Vikan - 29.11.1962, Page 43
Næsti viðkomustaður var franska
Somaliland og virtust eldspýtur
vera gulli dýrmætari í ])ví landi.
búarnir voru allra svertingja svart-
astir og ])ar eftir hávaxnir. Einn
þeirra vafði fagurblóum klút um
l)öfuð sér til varnar hitanum og
annar klæðnaður virtist skipta
hann litlu máli. í Somalilandi var
einhver skemmtilegasti sölumaður
sen) ég komst í kynni við á allri
leiðinni og reyndi sá að selja mér
brotnar skeljar fyrir sigarettur og
nælonkrepbuxur.
Loks var farið gegnum SÚC7-
skurðinn og haldið heim á leið.
Fór ég af skipinu í apríl og hafði
ég ])á verið rúma 9 mánuði kringum
hnöttinri. ★
Fiskaker.
Framhald af bls. 25.
fiska. Þó verður að kalla gullfisk-
ana friðsama og meinlausa fiska.
Gullfiskar eru sennilega algeng-
asta fisktegundin sem menn hafa
í fiskakerum sínum. Kínverjar
byrjuðu á því að kynbæta þá, fyrir
um það bil þúsund árum. Forfaðir
gullfiskanna nefnist Carassius
Auratus. Á miðri átjándu öld hóf
Madame de Pompadour, hjákona
Loðvíks fimmtánda, fyrst gullfiska-
rækt í Evrópu. í stóru görðunum
hennar voru skrautlegar tjarnir.
Þar setti hún fiskana í til fegurðar-
auka. Þessi siður breiddist síðar út
um alla Evrópu, en í Ameríku
hófst gullfiskaræktun ekki fyrr en
eftir miðja nítjándu öld.
Helztu sjúkdómar sem á gull-
fiska herja eru: rotnun í uggum og
sporði og tæring (fiskurinn tærist
upp). Tæringin er sennilega melt-
ingarsjúkdómur. Oft hjálpar að
setja sjúklinginn í algera einangrun,
í ker sem inniheldur saltblöndu.
Þar má fiskurinn vera í nokkra
daga, unz bati fæst. Látin er ein
teskeið af grófu salti eða sjávar-
salti í fjóra lítra vatns. Vatnið er
látið vera um 25 til 27 gráða heitt.
Fiskunum er gefið sem mest af lif-
andi fæðu, svo sem möðkum og
litlum flugum. Örsmáar sníkjuver-
ur valda fiskunum kláða. Það
koma hvítir blettir á uggana, fisk-
arnir leggja uggana saman og
nugga sér við sandbotninn. Þetta
er smitandi. Taka verður allt sem
er i kerinu, og kerið sjálft, til sótt-
hreinsunar. Það er gert með tveim-
ur dropum af 2% kvikasilfurskróm-
blöndu (Mercurochrome), sem
blandast í hverja fjóra 1 vatns. Ef
fiskarnir læknast ekki á þrem til
fjórum dögum, má endurtaka þessa
böðun. Ekki þarf að taka plöntur
eða snigla úr kerinu meðan á böð-
un stendur.
Eitt þarf að athuga í sambandi
við saltbaðið. Sniglarnir þola ekk-
ert salt, og verður þess vegna að
taka þá úr kerinu áður en saltinu
er bætt í vatnið. Reyndar er bezt
að búa til blönduna í nýtt ker og
færa fiskana í það. Síðan verður
að færa fiskana í nýtt og ferskt
vatn, til að hreinsa af þeim selt-
una, áður en fiskar og sniglar eru
fluttir saman aftur, að fengnum
bata. Þessir sjúkdómar, og læknis-
ráðin við þeim eiga alveg eins við
svartar Mollies, Guppies og aðra
smáfiska, eins og gullfiskana.
4
HALLDÓR JÓNSSON H.F.
HEILDVERZLUN
Á HVERT SNYRTIBORÐ !
í FERÐALÖG!
FYRIR SJÚKA !
HREINSAR!
FRÍ SKAR !
CUMMINS
dieselvélin
er öruggasti aflgjafinn
við hverskonar fram-
kvæmdir.
CUMMINS
dieselvélin
er léttbyggð, gangviss
og sérlega sparneytin.
