Vikan


Vikan - 16.08.1962, Page 42

Vikan - 16.08.1962, Page 42
Merkið er hvernig leysa má vandamál þessa unga fólks, sem þú og margir koll- egar þínir hafa ekki séð sér fært að leyfa inngöngu? — Já, ég hef talsvert hugsað um það. Við getum ekki lokað augunum fyrir því, að þetta fólk er illa á vegi statt og vantar einhvern samastað. Það er kannske eklci endilega nauð- synlegt að koma upp stóreflis sam- komuhúsum, heidur gæti ég hugs- að mér, að komið yrði á fót góðum og stórum danssölum fyrir ungling- ana, þar sem áfengi yrði ekki um hönd haft, en þess í stað yrðu á boð- stólum kaffi, te, gosdrykkir o.s.frv. Ég veit, að slíkir staðir eru til víða erlendis, t.d. man ég eftir einum slíkum prýðisstað í Glasgow. — Er grundvöliur fyrir slíkan stað hér á landi? — Því ekki það? Að minnsta kosti hlyti hann að hera sig, ef seldur væri aðgangur. Og bezt held ég, að honum yrði horgið í höndum hins opinbeTa, þannig, að það sæi um reksturinn og hefði ávallt sína eft- irlitsmenn á staðnum til að sjá um, að boðum og bönnum yrði fram- fylgt. Það er nefnilega einn stærst- ur þrándur í götu þeirra veitinga- húsarekenda, sem gjarnan myndu vilja reka slíkan stað, að tryggja það, að hinir ungu gestir fari ekki í kringum lögin með áfengisneyzlu undir borðum, — ef brögð eru að 42 VIKAN slíku, eins og oft vill við brenna, er skuldinni gjarnan skellt á veitinga- staðina, og getur það komið sér af- ar iila. Loks hefur blaðið snúið sér til séra Braga Friðrikssonar, fram- kvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykja- víkur, og innt hann eftir því, livað ráðið hafi til málanna að leggja. glæsilegum vinníngí og hér er um að ræða. Hún vonar, að enginn sá, er vinning hlýtur, verði fyrir von- brigðum, og allir megi vel við una. Sérstaklega vænlir blaðið þess, að sá, er för þessa hreppir, verði mörg- um og skemmtilegum minningum rikari, þá er Gullfoss flytur hann heim að lokum. gjarna inn á næsta skemmtistað, þar sem liann veit af góðri jazz-hljóm- sveit, og leikur jazz, það sem eftir er kvöldsins. Leonard Bernstein er einn al' þekktustu hljómsveitarstjór- um í heiminum í dag og auk þess konsert-píanóleikari og mikilsvirt- ur tónsmiður. Hann hefur meðal annars gert tónlistina við hinn þekkta söngleik West Side Story. Bernstein hefur á stuttum starfsferli flutt ótal erindi um alla tónlist. Hann metur góðan jazz ekkert minna en hverja aðra tónlist. Þessir menn þykjast ekki vera yfir það hafnir að hlusta á jazz og leika jazz. Eða hve- nær myndi jazzmeistari á borð við l)ave Brubeck afneita gömlu meist- urunum? Vémundur. að þú komist í gegn um alla þessa erfiðleika. Kæri draumráðandi. Fyrir stuttu síðan dreymdi mig að ég stæði í dyrum á húsi, sem ég kannast ekki við. Ég stóð þarna i hvitum brúðarkjól og hélt á blóm- um. Þá er mér litið upp í himin- inn og sé ég að hann er dökkblár og alsettur glitrandi stjörnum. Svo sé ég að ein stjarnan svifur til jarð- ar, siðan lit ég í aðra átt og sé þá livar önnur stjarna fellur til jarð- ar, síðan er allt loftið alsett hrap- andi stjörnum. Ég byrja að óska mér, en hef ekki við, því stjörnu- hrapið er svo mikið. Þá sé ég hvar stór stjarna kemur svífandi beint fyrir framan mig, og er hún fellur á jörðina verður hún að stórum °g gylltum hring sem glitrar og glóir eins og , geislabaugur. Síðan fer þessi hringur að breytast, hann byrjar að hækka upp og verður loks að stórum blikkhring, gulum og rauðum á litinn og á honum eru stórir stafir sem ég las en gat ó- mögulega munað hverjir voru, þeg- að ég vaknaði. Með fyrirfram þökk. Stjörnudís. Svar til Stjörnudísar: Iiúsið sem þú kannaðist ekki við er vafalaust hús það, sem þú kemur til með að búa i, þeg- ar þú giftist, því þú stendur við það í hvítum brúðarkjól með blóm, scm allt er i þessu tilfelli tdkn ástarinnar. Stjörnurnar á himninum eru hér tákn jafn- aldra þinna, sem eru í upphafi óbundnir, en falla svo af himni sveinanna hver af öðrum, svo þér virðist það allt líkjast stjörnuhrapi. Ein stór skilur sig sajnt úr hópnum og fellur hjá þér. Ilún er tákn þess manns, sem síðar mun ganga að eiga þig. Það var slæmt að þú skgldir ekki muna stafina á hringnum því í þeim fellst lykillinn að nafni tilvonandi eiginjnanns þíns. Kæri draumaráðningamaður. Mig langar til að fá ráðningu á draumi, sem mig dreymdi ekki alls fyrir löngu. Mig dreymdi að ég væri stödd úti á götu og að á móti mér kæmi par, sem er búið að vera lengi saman, en það hefur þó alltaf annað slagið verið að slettast upp á vinskapinn. Jæja, ég