Vikan


Vikan - 20.12.1962, Blaðsíða 16

Vikan - 20.12.1962, Blaðsíða 16
VIKU klúbburinn Klúbbblað fyrir börn og unglinga. Ritstjóri: Jón Pálsson. Nytsöm jólagjöí Á öllum heimilum þarf að nota eldspýtur. Þú getur sem bezt notað eldspýtustokka til jólagjafa, ef þú gengur frá þeim eins og hér er gert. Þú þarft fjóra stokka, sem þú límir saman (sjá teikninguna). Svo sníður þú úr þunnum pappa, tvö stykki, sem eru 10 cm á hvern veg. Þá bryddir þú jaðrana með pappír eða taui. Neðan á neðra stykkið límir þú pappír, en fallega mynd á pappann sem þú hefur ofan á stokkn- um. Láttu myndina ná út á bryddinguna. Límdu ann- að pappastykki undir, en hitt ofan á. Gerðu snotra dúska í skúffurnar og hafðu hnút á, að innanverðu til öryggis — og snotur jólagjöf er fullgerð, aðeins eftir að setja hana í fallegar umbúðir. JÓLASYEINN. Hér kemur „einn af átján", gerður úr kramarhúsi. Skemmtilegur jólasveinn, sem danskur föndurkennaíi teiknaði í fyrra. Tak- ið eftir ermasniðinu, bráðsnjöll hugmynd að víðum ermum, sem auðvelt er að gera úr pappír. Miðflötur þeirra er límdur á bakið á jóiasveininum, þannig að samskeyti á erm- um verði aftan á. Handleggjastubbamir eru sniðnir sér og límdir í ermaopin. Loðinn renning límið þið á ermarnar og neðst á skikkjuna. Húfan afmarljast-'af sarns konar renning. Augu og hnapp|,;.gerið pið blýanti. Þegar hanry’er búinn að fá sitt virðl gg, sómiryhaá'm sér vel á jólaborðinu. • mm GÁTUR Jólapósturínn Sá ég fullt hús með hvítar kýr og rauðan flórnum? snýr rótinni upp, sins og skil- X Á mörgum venja að safn; á einn stað í er t það heimilur öllum jólap kassa é8a kðitu' geyma til aðfa ígadagskvölds, en þá kemur sú ánsegja í hlut barnanna að annast úthlutun og sjá um hver maður féi sinn skammt. sinn er siður landi hverju. Sums stað; r er jólapósturii „sortéraður" jafnóðum og haí kemur og hvér heimamaður heful sitt hólf, með ísaumuðum upphafs- staf. Á mynd nni hérna, sjáið þið hvernig hugrr smd þessi er útfærð. Hólfin eru spumuð á ca. 18 cm breiðan rennii g, en lengdin fer eftir hólfafjöldanum. Hólfin eru 18x12 cm. Jaðrarnir eru prýddir með lissum og ís mmaðir stafir setja lokasvipinn verkið. Leitaðu í tuskupokanum og . þú finnur efnið og þú hefur efni á ilinu vinsæla jólagjöf. 16 VIKAN Ur fi ti þennan vinsælt aður sama: góðu og þéttu efni, geturðu gert bústna odj skemmtilegAfíl, verður án leikfang^ftieðal yngri hér hefuri irentuð undir lesmálinu, svo þú getur st: handa., Teiknaðu sniðin á gagnsæjan pappírj klipptu efnið' eftir þeim, en mundu að gera ráð saumfari, eíns og strikalínan við hausinn sýnir. ITvö stykki eru sniðin eftir skrokksniðinu. Millistykkin! tvö, eða í einu lagi, sniðin úr tvööíÚu ^Jni og brotl1 arnar benda á. Ef fi# er no annars fjögur: Tvö %>g tv og snúið við á eftir. ™ö,lin: á röngunni: fyrst milli: an hnakkastykkið og ráð fyrir. opi á bakinu, svo Gerið fplm*ÐMj.j.pvrun og mappa), áður enpi Lifandi fílar eru gráir, en þessi gerj Jiaiih sé rauður, grænn eða blár, vera tilbúinn fyrir jól!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.