Vikan


Vikan - 20.12.1962, Síða 27

Vikan - 20.12.1962, Síða 27
ust jólasálmar og glaðar barnsradd- ir. Hann gekk ,hratt niður að gamla borgarhlutanum, því að þótt það væri logn, var loftið kalt. En þá datt honum í hug, að ])að væri ekki hægt að fara í jólalieimsókn á jóía- kvöldinu, nema að hafa gjafir með- ferðis, ekki sízt þar sem iítið barn var í heimili. En það var sjálfsagt hægt að fá eitthvað í sjálfsölunum ennþá. Skömmu seinna stóð hann við úti- dyrnar hjá henni, með vasana fulla af appelsínum, döðlnm og súkku- laði, eftir að hafa næstum tæmt einn sjálfsalann. En þá hikaði hann. Ef einhver væri nú uppi hjá henni, — kannski karimaður. Nei, auðvitað var það ekki. Þá hefði Gitte frænka ekki talað svona. Hún vissi venjulega hvað hún sagði. Tiann setti i sig kjark og. geklc upp stigann. Þegar hann kom npp á aðra hæð sá hann dyr, sem á stóð H. C. Holm- er. Tnni heyrði hann skæra kven- rödd^ syngja: í dag er glatt i döprum hiörtum því Drottins Tjóma jól... Frank stóð dáhtla stund og hlust- aði — en þegar hann ætlaði að hririgja dyrabjöllunni, heyrði hann útidyrahurðinni skellt og óstöðugt og bungt fótatak nálgaðist. Hann gægðist niður yfir handriðið. Það var karlmaður á leð upp. Rykfrakkinn hans var óhnepptur o« flaksaðist um hann. Hatturinn sat aftur á hnakka, eins og honum væri alltof lieitt, og í öðru munnvikinu lafði sigaretta. Hann hélt um hand- riðið og það var eins og hann tog- aði sig upp á því, svo óstyrkur var hann í gangi. En það hvíldi samt ein- hver þokki yfir manninum. Frank datt strax í hug, að hann væri sjó- maður og hélt, að hann mundi heimsækja einhvern á fyrstu hæð- inni — en hann kom alla leið upp. Frank litaðist vandræðalega um og kom auga á tröppur, sem lágu upp á þurrkloftið. Hann læddist hljóðlega upp og faldi sig á stiga- pallinum. Nú stóð ókunni maðurinn við dyr Lissi Holmer. Litla stund stóð hann eins og til að ná jafnvæginu — svo hringdi hann dyrabjöllunni. Ákveðin slcref heyrðust inni í ganginum og dyrnar opnuðust. Þar stóð Lissi, falleg og rjóð í vöngum, en þegar hún sá manninn varð hún náföl, og svipurinn varð kuldaleg- ur. — En, Carl, hvað vilt þú? spurði hún með hörkulegri rödd, sem Frank hafði aldrei heyrt hana nota fyrr. — Hvað heldurðu, gullið mitt, sagði hann brosandi. Við komuin ekki að bryggju fyrr en klukkan fjögur, svo að ég gat ekki komið fyrr. — Farðu, Carl. Þú hefur ekkert hér að gera, svaraði hún og geklc út á ganginn og lokaði dyrunum bak við sig. — Þú bannar mér þó ekki að sjá drenginn minn, drafaði i sjó- manninum. — Það geri ég, sagði hún ákveðin. — Þú veizt, að það er til úrskurður um að þú megir ekki koma hingað. Ef þú ferð ekki liringi ég á lög- regluna. — Bölvað þvaður er þetta, mann- eskja. Farðu frá og hleyptu mér inn. Hann tók hranalega i handlegg hennar, og Frank sá að hún varð hrædd. Hann gekk niður til ])eirra. Lissi leit undrandi á hann, og honum sýndist hún verða rólegri. Hún lcinkaði kolli til hans, en sagði ekkert. ■— Hver fjandinn. Sjómaðurinn starði hissa á Frank. Hann gekk til hans. — Viltu reyna að hypja þig niður. Sjómaðurinn var svo óstöðugur að hann hrasaði í stigarium og datt niður á næsta pall. En hann hafði varla meitt sig, því að hann stóð strax upp og hrópaði í bræði: — Það er óþarfi fyrir hana að vera að leika einlivern engil, þessa dræsu. Hún hefur ekki alltaf verið svo dyggðug. En ég skal víst láta hana og krakkan eiga sig. Það er nóg af fallegum stelpum niðri í Ný- höfn, sem bara bíða eftir mér. ' Þegar Frank gekk niður til hans, flýtli hann sér á brott, eins hratt og máttlausir fætur hans leyfðu. Gegnum gluggann á ganginum sá Frank hann koma út á götuna. Leigubill ók fram hjá í þessu, og sjómaðurinn tók liann og hvarf í átt að borginni. Þegar Frank kom aftur, stóð Lissi með höfuðið upp við dyrastafinn og grét. Hann tók utan um hana, þrýsti henni að sér og kyssti hana á rauðar logandi varirnar — hann gat ek'ki annað. Þær voru saltar af tárum. Hún lagði höfuðið á öxl hans og tárin vættu jakka hans. Það var eins og henni fyndist hún örugg i faðmi lians. En allt í einu áttaði hún sig, , eins og hún vaknaði af draumi. SHún losaði sig hægt úr faðmi hans A V ♦ * A 9-7'5 V A-4-3 4 A-5-4-3 * A-4-3 G-10 K-G-10-6 K-D-G-9 G-10-9 ds A-K-D y D-8-7-5-2 4 ekkert Jf, K-D-6-5-2 8-6-4-3-2 9 10-8-7-6-2 8-7 Suður