Vikan


Vikan - 20.12.1962, Blaðsíða 4

Vikan - 20.12.1962, Blaðsíða 4
Gerð 4403-4 fáanlegar með 3 eða 4 hellum, glópípu eða steyptum (heilum), klukku og Ijósi, glóðarrist og hitaskúffu. Verð frá kr. 4.750.00 H. F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Hafntirfirfii - .Sírmir; 5fl022; fijxm <><) 'SÍW83. - Rrylcjavík - Sími .10322 - Veatúrwf'. LEIÐRÉTTING. Þau mistök urðu í mynda- texta í jólablaði Vikunnar, að Ragnar Ragnarsson var kall- aður framkvæmdastj óri Hótel Sögu. Það er ekki hann, heldur Þorvaldur Guðmundsson eins og raunar mun vera kunnugt, en Ragnar er fulltrúi Þorvald- ar. Leiðréttist þetta hér með. NÆTURLÆKNIR. Kæri Póstur. Það er eins og allt of mikið sé skrifað um sum mein í okkar þjóð- félagi — eins og þeir, sem ráðizt er gegn, verði hreint og beint ó- næmir fyrir árásunum. Þó ætla ég mér að láta til skarar skríða, í þeirri von, að skeyti mín valdi þó eins og einni skrámu. Það er þetta hroðalega vandamál með næturlækni. Ég veit ekki hvað oft er búið að benda á það í ræðu og riti, að það dugar bara ekki að hafa aðeins einn lækni á ferð- inni milli sjúklinga á næturnar — í 70.000 manna bæ! Það er líka eins og hlutaðeigandi, sem skeytum er beint gegn, séu komnir með ein- hvern allsherjar skráp utan um sig, vilji ekki skilja þetta mein i þjóð- félaginu — og þá kitlar ekki einu sinni undan öllum árásarskeytunum. Finnst þér þetta ná nokkurri átt? Þess eru dæmi, að fársjúkt fólk hef- ur orðið að bíða eftir næturlækni klukkustundunum saman. Allt það fólk, sem þarfnast næturlæknis, er sjúkt, og það svo um munar, og þegar fólk er sjúkt, svo um munar, þarfnast það læknishjálpar, og það þarfnast hennar strax. Svo er einn veslings læknir látinn sendast um stórborgina alla endilanga nóttina, horfandi upp á eymd og vesæld fár- gjúks fólks, sem kannski hefði aldrei orðið svona fjársjúkt, ef veslings DURTUR. Kæri Póstur! Það er ekki ofsögum sagt af dónaskap þjónanna þarna í höfuð- borginni ykkar. Ég á heima úti á landi og kem ekki oft í bæinn, en um daginn kom ég í bæinn með konunni minni og okkur datt í hug að fara á einhvern þessara nýju fínu staða í bænum. Við pöntuðum okkur að borða, það var ægilega dýrt, en það gerði nú ekkert til. Svo pöntuðum við okkur líka hvít- vín með matnum, jú, allt í lagi, svo kom þjónsi með hvítvínsflöskuna og hellti smá lúsarsopa í glasið mitt, rétt upp í nef á ketti, og fór svo spottakorn í burt með flöskuna og stiltli sér þar upp, datt ekki einu sinni í hug að bjóða konunni minni líka! Þarna stóð hann eins og rati, þangað til ég sagði honum að gefa okkur almennilega. Ég spyr: Er svona lagað algengt þarna hjá ykk- ur? H. Pálsson. ----— Já já, blessaður vertu ■ þetta er nú ekkert. FLUGELDAR. Nú fer að líða að blessaðri jóla- hátíðinni einu sinni enn, og nokkru síðar áraskiptunum. Margir eru þegar farnir að undirbúa þessa há- tíðardaga, og í því sambandi datt mér í hug að hreyfa máli, sem mig hefur lengi langað til að koma á framfæri, og mér finnst einna þægi- legast að biðja þig fyrir þetta, Vika mín. Allir þeir, sem hafa nokkur aura- ráð á gamlárskvöld, gera sér það að skyldu að eyða nokurri upphæð í flugelda eða annað slíkt, til að halda upp á kvöldið og kveðja nýja árið. Þetta er svo sem ágætur sið- ur, að mörgu leyti sjálfsagður, svona til að gera mönnum dagamun og minnast áraskiptanna, og ekkert við því að segja þótt nokurri fjár- upphæð sé eytt.í þetta, sérstaklega fyrir börnin. En flugeldar eru tölu- einn, tvo kollega sína sér til að- eitthvað, núna þegar innlend fram- stoðár. leiðsla á þessum hlutum er hafin. Ég skil ekki í öðru en læknum Við skulum vona það. sé akkur í því að senda fleiri menn En ég held að alls staðar — eða á næturvakt. Næturlæknaskortur- í það minnsta víðast hvar annars inn bitnar eðlilega oft á værum næt- staðar, sé gert eitthvað til þessara ursvefni dauðþreyttra lækna, sem hluta af hálfu þess opinbera, eða hreint og beint hafa ekki þrek til þá af einhverjum stofnunum, sem að rísa úr sínu bóli og láta hendur hafa sérfræðinga í þessum efnum, standa fram úr ermum. Ég veit eins og t. d. Tívoli í Kaupmanna- sannarlega ekki ástæðurnar til þess, höfn. Þá eru sérstakar skrautsýn- að ekki eru fleiri læknar á nætur- ingar settar á svið öllum til óbland- vakt. Öllum er ljóst, að þetta er innar ánægju, og kannski líka til ljótt mein, sem þyrfti að uppræta sparnaðar fyrir einstaklinga, sem hið skjótasta. Þetta er nauðsynja- ekki hafa ráð á að kaupa sér slíka mál — hver e'r svona sljór? Hverjir flugelda sjálfir. eru svona gjörsneyddir athafnavilja? Ég minnist þess ekki að hafa Ég geri mér ekki fyllilega ljóst, í nokurn tíma séð fallega og^ skipu- hvers verkahring umbótin yrði, lík- lagða flugeldasýningu hér á landþ lega borgarlæknis, en það skiptir og er það til vanza. Sums staðar á ekki máli. Það sem skiptir máli er, landinu ■—• á Siglufirði t. d. - taka að þetta getur ekki gengið lengur. menn sig saman og fara í blysför, Þessu litla skeyti mínu er beint eða standa fyrir flugeldasýningu^ í gegn þeim, sem hafa ekki hreina nágrenni við bæinn. í Reykjavík samvizku í þessum málum, og ég sameinast líka allir um þetta. Lög- vona, að það geri ögn meira en regla og slökvilið lítur þetta náðar- kitla. JónóJón. augum og leyfir krökkum að kveikja

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.