Vikan - 08.11.1962, Blaðsíða 11
JAKOB MÖLLER RÆÐIR VIÐ
JÓN
UM ÆSKUNA OG ÞETTA SEM
KLIKKAR í MÖNNUM UM
ÞRÍTUGT,
PENINGA, ÞINGYELLI, TÓNLIST
OG FLEIRA.
j
Jón Leifs tónskáld: „Hér á landi halda menn, að
ekkert sé vinna nema skítmokstur.“
<
fram yfir hádegi, gekk síðan í þungum þönkuni úti
1 skóginum alian daginn og vann á kvöidin og langt
fram á nótt.
— Svo gengur sumum vel við tónsmiSar, öSrum
illa.
— ÞaS er nú liklega. Hjá surnum virSist þetta
fljóta út úr pennanum í striðum straumum, lijá öðr-
um eru þetta hrein heilabrot. Ástæðurnar cru fjöl-
margar. Til dæmis lieid ég að Bach liafi verið svona
afkastamikill, af því að hann var uppi á sama tima
og kaffið fluttist fyrst til Evrópu. Hann hlýtur að
hafa verið mikill kaffisvelgur.
— Spilar þú mikið sjálfur'?
— Nei, ég tek nú orðið helzt aldrei í liljóðfæri,
þó ég sé útíærður píanisti. Oftast á ég erfitt að hiusta
á tónlist — mig logverkjar þá stundum, og ég fæ slingi
i hjartað. Tónlist er i rauninni alltaf illa fiutt.
— Er ekki erfitt hlutskipti að vera tónsmiður og
eiga bágt með að hlusta á tónlist?
— Nei, en það getur verið erfitt að neyðast til
að fara á tónieika, svo að enginn þurfi að móðgast.
— En er ekki iika erfitt að kompónera, ef „helzt
alls ekki er tekið í hljóðfæri'"?
— Nei, hljóðfærið truflar, nema maður sé að semja
verk fyrir það. Ég sem venjulega verk fyrir þau
hljóðfæri, sem ekki eru við höndina. Sum tónskáld
snerta iika aldrei hljóðíærið, þegar þau iást við tón-
smiðar. Eina instrúmentið, sem ég grip í, er 7 kílóa
betlaraharmónium, sem ég keypti á fornsolu í Berlín
fyrir 50 mörk. Það get ég liaft með mér hvert á land
sem er — en ég tek sjaldan í það.
— Hvers vegna eru tónskáid sjaldnast melin að
verðleikum fyrr en eftir dauða sinn'?
— Kiljan segir mér, að skáldsaga lifi að meðaltali
ekki lengur en i 10 ár — það getur vel verið rétt.
Hins vegar „lifnar" tónverk stundum ekki fyrr en
50 árum eftir að það var samið. Þá fyrst verður
séð, hvort lífskraftur er í verkinu — sé svo, lifir það
i aldir. Þvi er ekkert undarlegt, þótt tónskáld séu
misskilin al' samtíðarmönnum sínum.
— Segðu mér að lokum, Jón: Hvað er tónlist
— Sterkasta áhrifaafl, sem til er í heiminunj!!
— —----Að síðustu vildi ég mega segja eins og Brahms,
þegar hann kvaddi i samkvæmum: „Ég hiðst afsök-
unar, skyldi ég hafa gleymt að móðga einhvern
JÞM.
<
Jón I.eifs rifjar upp gamlar endurminningar með
forseta Alþjóðasambands Stefjanna, ítalska tónskáld-
inu Ildcbrando Pizetti.
VIKAN