C U M MIN S
dieselvélin
er notuð aS staðaldri
af yfir 60 framleiðend-
um í vegagerðarvélar
og önnur tæki sem þeir
framleiða.
CUMMINS
PT olíukerf-
ið er einfaldasta olíu-
kerfið í notkun. f því
eru aðeins 188 hlutir
samanborið við yfir 150
hluti í öðrum olíu-
kerfum.
Laugavegi 178 Sími 38000
Svartar Mollies, eða kolamolar hún fætt fyrir tímann, alla ungana
koma frá suðurfylkjum Bandaríkj- andvana, og jafnvel dáið sjálf.
anna. Hrygnan gýtur nokkrum sinn- Segluggar (Sailfins) er ein teg-
um, með óreglulegu millibili þó, und Molliefiska. Hængurinn er
yfir árið. Hún getur átt um það bil grænn með svörtum saumförum.
fimmtán til tuttugu og fimm unga Hann hefur stóran bakugga og
í hvert skipti. Þegar ungarnir fæð- skrautlegan. Hrygnan er svipuð
ast eru þeir tæpur sentimetri á hængnum en hefur ekki stóra bak-
lengd, og alveg kolsvartir. Eftir uggann. Við kynblöndun á kolamol-
nokkrar vikur lýsast þeir, en um og segluggum hefur mönnum
dökkna svo loks aftur. Hængurinn tekizt að ná fram fallegri fiskteg-
er orðinn kolsvartur og fullþroska und sem kalla mætti svartan segl-
sex mánaða gamall. Hrygnan er ugga. Þeir eru svartir á lit, með
aftur á móti átján mánaða gömul stóra seeglugga-bakuggann, og er
þegar hún nær fullum þroska og hann eins og bryddaður með appel-
sínum kolsvarta lit. Unga geta þau sínugulum lit.
hins vegar getið af sér níu mánaða Guppies (Lebistes reticulatus)
gömul. Hængurinn er ekki eins eru upprunalega frá Venezuela.
harðgerður og hrygnan. Bæði eru Þeir eru litlir en skemmtilegir fisk-
þau mjög matarfrek, og talsverðar ar sem auðvelt er að halda lifandi
jurtaætur. Einnig er gott að hafa og fjölga kyni. Hængurinn er þó
mátulegt magn af grænu slýi í vatn- ekki eins harðgerður og hrygnan.
inu hjá þeim. Grænt slý myndast Hann er mjög skrautlegur, allir
í vatni þar sem súrefnismagnið er regnbogans litir eru til staðar, og
orðið lítið, lítil hreyfing á vatninu. óreglulegir svartir blettir og lín-
Slýið verður brúnt á lit ef kerið ur eru inn á milli. Engir tveir
stendur á dimmum stað, en ef nægi- Guppy-hængir eru því nákvæmlega
leg birta er til staðar, verður slýið eins. Hrygnurnar eru dauf grá-
grænt. Þannig er hægt, með því að grænar. Þær eru stærri en hæng-
minnka ljósið smám saman, hægt irnir, og geta náð því að verða fimm
að stemma stigu fyrir of miklum cm langar. Hrygnurnar eignast lif-
vexti á slýinu. Það eru til fjöl- andi unga, 35 til 50 stykki, á fimm
margar tegundir slýs, og allflestar vikna fresti. Þegar hrygnan er orð-
eru eitraðar, en sumar fiskategund- in ungafull, myndast á hana dökk-
ir geta lagt sér grænt slý til munns, ur blettur fyrir framan gotraufar-
ef ekki er of mikið af því í vatn- uggann (kviðaruggann). Þá er um
inu. Þar á meðal eru kolamolarnir. að gera að flytja hana í sérstakt
Hitastigið í vatninu má vera frá ker með miklum gróðri. Svo þegar
18 til 27 gráður, en bezti hitinn fyr- ungarnir fæðast, þá synda þeir á
ir kolamola er í kringum 24 gráð-G öruggan stað í jurtagróðrinum. Þá
ur. Um meðgöngutímann ætti aldrei-|þarf að færa móðurina sem allra
að færa hrygnuna úr stað. Ef húníjjfyrst frá ungunum sínum, því ann-
verður fyrir hnjaski og róti þegarHars étur hún þá undir eins. Guppies
þannig stendur á fyrir henni, geturMgeta búið við talsvert þéttbýli. Þeir
VIKAN 40,