á að vinna fimm lauf, gegn tígulkóngsútspili og beztu vörn. LAUSN: Suður trompar tígul- kónginn, spilar þrisvar trompi og þrisvar spaða. (1) Ef vestur kastar hjarta, drepur norður á hjartaás og spilar meiri hjarta. Vestur spilar tígli, sem drepinn er á ásinn og enn er hjarta spilað. Suður gefur því aðeins tvo slagi á hjarta. (2) Ef vestur kastar tígli, þá tekur norður báða rauðu ásana. Síðan er tígull trompaður, hjarta spilað og suður fær ellefta slaginn á hjartadrottn- ingu. Spilið er einnig hægt að vinna með trompkastþröng. Þá er tígull- inn drepinn í borði, spaða kastað að heiman. Þetta er falleg lausn en óþarflega erfið. A 5-4 y ekkert 4 G-10-9-8 * D-G-10 ekkert y D-G-10-9-8-7 4 ekkert * 5-4-3 ▲ G-10 V K-6-5-4 4 ekkert Jf, 9-8-7 A V ♦ * 8-7 A-3-2 ekkert A-K-6-2 Hjarta er tromp, suður á að spila út LAUSN: Suður spilar lágtrompi og norður kastar spaða (lykilspila- mennska). Austur drepur, spilar laufi, sem vestur drepur á kóng. Vestur spilar spaða, austur tromp- ar, spilar laufi, sem vestur drepur á ás. Ef austur trompar annan spaða, kastar norður laufi og nú er sama hvað austur gerir. Hann verður að gefa einn á hjarta og einn á lauf. og fá tvo slagi gegn beztu vöm. RANGAR LAUSNIR: (1) Ef suð- ur spilar einhverju öðru en trompi, fær austur átta slagi með því að trompa tvo spaða og spila norðri inn á lauf, í þriðju umferð. (2) Ef norður kastar laufi í fyrsta slag, þá hefur austur tíma til þess að breyta um áætlun og spilar öllum trompunum til þess að undirbúa kastþröng á suður. og leit alvarleg á hann. — Fyrirgefið þér, herra Hald, en ég lét tilfinningarnar stjórna mér, sagði hún. — Við skulum þúast og kallaðu mig Frank, sagði hann í bænarróm. — Já, Franlcj svaraði hún. En svo sagði hún skyndilega: — Hvernig stendur á því, að þú ert hér? — Ég var á leið hingað upp, þegar hann kom. — Varstu það? Augu liennar lýstu af gleði. ■— Þakka þér fyrir og vertu velkominn. Hún tók í hönd hans og leiddi hann inn fyrir. Dyrnar inn i stofuna stóðu opn- ar, og meðan Frank hengdi upp frakkann sinn heyrði hann raddir úr stofunni. — Eru gestir hjá j)ér? spurði hann. — Nei, það eru þau Stoffer og Tonny, sem eru að tala saman, svaraði hún brosandi. — Stoffer? — Já, það er ekkert að óttast. Hún heitir Christoffersen. — Komdu, við skulum fara inn til þeirra. Tnni í litlu súðarstofunni var hlý- legt og vinalegt. Gömul húsgögn — sem hún hafði sjálfsagt erft eftir foreldra sína -— voru smekkleg og þeim var vel komið fyrir. Það voru fáar en góðar myndir á vegsinnum og á saumaborðinu stóð jólatré með næstunr útbrunnum kertum. Við borðið sat smávaxin, gráhærð kona með Ijóshærðan dreng á hnjánum. Frank gekk til þeirra og tók i hönd gömlu konunnar. — Gott kvöld, Stoffer, og gleði- leg jól. Ég heiti Frank. — Gott kvötd, Frank, svaraði hún r rTömul, blíðleg.augu hennar voru brosmild. Hann heilsaði Tonny líka með handabandi. Tonny leit undrandi á hann, auðsjáanlega ekki vanur því, að sjá karlmenn hérna uppi á kvist- inum. — Nú skaltu sjá, livað ég keypti handa þér, Tonny, sagði Frank og tæmdi vasana. Hann lagði það allt á borðið fyrir framan drenginn, en hann klappaði saman höndunum af hrifningu. — Þetta cr nú allt of mikið, er það ekki Tonny? sagði móðir hans, cn augnaráð hennar, þegar hún leit á Frank, fékk hjarta hans til að slá hraðar. Það er sjálfsagt mikið til i því, að hægt sé að vinna hjarta móðurinnar í gegnum barnið, hugs- aði hann. Tonny var háttaður í svefnher- berginu við hliðina. Hann og Frank höfðu orðið beztu vinir um kvöldið, o" ])að var ekki aðeins Lissi vegna, heldur hafði Frank orðið hrifinn af bessum litla, laglega dreng. Frú Christoffersen og honum hafði líka samið ágætlega. Gamla konan hafði af lífsreynslu sinni gert sér Ijóst, að hann var sá rétti fyrir Lissi. Lissi var fallegri en nokkru sinni fvrr -— fannst Frank. Augu hennar tindruðu og hún var rjóð í kinnum. Hún gat ekki leynt því, hve glöð hún varð yfir því, að hann kom. Og litla, hvíta svuntan fór henni svo vel. Hún var reglulega sæt, litil frú — hans frú, hugsaði Frank. Hann hafði ekki hugsað um Ullu í allan dag. Skyldi hún vera jafn liamingjusöm og hann? Þess ósk- aði liann henni, ])rátt fyrir allt. Nú sátu þau þrjú og drukku kaffi með j.laköku. Frú Christoffersen var VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.