16 1. báðum megin 1 sinni. Prjónið áfram 5 cm og takið þá úr 1 1. báðum megin á 3ja hv. cm. Þegar stykkið mælist 22 (23) cm frá uppfitjun, eru teknir prj. nr. 2% og prjónað stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br. Tekið er úr fyrstu umferð með jöfnu millibili, þar til 1. verða 70 (74). Eftir 3ja cm breiðan stuðla- prjónsbekk, er l'ellt af í einni um- ferð. Bakstykki: Fitjið upp 24 1. á prj. nr. 3 og prj. sléttprjón. Eftir 4 um- ferðir eru fitjaðar upp 2 1. í byrjun hverrar umferðar þar til 1. verða 80 (84). Takið úr á hliðunum eins og á framstykkinu. Þegar hliðarnar að stuðlabekk eru jafnlangar og á framstk., er mælt á, svo buxurnar verði hærri að aft- an. Prj. þar til 8 1. eru el'tir á prjón- inum, snúið við, takið 1 1. óprjón- aða fram af prjóninum og prj. þar til 8 1. eru eítir á prjóninum, takið þá aítur 1 1. óprj., snúið við og prj., þar til 16 1. eru eftir. Haldið þannig áfrain, þar til 32 1. eru báðum meg- in. Takið þá prjóna nr. 2% og prj. stuðlaprjón. Takið úr i 1. umf. með jöfnu miliibili, þar til 1. verða 70 (74). Eftir 2 cm eru gerð 2 huappagöt þannig, að íella af 3 1. báöum meg- in við 28 i. í iniðju. t næstu uinferð eru svo fitjaðar upp 3 1. yi'ir þeim affelldu frá l'yrri umferð. Þegar stuðlaprjónsbekkurinn mælist 3 cm er íellt al'. baumið buxurnar saman að neðan og takið upp í skálmarstað 84 (88) 1. með jofnu miílibiii, þannig að uraga garnið með prjóni frá röngu, á réttu, en taka ekki upp laus bönd. Prjónið stuðlaprjón á prj. nr. 2%, 2 cm og fe.lið af. Prjónið eins hinum megin. Axlarbönd: Fitjið upp 12 1. á prj. nr. 21/* og prjónið stuðlaprjón 40 (45) cm og i'ellið af. Prjónið annað axlarband eins. Gangið frá öiiuin lausuiu endum. Leggið stykkin á þykkt slykki, nælið form þeirra út með tituprjónum, leggið rakan klút yfir og iátið þorna. Saunnð saman hliðar-, axlar- og ermarsauma, með úrröktum ullar- þræðinum og aftursting. Saumið ermar i handvegi og stuðlaprjóns- renninga að framan á sama liátt. Gangið frá hnappagötunuin aftan á buxunum eins og á peysunni, leggið axiarböndin á víxl og hneppið þeim. Hamrafellið Framhald af l)ls. 9. ákaflcga misjafnt hve skýrt raddir heyrast í fjarlægð. Það kemur manni i vont skap, þegar t.d. tilkynn- ingar og veðurfréítir hcyrast þolan- lega, en svo tekur fréttaþulur við með svo dimnia rödd, að ekki heyr- ast orðaskil, bara óljós dimmur kliður. Sama rödd hljómar svo ef til vill prýðilcga við góð skilyrði. —- En að blöðum og útvarpi slepptu? — Fyrir nokkrum árum voru stofnuð tómstundafélög á sumum Sambands-skipanna. Skipverjar á Arnarfelli riðu á vaðið og stofn- uðu Tómstundafélagið Erni. Þessi Sirius er stjarnan mín ¥ * Sirius er stjarnan mín ▼IK4N 89

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.