tala ekkert við þau, en mér finnst BRAGI FRIÐRIKSSON, framkv.stj. Æskulýðsráðs Reykjav. —- Hafið þið 1 Æskuiýðsráði nokk- uö veit þvi íyrir ykkur, sr. Bragi, livermg luiinægt verðiir skemmtana- þorf þeirra ungiinga, sem eru á alúrinum 16—21 árs og fá yfirleitt, ekki aögang að dansskemmtunum í; samkomuhúsum Reykjavikur? — Já, við höfum hugleitt þetta) mai, og núna er unnið að lausn þessJ Við höfum þegar kómið upp skemmtiklubbum unglinga á þess- um aidri, og koma þeir saman á ýms- um stjðum i hænum, t.d. Skátaheim- uinu og víðar. Þessir klúbbar hafa oætt ur hrýnni þörf, en við geruin oivkur sanu sem áður ljóst, að þeir eru ekki iuiinægjandi. Þess vegna lioium við i liyggju að vinna að því, að konnð verði upp íuilkomnu skemmtihúsi l'yrir áidursflokkinn íti—21 árs, sem ekki er að neinu leyti óvistlegra eða iítilfjörlegra en skemnitistaðir eidra fólksins og ekki frábrugðið þeim að öðru leyti en þvi, er veitingar snertir. Auk þess- arar áætlunar, höíum við einnig í hyggju að nýta betur samkomusali sKo.anna en hingað til hefur verið gert. I þessum samkomusölum skól- anna gæti svo æskuíólk innan 10 ára aidurs fengið inni með sínar skemmtanir og sína dansleiki á meðan aldursflokkurinn 16—21 árs skemmti sér í sínu húsi. Sé ég ekki betur en, að þá gætu allir vel við unað. Þriðja úrræðið, sem við höfum í huga til að bæta úr þörf æskunnar á heppilegum skemmtunum er, að koma upp góðum og hentugum svæð- um utan bæjarins, þar sem ungt fólk gæti komið saman til útilegu og haft ýmislegt sér til dægradvalar, svo sem söng, dans og önnur skemmtiatriði. Öllum þessum áformum vinnum við að í Æskulýðsráði og vonum við, að þau komist fljótlega í fram- kvæmd, því að þörfin er ákaflega brýn. ★ Ferð til meginlandsins Framhald af bls. 22. Svo margt og mikið mun bera fyr- ir augu og eyru í þessu fjölbreytta ferðalagi, að óhætt mun að fullyrða, að sá eða sú, sem verður þess aðnjót- andi, mun seint gleyma því. Öll þau lönd, sem heimsótt verða, eru þekkt fyrir að hafa sérstakt aðdráttarafl fyrir ferðalanga og búa yfir hinum ótrúlegustu hlutum. Vinnnigshafi mun njóta frábærs aðbúnaðar og þjónustu. Skip Eim- skipafélags íslands eru að öllu góðu kunn og Arkadía mun áreiðanlega sízt standa þeim að baki. Um öku- ferðina er það að segja, að fátt gleð- ur augað meira en ferð í góðri bif- róið um fagurt umhverfi. Allt mun þvi hjálpast að og auka áhrif þessa einstæða ferðalags. Vikunni er fagnaðarefni að geta gefið lesendum sínum kost á eins í fullri alvöru Framhald af bls. 2. síðasta 'verkið á efnisskránni, fyrir hrifnum og þakklátum áheyrendum, sem ef til vill „þola ekki jazz“, held- lur aðeins það, sem i daglegu tali er nefnt sígild tónlist, snarast hann I i ’ ClLViUMuU'lnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Herra draumráðandi. í fyrravetur dreymdi mig draum, sem ég hef mikinn áhuga á að fá ráðinn. Draumurinn er á þessa leið. Mér fannst ég vera að leita inér lækninga og fannst mér lækn- irinn lála í ljós að hann væri ekki viss um að geta hjálpað mér, en sagðist reyna að gera það sem í hans valdi stæði. Fannst mér ég koma inn í herbergi og lét hann mig setjast á stól og kallaði siðan á nunnu og lét hana fara með sálm- inn: Son guðs ertu með sanni. Fer hann síðan í skáp sem var á veggnum og úr honum tók hann ól, sem á voru fimm gylltir hnúðar. Ólin var ca. 30 cm. á lengd og 10 cm. á breidd og á endanum voru fimm teinar og á þeim voru gylltu hnúðarnir. Bilið milli teinanna var svipað og á mannshendi. Tók hann þetta og setti á vinstri hönd mína og snerti greiparnar. Tekur hann síðan áhald sem er einna líkast naglasköfu og hrá þvi eftir fingur- gómunum og spruttu blóðdropar eftir. Mér fannst hálfgerð ónot fara um mig og spurði ég livað þetta táknaði. Blóðdropar Krists, táknar það, var svarið. Síðan fannst mér hann segja við mig: Ef þú ferð til Reykjavíkur skaltu fara á Landa- kot, en láttu þess ekki getið að Auð- unn hafi gert þetta. Draumurinn var ekki lengri. Með fyrirfram þökk. S. Þ. Svar til S. Þ.: Draumur þessi virðist vera að nokkru leyti trúarlegs eðlis oa sálmalína sú, sem farið var með í draumnum bendir til að fram- tið þin og hegðun, sé i samræmi við það bezta, sem samvizka manns býður. Ilins vegar eru blóðdroparnir ekki eins gott tákn og þykja þeir venjulega benda til slyss eða sjúkdóms og getur hvort tveggja verið i þínu tilfelli. Hins vegar bendir nafn það er læknirinn nefndi, síðast í drajumnum: ,píuðunn“ til þess

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.