Vikan - 08.11.1962, Blaðsíða 29
Vinsæll píanóleikari.
Pramhald af bls. Í5.
ísólfssoll — som ekki cr lil nénla í
einn eintaki, eins os allir vita —
Var einn af fyrstu könniirum hans,
svo ekki VerfSa bornar brigíSur á
úndrstöðuna. Seinna nam hann og
píanóleik hjá Róbert Abraham og
tónfrætSi hjá dr. Urbancic, en l)ar
efS tónlistin þótti i þann tið vafa-
samur 1 ífsafkomugrundvöllur, réðst
hanii einnig til náms i Verzliinar-
skólanúm óg lauk þar prófi með
ágætum. Eftir það hefur hann
helgað sig tónlistinni eða unniið
fyrir sér við vérzlunarstörf eftir
þvi sem betur blés, en þó hefur
tóiiiistin ailtaf átt ríkust itök með
honiim. Hefur hann leikið með
mörgum danshljómsveitum um dag-
ana, stofnað sinar eigin hljómsveit-
ir og komið fram á flestum herlztu
skemmti- og veitingastöðum á iand-
inu.
Samt sem áður virðist Baldíur
fyrst og fremst vera í essinu sinu
liegar hann fæst við létta, sigilda
tóniist, eins og að framan getur.
I'að eru ekki livað sízt þjóðlaga-
syrpurnar, sem hann hefur yndi af
að fást við — franskar, ítalskar,
brezkar, bandarískar, þýzkar,
sænskar, rússneskar, rúmenskar og
póiskar, því að tónlistin viðurkenn-
ir hvorki pólitik né járntjöld af
neinu tagi, og útsetur hann þær oft
sjálfur, en slikar syrpur eiga miklu
dálæti að fagna meðal áheyrenda.
Þvi miður er ekki vist að þeir fái
að njóta hæfileika og þjálfunar
Baldurs á þessu sviði til lengdar
úr þessu, því að nú berast honum
atvinnutilboð viða erlendis frá —
og óvíst að hann standist freist-
inguna til lengdar, þótt honum þyki
i aila staði gott að leika fyrir sina
eigin landa og kysi það eflaust
heht, að öðru jöfnu. L. G.
Uppstilling. Framhald af bls. 9.
Konan opnar augun og hefur
ekkert sofið.
— Rg var iengur cn ég ætlaði mér.
En hvað um það, ég græddi þúsund
krónur. Það er ekki mikið, en þó/
betra en að tapa þeim, eða hvað?
— Leifur tvístígur á gólfinu, ofur-
litið óöruggur.
— Hérna eru fimm hundruð
krónur. ég ætla að* gcfa þer fimm
hundruð, góða mín. Gef þér lielm-
invinn, góða. Gerðu svo vel. —
Hann ieggur seðil á náttborð konu
sinnar, og lieyrir ekki að hún þakki
fvrir. ÞaÖ gerir ckkert tii. Hann
ætlast ekki til þakklætis. Langar
bara allt i einu svo mikið að g’eðja
liana.
Svo leggst liann útaf, þreyttur,
syfjaður og áhyggjulaus. Því tapið
verður fljótlega unnið upp. *
Yantar einn fingur.
Framhald af bls. 7.
undir tréverk. Unga fólkið, sem
átti stefpumót í Beneventum oig
læddist fiissandi um kletta og laut-
ir, er því orðið þungt á sér og
masar um blóðtappa og uppskurði
milli þess, sem það snýr timans
hjóli með vaxandi hraða. Já hvergi
er eins kyrrt og í hæfilegu sjón-
máii frá þessari borg, og hvergi
er sveitasælan yndislegri en í Vatns-
mýrinni. Þegar við ókum fyrir
OLYMPUS PEN myndavélarnar eru til still-
anlegar og algerlega sjálfvirkar, með þeim
taka byrjendur 1. flokks myndir, bæði lit-
myndir og svart-hvítar.
OLYMPUS PEN myndavélamar taka lítið
pláss, rúmast í handtösku kvennanna og jafn-
vel í skyrtuvasa herranna.
OLYMPUS PEN myndavélarnar eru útbúnar
Zuiko linsunni, sem er sérlega skörp, og leyfir
ótrúlega mikla stækkun mynda.
Einkaumboð á Islandi:
ÍSALDA S.F.
Pósthólf 1075. — Reykjavík.
Sími 24119.
[IJCTuTifiH
OLYMPUS PEN er myndavélin, sem ailir
tala um, enda býður hún upp á 50% sparnað
í filmukaupum. Þér fáið 72 myndir í stað 36
eða 40 myndir í stað 20 mynda af venjuiegri
35 mm filhiu, iit eða svart-hvítt.
Tjarnarendann, sagði Guðmundur:
— Hérna voru einu sinni gull-
námur. Já, það var ekki nein smá-
vegis bjartsýni hjá mönnum i þá
daga. Þetta er líklega rétt hjá þeim.
Sá, sem trúir á landið á gullnámur,
bætir hann við eftir langa þögn.
Ég anza ekki neinu, þvi ég var
að huga um upphafið af samtali
okkar. Ég hafði búizt við venjulegri
íslenzkri draugasögu, ómerkiiegri,
en ef til vill svolítið spaugilegri.
Ljóslaust fólk með mikið ímyndun-
arafl hefur gert hlöðudrauga og
skottur að hressilegum persónum í
liugskoti þjóðarinnar, persónum,
er á engan hátt vekja til hugsunar
um astralplanið, eða aðra heima.
Það lá við að ég skammaðist mín.
Tveir ungir drengir, annar, sem
hverfur, liinn sem flýtur út af tog-
ara flétta sögu með undarlegum
hætti, og þrátt fyrir sólskin og
kröfugöngur, lúðra og ræður mann-
anna, sem eru hættir að svikja,
leitar hugurinn til þeirra staða, þar
sem vaskir menn, ganga undir pok-
ann, bæta net og gera að fiski, oft
meðan sjóþunginn gerir hvert and-
artak að lifsháska, og hvert hand-
tak að dýrum leik í tafli.
Guðmundur Halldór bar þykka
höndina fyrir augun. Lófinn var
hvítur og sigggróinn, liandarbakið
örótt af saltsprungum og vosbúð.
Var það ekki mildi að vanta bara
einn fingur eftir svona ævistarf?
*
í fullri alvöru.
Framhald af bls. 2.
það væri sprengja í einni vélinni
þeirra. Hvað hefur komið honum
til þess er erfitt að segja. Það getur
verið af hatri í garð Þjóðverja, sem
þá á að líkindum rætur að rekja
til valdatíma nazista í Þýzkalandi,
og verið getur einnig, að viðkom-
andi hafi bara haft svona gaman
af að sjá, hve stóru hlassi ein lítil
þúfa getur velt. En öllu gamni
fylgir nokkur alvara, eins og stúlk-
an sagði, þegar hún tók léttasótt-
ina, og þessu gamni þess sém
hringdi fylgdi meiri alvara en svo,
að gamanið sé forsvaranlegt. ★
BFNAGERÐ AKUREYRAR H.F., AKUREYRI.
VIKAN 29